Muninn

Árgangur

Muninn - 23.04.1940, Blaðsíða 6

Muninn - 23.04.1940, Blaðsíða 6
6 almennt talinn standa fremstur. Er hemn skáld gott og vel ad sér £ sagnfrædi og íslenzkum frædum. Hann virdist vera allknár og glíminn og virdist vera sami syndarinn um áflog og hrundningar eins og vid hinmr. Adallega yrkir Kristján um heimspekilegt efni, en virdist skorta hina brennandi trú á forsjónina, sem kemur mjög fram í sálmum Björns Baldurs- sonar. Oddur Helgason yrkir mest í kvidlingum og er mjög hádskur £ ljódum s£num. Hann er mikill £þróttagarpur og her höfud og herdar yfir alla fþrótta- menn bekkjarins bædi £ sjón og reynd. Adal-tónsnillingurinn er Gudmundur Kr. Jóhannsson. Leikur hann töfrandi vel á piano og semur og raddsetur lög af mikilli list. Leiklistin hefir einnig dafnad innan IV. bekkjar A., og er iírni G. Kristinsson frægastur leikaranna. Jakob V. Jónasson hefir einnig mikla tilhneigingu til þessarar listar. Honum hlotnadist sá heidurs ad vera gerdur heidursborgari bekkjarins fyrir lat£nukunnáttu og er dux £ þeirri grein. Af málurum er efalaust Gardar Lofts- son mestur. Málar hann forkunnarfögur málverk, úandi £ öllum regnbogans litum bædi af mönnum, skepnum og landslagi. Sveinbjörn Egilsson er einnig hneigdur fyrir dráttlist, þv£ ad "honum er £ blód borinn þessi fjandi". Vid höfum mikid fram yfir ykkur stærdfrædisdeildarmenn, þar sem vid höf- um mikid af gódu kvenfólki. Stúlkurnar eru sjö og eru allar valdar ad gædiun. Þó eru þær nokkud nöldrunarsamar med loftræstingu £ bekknum. Eg sit vid glugga og er þv£ skyldur til ad opna hann og loka honum. Þær nota ser þad og siga mér sitt á hvad. Hefi eg þv£ l£tinn frid £ sæti m£nu, ef kalt er £ vedri.. Sumar þeirra eru mjög rádsettar og reyndar. Þykir Sigr£dur Pálsdóttir skara þar fram úr, og frænka hennar, Hjördis Oladóttir,virdist stæla hana £ þv£ efni. Af þessari litlu lýsingu getur þú séd, ad hér er um myndarlegt, gáfad og skemmtilegt fólk ad ræda. Um hugsjónir þess veit eg ógjörla, enda eru þær breytilegar, og væri of persónulegt ad ' rekja þær hér. En eitt er v£st, ad allir eiga sér eitthvert takmark, sem þeir stefna ad, þó ad þad sé ef til vill óljóst hjá mörgiim. Eg sé ekki á- stædu til ad fara ad ræda þad nánar vid þig, en vona,ad þad sé oklcar sameigin- lega ósk, ad þeir nái þv£ og geti komid födurlandinu sem bezt ad haldi. Vertu svo blessadur og sæll. Andrés Dav£dsson. RITSTJÓBN "MUNINS" : Halldór Halldórsson Kristján Karlsson Jóhann Jóhannsson Pjölritun: Finnbogi Jónsson. ÞÆTTIR ÚR SKÓLALÍFINU. Hinn 6. marz baud hr. Ólafur Jónsson, gródrarstödvarstjóri, kennurum og nemendum á kvikmyndasýningu, þar sem hann sýndi kvikmynd um kornrækt og kartöflurækt. Myndin var tekin £ Nor- egi og gaf góda hugmynd um ræktunarad- ferdir Nordmanna £ þeim greinum. Hinn 19. marz var gefid páska- leyfi,og þá um kvöldid var árshát£d skóland haldin £ Samkomuhúsi bæjarins. Til skemmtunar var: 1. Samkór undir stjórn Björgvins Gudmundssonar söng nokkur lög. 2. Minni íslands: Þórarinn Björnsson, kennari. 3. Minni skólans: Jón Sigtryggsson, V. bekk A. 4. Minni kvenna: Kristján Eldjárn, kennari. 5. Upplestur: Hördur Helgason, Ill.bekk. Hát£din fór vel fram,og skemmtu menn sér hid bezta. Hinn 20. marz gekkst skólinn fyrir minningarathöfn um Jón A. Hjalta- . l£n, fyrrum skólameistara, £ tilefni af aldarafmæli hans. Rædur voru fluttar, og karlakórinn "Geysir" söng. Frá Akureyri töludu: 1. Sigurdur Gudmundsson, skólameistari. 2. Ingimar Eyó.al, ritstjóri. 3. Steindór Steindórsson, kennari. Frá Reykjav£k töludu: 1. Jónas Jónsson, alþingismadur. 2. Páll Hermannsson, alþingismadur. Hát£dinni var útvarpad. Næsta dag, 21. marz, gekk skólinn skrúdgöngu sudur £ kirkjugard, og var lagdur blómsveigur á leidi Jóns A. Hjaltal£n, skólameistara. Vid gröf hans taladi sr. Fridrik J. Rafnar, v£gslu- biskup. Hinn 3. apr£l fór V. bekkur £ skemmtiför vestur ad Hrauni £ öxnadal. Ekid var £ bifreidum vestur ad Þverá og s£dan gengid upp ad Hraunsvatni. .Vedur var hid fegursta, og voru menn '12 klst. £ förinni, enda létu bekkjar- sveinar hid bezta af henni. Þennan sama dag var 6. bekkur £ Útgardi ásamt skólameistara og nokkrum kennurum. VERÐL AUN. Eins og menn ef til vill rekur minni til, ákvad ritstjórn "Munins" £ vetur £ samrádi vid stjórn málfunda- félagsins "Hugins" ad veita þrenn verd- laun fyrir þad efni bladsins, sem ad áititi tilkvaddrar dómnefndar væri bezt, Dómnefndina skipa: Jónas Rafnar, læknir, Brynjólfur Sveinsson, kennari, og Har- aldur Kröyer, dimittendus. Verdlaununum verdur úthlutad innan skamms.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.