Muninn

Årgang

Muninn - 22.12.1939, Side 1

Muninn - 22.12.1939, Side 1
JÓLAHUGLEIÐING. Naumasi er hægt aö kalla þaö jóla- legt núverandi ástand í heiminum, og Væri ég jólin, veigraÖi eg mér sannarlega viö aö koma. En sem bet- Ur fer íyrir mannkyniö er ég ekki Öólin;og nú eru pau aö koma, því aÖ Pau grundvallast ekki á mínum rag- dennskulega hugsunarhætti. Grund- Völlur þeirra er styrkari en svo. Öll pekkjum viö uppruna, sögu og til- gang jólanna, vitum^ aÖ þau eru fyrst og fremst fteöingarhátíö grelsarans og honum til minningar. En sá sorg- legi sannleiki er,_því miöur, óhrekp- andi, að fæstir fagna jólunum vegna þess. En þeir fagna þeim þó samt, Vilja alls ekki án þeirra vera. Til- Vera jólanna hlýtur þvi jafnframt aö byggjast á einhverju öÖru.^ þetta eitthvað á svo sterk ítök í sálu hvers einasta manns^ að jafnvel þótt hann segist vera trúlaus, bindur það hann þó svo sterkum böndum viö jólin, aó jafnvel þótt hann reyni aö fela sig fyrir þeim flýja þau eða loka Uti, er hann alltaf tengdur þeim og veróur^pað svo lengi sem honum tekst ekki aö^flyja burtu frá sjálf- Uui sér. En þá er hann glataður. Sumir halda því eflaust fram, að þetta eitthvaö sé betri matur, fall- egri föt, lausn skyldustarfa vorra og sú hvild, sem jóladagarnir veita o.s.frv. En þetta er hlægilegt, sjálfblekking. Hversvegna viljum Viö t.d. öll fara heim i jólaleyfinu? þaö vegna þess, aö maturinn sé betri, fötin fallegri þar en hér? Nei. Þaö er vegna þess , að jólin eru okkur heilög, og viö njóturn hvergi hreinleika þeirra og hamingju sem heima hjá ástvinunum. "Gleöileg jól". Þau orð hljóma aldrei eins og af vörum þeirra, því að þau eru tengd endurminningu þeirra stunda, sem viö í barnslegri ein- feldni og hreinleik höfurn notið meöal þeirra. EJg hefi séö jólagleöi ríkra og fá- tækra barna. Hún er alveg eins. Fg hefi séö skorpin og skinin and- lit gamalmennanna lgó|na af gleði á jólunum. EJg hefi séð óvini kyssast þá. EJg hefi séö þrekmikla menn,sem sögðust vera trúlausir, gráta á jól-' unum. Allir verða að viöurkenna, aö vald þeirra og áhrif eru undraverð, og aö þetta eitthvað hlýtur aö vera æöra fötum, mat og drykk. Það er endurminningarnar, þráin eftir sann- leikanum, hreinleikanum og hamingj- unni. Kynslóö eftir kynslóö hefir fæö^t og leitað sannleikans, en ekki fundið hann, reynt aö varöveita hrein- leikann, en glataö honum, elt ham- ingjuna,^en aldrei höndlaö hana og horfið síðan. En sannleikurinn, hreinleikinn og jafnvel hamingjan er þó til: Hreinleikurinn hjá bernsk- unni, sannleikurinn í kristindómnum og hamingjan í því hvortveggju. En jólin eru sýnilegur ávöxtur þessarar þrotlausu baráttu og endalausrar leitar þeirr? aö hamingjunni, því að þau eru só tími, er fegurst er hugsaö og bezt gert, þegar mennirnir

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.