Muninn

Ukioqatigiit

Muninn - 01.02.1946, Qupperneq 3

Muninn - 01.02.1946, Qupperneq 3
MUNINN 3 „Með sama áframhaldi verða allir stúdentar M.A. 1945 komnir í heil- agt hjónahand á einmánuði 1949“ Viðtal við stud. phil. Sigurð Blöndal drykkjusiðirnir að leggja landið undir sig. Alls staðar er drukkið, í öllum stéttum, jafnt af háum sem lágum, ríkum sem fátækum. Jafnvel þeir, sem fara með ábyrgðarmestu stöður þjóðfélagsins, eru ekki undanskildir. Hámarki sínu nær ómenningin í skemmtanalífinu. Ég ætla ekki að fjöl- yrða um það hér, því að það getur hver séð, sem vill. Hryggilegast er þó, hvað drykkju- skapur meðal æskunnar fer í vöxt. En það er bein afleiðing þess, hve áfeng- inu er nú veitt ótakmarkað inn yfir landið. í vor, sem leið, rakst ég t. d. á tvo heiðursmenn hér í bæ svo drukkna, að þeir voru lítt færir til gangs. Höfðu þeir verið ferntdir til kristinnar trúar nokkrum dögum áð- ur. Getið þið, lesendur góðir, hugsað ykkur meiri sóun á verðmætum? Skyldi það verða metið til fjár, sem fóinað er af gáfum og manndómi fyrir illa fenginn gróða nokkurra milljóna? Ég get ekki að því gert, að mér detta í hug þrjátíu silfurpeningarnir hans jfúdasar sáluga í þessu sambandi. Því betur eru þó til öfl í þjóðfélag- inu, sem tánna ötullega gegn þessu öf- ugstreymi. Góðtemplarareglan á ís- Jandi er nú kornin á sjöunda áratug- inn og er enn jafnótrauð til starfa og í fyrstu. Auk hennar kepjra ýmis bind- indis- og ungmennafélög að sama marki: útrýmingu áfengis. En þessi starfsemi hefir oftast átt við erfiðleika að etja og orðið að sæta misskilningi og hleypidómum. Hún hefir víða rærið rægð og höfð að liáði og spotti. Tímarnir núna eru sérstaklega erf- iðir fyrir hana. Sigur hennar er senni- lega langt undan, því að enn eru þeir í meirihluta, sem láta sér sæma að ganga með gleraugu forheimskunnar. En enn þá er heimurinn ungur. Vaxandi fræðsla og þekking al- mennings miðar ótvírætt að göfgun þess heims, sem við lifum í. En það þyrfti að auka þann jrátt fræðslunnar, sem fjallar um borgaraiega hegðun og þjóðfélagslegar skyldur. Það þarf að gera æskulýðnum það Ijóst, að það er siðferðileg skylda hvers manns gagn- vart sjálfum sér, þjóðfélaginu og mannkyninu í heild að vera rnaður, eða að minnsta kosti brot af manni, en ekki skepna. Einn af fyrrverandi útgáfustjórum „Munins", en núverandi alþingisrit- ari m. m., hr. stud. phil. Sigurður Blöndal, var hér á ferð fyrir skönnnu. Oss þótti lilýða að hitta hann að máli og spyrja frétta úr Reykjavík og að öðru, sem á daga hans hefur drifið, síðan er hann burtsofnaðist að fullu og öllu héðan úr þessari stofnun. \;ér fréttum. að liann hefði aðset- urstað sinn á Hótel KEA. Gerðum vér alhnargar tilraunir til að hitta hann og tókst það loks eftir langa mæðu, því að s\o sem aðrir athafna- og frarn- kvæmdamenn er hann sjaldan lengi á sama stað. En sem sagt, oss tókst að hitta liann á óhappaherbergi Jressa virðulega hótels (nr. 1 3), og urðum vér eigi lítið undrandi, er hann lá uppi í rúmi, les- andi „Munin", reykjandi vindil og virtist, aldrei Jressu vant, hvorki vera syfjaður né önnum kafinn. — Hvað geturðu sagt oss nýjast úr höfuðstaðnum? spyrjum vér. — Eiginlega er nú nokkuð langt, síðan ég hef verið í borginni, Jr\ í að ég notaði Jretta einstæða tækifæri, sem bauðst, til að taka mér hálfs annars mánaðar jólafrí, sem mun nú vera Hér í skólanum er ekki starfandi bindindisfélag, enda er grundvöllur til slíkrar starfsenri ekki fyrir hendi, þar sem allan áluiga vantar til að bera hana uppi. Þrátt fyrir Jrað bið ég ykk- ur, lesendur, að gera ykkur fulla grein fyrir málum þessum. Því að Jrað mun koma æ skýrar og skýrar í ljós, að eigi sönn menning að dafna, verður að út- rýma siðurn og ómenningu drykkju- skaparins. Hvort verður Jrað ísland menningarinnar eða Vínland ómenn- ingarinnar, sem verðnr framtíðarland okkar? Það er þeirra, sem eiga framtíðina fyrir sér, að skera úr því. Kr. Róbertsson. lengra en almennt tíðkast. Var ég því fjarri kosningabaráttunni. Annars hafa blöð og útvarp flntt öll helztu tíðindi að sunnan. — Þú getur væntanlega sagt oss eitt- lrvað áf hinum nýju háskólaborgur- um, því að um Jrá hafa blöð og útvarp íítið getið. — Þar sem nám mitt í Háskóla ís- lands er mjög umfangslítið, sé ég sjaldnar en skyldi gamla bekkjarbræð- ur, en hef mest saman við collega minn á Alþingi, stud. ‘jur. Ólaf Jóns- son, að sælda. Mun hann og flestum í M. A. gamalkunnur. — Já, Ölafur Jónsson. Hvað get- urðu sagt oss frá hans merku persónu? — Ja, það getur nú — hér — verið annað en hægðarleikur að svara Jrví svona á einu bretti. Mér virðist ann- ars í sem stytztu máli, að hann hafi engu tapað af sínum fyrri virðuleik og höfðingsbragði, nenra síður sé. — Það gleður oss, að Ölafi Jónssyni hefur ekki farið aftur, en vér æskjum mjög eindregið frekari upplýsinga. — Hann virðist una starfi sínu hið bezta, og virðist mér, að allmikið bendi til, að hann muni í framtíðinni komast í þá stöðu að láta skrifa eftir sér frekar en skrifa eftir öðrunr, enda nrönnuur kunnugt unr hæfileika hans í ræðunrennsku. Annars er nefnd per- sóna svo yfirgripsmikið efni, að auð- velt væri að fylla nrargar Morgun- blaðslesbækur á við Koestler um lrana. — Þú kallar lrann collega þinn á Aljringi. Hvað áttu við með því? — Það, að hann vinnur Jrar sem langhandarskrifari. — Langhandarskrifari- segjunr vér, og verðunr allir að einu spurningar- merki. — Það orð höfum vér eigi áður þekkt. Hafa Jreir menn, sem svo eru nefndir, lengri hendur en aðrir þing- skrifarar? Blöndal hristir rauðan hausinn yfir

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.