Muninn

Árgangur

Muninn - 23.04.1940, Blaðsíða 1

Muninn - 23.04.1940, Blaðsíða 1
HVERJIR EIG-A AÐ GANGA MENNTAVEG-IIJN? Þad er furdu hljótt um ákvard- anir þær, sem stjórn skólans hefir tekid vidv£kjandi prófunum £ vor, medal sjálfra nemenda, en þegar út fyrir skólann kemur, heyrist vart um annad mál honum vidkom- andi meira talad. Þetta er í sjálfu sér alveg edli- legt. Takmarkanir þær, sem hér um rædir, eru algjörlega nýtt fyrirbrigdi í sðgu skólans, sem nemendur vita naumast, hvad er í raun og veru. Þeir eiga afar e.rfitt med ad gera sér ljósa grein fyrir þv£,hvada afleid- ingar þær hafa £ för med sér fyrir áfram- haldandi nám þeirra sjálfra og þeirra, sem á eftir koma. Einkum munu. efribekkingar skólans gera sér litlar áhyggjur út af þessu. Þeir eru komnir yfir þá þroskuldi á menntaveginum, sem þessar torfærur eru einkum vid, þv£ ad helzt eru þad lægri bekkirnir, sem verda einna hardast fyrir þessum takmörkunum. Þad skal strax vidurkennt,- ad ein- hverskonar takmörkun á inngöngu £ skól- ann er, eins og nú horfir vid, óumflyjan- leg. Húsakynnin leyfa þad ekki, ad fleiri sé*u teknir £ skólann, en hvernig ætti hin fátæka, islenzka þjód ad stand- ast þad ad v£kka húsakynnin £ hlutfalli vid adsóknina ad skólanum, enda er þad mjög vafasamt, ad þad yrdi henni fyrir beztu. En um þad skal ekki fara fleiri ordum, heldur minnast lauslega á ókosti þá, sem frá m£nu sjónarmidi eru á því úrrædi, sem valid hefir verid og einnig reynt ad henda á eitthvad, sem til bóta mætti verda. Þad er augljóst mál, ad þegar þannig er komid, ad einkunnin ein rædur þv£, hverjir komast inn £ skólann, er þad eingöngu á valdi kennaranna, hverjir eru teknir £ skólann og hverjir verda frá ad fara. f sjálfu sér má þad teljast gott, ad úrskurdatvaldid sé £ höndum margra, þad er þó alltaf meir £ anda lydrædisins. En samt sem ádur getur þad tæplega talizt, ad málinu se þarmed komid £ b'rugga höfn. Pad er álkunna, ad kennararnir þekkja fæsta þá nemendúr, sem koma nýir £ skólann. Þess vegna hafa þeir £ dómi sfnum um þá ekki vid neitt annad ad stydjast en frammistödu nemandans £ préfinu, og þar sem sú adferd er höfd ad láta nemanda draga um prófúrlausn s£na, hlýtur hún ad verda mesta til- viljun. f dómi s£num um þad, hverjir slculi fá inngöngu £ skélann, hljóta kennarar ad mida einkum vid þad, hverjum mann- kostum nemandinn er búinn, og þad, hvernig hann er fallinn til náms, bædi med tilliti til gáfna og idni. Þetta er alveg rétt, þv£ ad bædi er þad skól- anum og þjódinni £ heild fyrir beztu, ad menn med þessum kostum veljist til námsins. En hvernig fara kennararnir ad þv£ ad komast ad réttri raun um þetta med þeim prófadferdum, sem nú eru hafdar? Eg ál£t ad þad se ekki hægt, heldur komi eingöngu til greina £ þessu sam~. bandi undirbúningsmenntun nýnemans. Þad er sjélfsagt alveg rétt ad taka nokkud tillit til hennar, en hún gefur samt enga tryggingu fyrir mann- kostum eda námshæfileikum nemandans, heldur mikid fremur upplýsingar um efna^ag hans og adrar ástædur, sem koma mjög til greina vid kostnadarsama undirbúningskennslu. Þad er kunnara en frá þurfi ad segja, ad nemendur, sem fengid hafa lága einkunn á inntökuprófi, hafa oft ordid medal duglegustu nemenda, þegar fram £ sótti. Eins eru mörg dæmi til um hitt, ad þeir, sem fengid hafa háa inntökuprófseinkunn, hafa sídar ordid médal þeirra lægstu og jafnvel fallid. Her er þad idnin, sem veldur. Þegar svo er komid, ad einkunnin ein, sem þó oft er mesta tilviljun, rædur þv£, hverjir fá ad fara inn £ skólann, þá held eg, ad þar valdi meira efnahagur adstandenda heldur en mann- kostir og hæfileikar sjálfs nemandans. Þetta er £ raun og veru alveg augljóst

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.