Muninn

Árgangur

Muninn - 22.12.1939, Blaðsíða 7

Muninn - 22.12.1939, Blaðsíða 7
Allt er svo fullt aí' fögrum, vPaum, svalandi lindum og sætum konum meö guödómleg augu og gagnsætt lín. í glösunum freyÖir hiö gullna vín. yaskulífiÖ má^aldrei þrjóta, því paö er svo dyrlegt aö dreyma og njóta. Á gleöinnar væpgjum villt é^ svíf. Ó, hve eg fagna þér fagra líf. E. Ór Skólalífinu. Einn meginatburÖinn í málum skól- ans á þessu starfsári má án efa telja stofnun "útibúsins","beitarhúsanna", Vladivostok, eða hvaÖ sern þaö er nú nefnt. Sakir þrengsla í skólahúsinu var tekiö það ráö að leigja tvær sam- liggjandi stofur hjá Þorláxi Jónssyni, og eru pær notaðar sem kennslustofur. pao dæmdist á ö.bekkinga A. aö flytja^ þangaö, og líta smnir^illgjarnir á náungar á pá sem útskúfaða úr félags- skap og samneyti viö aöra nemendur skólans. En ö.bekkin^ar A. una sér vel úti þar, eftir þvx sem vér höfum sannfréttiog telja sig að engu minni menn, þótt þeir hafi verið "reknir úr skóla". Þessi félög eru nú starfandi í skól- anum: 1. ii/lálfundafélagið "Huginn" form. Jón Sigtryggsson ö.bekk A. 2. Leikfélag M.A. form. Hermann Stefánsson kennari. 3. Vínbindindisfélag M.A. form.líggert Kristjánsson 5.bekk B. 4. Skemmtifélag M.A. form. iilagnús Jónsson 6.bekk Inspector seo.lás. 5. Skákféla^ X.A. form. Snorri Snorrason 6.bekk B. 6. Iþróttafélag M.A. form.Oddur Helgason 4.bekk B. Hinn 17. nóv. var Jónasar Hallgríme sonar minnst. Kennarar og nemendur komu saman í sal;og flutti skóla- meistari tölu^ en síöan voru sungin kvæöi eftir Jonas. Þetta er mjög vel til fallið og ætti að vera fast- ur liöur í skólanum að minnast mestu afreksmanna þjóöarinnar. í síðari hluta nóv, voru sendir 2 fulltrúar á 8. þing S.B.S. í?eir Brynjólfur Ingólfsson í 5.bekk A. og Eggert Kristjánsson í ö.bekk B. voru valdir til fararinnar. Fóru þeir fljúgandi fram og til baka og létu hiö bezta yfir förinni^eins og auöskiliö er. ' Hinn 1. des. var fyrirhuguð skemmtisamkoma, er skemntifélagið gekkst fyrir. Til skemmtunar átti aö vEra: 1. RæÖa: Skólameistari. 2. Pianó-sóló: Hóbert Abraham. 3. Upplestur: Árni JÓnsson. 4.Dans. En sker.Tmtun þessi var felld niöur í samúöarskyni viö Finna, sem höföu daginn áður orðið fyrir innrás Rússa. • • Hinn 3. des. var haldin hlutavelta vegum skólans. Hún var höfð í Sam- komuhúsi bæjarins. Aðsókn var afar- mikil, svo aö margir uröu frá aö hverfa. Öllum ágóðanum veröur varið til skíðabrautar, sem nú er x smíöum. SmiÖi hennar er einn liður í undir- búningi undir væntanlegt skíðamót á Akureyri á þessum vetri. • • Ilinn 7. þ.m. sýndi ólafUr ólafsson, kristniboði, kvikmyndir frá Klna. Sýning hans var vel sótt, og höföu menm mikla ánægju af aö sjá land og þjóð ge^nurn endurskin þessa furðu- verks visindanna. Þa lofaði ólafUr mönnum að heyra kínversku, og þótti öllum þaö har.la skrýtiÖ tungumál. • •_ • • S.1.lau^ardag 16. þ.m. gekkst stjórn málfundafelagsins fyrir Finnlands- fundi. Var hann algjörlega helgaður Finnlandi. DagskrárliÖir voru þessir: Erindi: Steindór Steindórsson;kennari. Upplestur: JÓn Norðfjörö, leikari. Upnlestur^ Árni JÓnsson. _f Auk þess söng skólakórinn undir stjorn Björgvins Guömundss. Viröist^ríkja almenn hluttekning og samúö í garð Finnlands og finnsku þjóðarinnar.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.