Muninn

Árgangur

Muninn - 23.04.1940, Blaðsíða 2

Muninn - 23.04.1940, Blaðsíða 2
2 mál, Kennararnir deema eftir kunnáttu nemandans. Hán veltur á undirbúnings- frædslunni, sem svo hlýtur ad midast vid efnahag foreldranna, Einnig kemur til greina í þessu sam- bandi sá munur, sem er á því ad fá undir- búningsmenntun i sveit og bæ. Þad er eflaust ekki meining þeirra manna, sem ráda þessum málum, ad þannig fari, ad adeins audugra manna börn eigi ■^ess kost ad ganga menntaveginn. En þad er margt ad varast, þegar fyrstu sporin eru stigin þar, sem engin reynsla er fyrir hendi. En hvad er þá helzt til úrræda, sem heppilegra er? Þv£ vil eg reyna ad svara á einhvern hátt, ekki af því, ad álíti mig færari um þad ad finna hina rettu leid heldur en þá, sem þessi mál koma fyrst og fremst vid, heldur af hinu, ad mer ber ad nefna eitthvad í jákvesda átt til þess ad vega á móti adfinnslum mínum. Þad verda audvitad eins og hingad til prófin, sem skera úr um þad, hverjir ganga í skólann og stunda nám, en þad þarf ad breyta þeim adferdum, sem vid þau eru hafdar. Þad þarf ad breyta þeim £ þá átt, ad eingöngu komi til greina hæfileikar þeir, sem skólinn telur mik- ilsverdasta hjá hverjum nemanda. Þeir hæfileikar, sem eru hans medfædda eign, en ekki hinir, sem til brádabj-'rgda hefir verid trodid í hann med krafti auds eda annarra fallvaltra hluta. Nú, á tímum hinna miklu sálvísinda, ætti þad ad verda audvelt mál ad finna þær prófadferdir, sem gera þad ad verkum, ad adeins veljist þeir menn, sem hafa fullkomnasta hæfileika til þess ad verda forverdir menningar þjódarinnar. En þá fyrst verda slíkar takmarkanir og ad- greiningar henni til góds. Helgi Þórarinsson. VIÐ VBANCrA. Sagnir þad herma, ad sízt muni rótt ad sigla í myrkri hjá Dröngum. 0g víst er, ad þar hefir villugjarnt þótt og vandfarid skipi löngum. Er dimmvidri geisa, þar dagar seint, er drunganum léttir, fær margur greint þar vágrek á bylgju vöngum. 0g margt er þar óhreint um óttubil, ógnir þær flesta hrella. Er kólgurnar sleikja klettaþii' og hvæsandi á snösum skella. Menn heyra þar óp, líkt og æpt sé £ neyd, ógæfuþrunginn dauda seíd £ gnýþxingu rótinu gella. Menn segja ei vært þar um vetrarnátt, þá vábyljir hrönnunum greida. Og vindurinn þýtur svo draugslega dátt £ dimmunni hátt £ reida. Þá er þad, ad helgreipum hefta för og hásetum ætla sömu kjör vofur, er roika til veida. X. STÆRBFRÆÐIN. Stærdfrædi hét þad stóra far, sem stýrt var af doctor Sveini. Vid heljarmargir hásetar h£rdumst þar med kveini. Q-amalt var skipid og l£ka lekt og l£fshættulegt vorum sálum. f t£mum var okkar eftirtekt hjá ödrum betri málum. Á fleyi þessu vid hröktumst um haf og hrepptum oft vedranna grillur. Er rann é oss byrinn, þá refcum £ kaf og reiknudum út okkar villur. Vid sigldum oft um háska haf, hvar hákarl svam med steinum. Neytti hann og nærdist af nemendanna beinum, Ef ekki úr sjónum vid fengum fisk, en fórum á gat £ rentu, kaghýddir vorum med kúlup£sk. Kvadrötin á ekkur lentu. Fóg er komid kvedskapar, kvædi þessu linnum. Megi þad verda til margföldunar mó t s tærdf reed i s innum. Sv. P. PALLADÖMUR um fráfarandi formann málfundafélagsins. Xrid 1917 kom £ þennan heim ad Bömrum £ Dölum Jón Sigtryggsson. Poreldrar hans eru G-udrún Bigurbjörns- dóttir og Sigtryggur Jónsson. Snemma þótti sveinninn gjörvilegur, þegar hann var ad leika sér £ græna grasinu ad leggjum og skeljum. Gamla fólkid var þá vant ad segja; Þessi drengur mun sannarlega komast éfram gegnum torfærur l£fsins og ná þv£ marki, sem hann setur sér. Þetta er ekki ad undra, þv£ ad blátt blód rennur £ ædum hans, þar sem hann er sonur og scnarsonur dugandi hreppstjóra. Eg kynntist Jóni fyrir fjórum árum, þegar hann fór ad sníd^ skeifu hamingjunnar £ Menntaskólanum á Akureyri. Fyrstu tvö árin þekkti eg Jón adeins £ sjón, en vissi ekki, hvada hugsjónir bærdust á bak vid þetta til”

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.