Muninn

Årgang

Muninn - 01.02.1950, Side 1

Muninn - 01.02.1950, Side 1
Útgefandi: MálfundafélagiS M. A. „H U G I N N“ MUNINN Ritstjórn: Aðalsteinn Sigurðsson, kennari, Gunnar Hermannsson, Sveinn Skorri. 22. árgangur. Akureyri, febrúar 1950 4. tbl. Áslaug Brynjólfsdóttir: Á HÓTEL KEA Úíf! Nei — það dugir ekki að geisp„ og gína yfir þessari latínu lengur. — Stend jafnt á gati, þótt ég haldi svona áfram. Ætti ég að ráðast á þýzkuna? — Nei, það yrði líka árangurslaust. — Get engu komið inn í minn þykka haus að þessu sinni. — Hann er eins og blý- klumpur í kvöld. Þessi forsmán. Út — „Út vil ek,“ mælti Snorri, sá snillingsmaður. Eg vil líka út. „Hálló! Kom inn! Kom inn! Nei, sæl og blessuð, sæl og blessuð. Ert þú bara komin, Gunna? Komstu með Heklu áðan?“ „Já,“ svaraði Gunna, þegar hún komst að. Ég verð að skjóta því hér inn í, að Gunna er mjög góð vinkona mín aust- an af landi. Indælis telpa, Gunna, bæði góð og falleg. Átján ára. Er nú komin hingað og ætlar að setiast í 3. bekk G. A. „Ég kem beina leið til þín,“ sagði Gunna enn fremur. „Farangur minn er um borð í ITeklu enn þá. Ég fæ, sem sé, ekki inni í húsinu, sem ég ætla að búa í, fyrr en að viku liðinni. Verð að búa á hóteli þangað til. Og nú lang- ar mig til að biðja þig að leiðbeina mér, hvert ég ætti helzt að snúa mér. Ég er svo ókunnug hérna.“ „Velkomið, allt í lagi lagsi,“ hrópaði ég ég himinlifandi. „Þú býrð auðvitað á Hótel KEA þessa viku, hvergi betra. Var einmitt í þann veginn að skreppa út, þegar þú komst.“ „K.E.A.,“ sagði Gunna spyrjandi, og augun í henni stækkuðu um helming. „Iv.E.A., er Jaað ekki kaupfélagsverzl- unin hérna? Ætlastu til, að ég búi þar?“ „Vertu alveg róleg, góða mín,“ mælti ég íbyggin. „Ég skal segja þér þaÓ, að K.E.A. er ýmislegt í þessum bæ, eða lieldur þú, að það sé aðeins ljögra hæða verzlunarhús á horninu við Kaupvangsstræti? Onei. Öll Jerú- salem er áföst norðan við, og ]>ar hefir Tómas skrifstofu. Og svo er K.E.A. öll röðin upp með Kaupvangsstræti bæði að norðan og sunnan og inn með Halnarstræti að vestan. Já, og K.E.A. lengst suður í bæ, uppi á brekku, úti í Brekkugötu, niðri á Tanga og út um allar eyrar. Heldurðu svo, að ég geti hvergi holað þér niður lijá K.E.A.?“ Gunna leit á mig brosandi, en Jdó hálf vandræðaleg og sagðist nú minn- ast þess, að K.E.A. liefði látið reisa hótel og ræki [aað af myndarskap. „Já, jrað var lóðið,“ skrapp út úr mér. „Og af Jwí að ég hefi ekki upp á neitt að bjóða hér heima, skal ég koma með Jóér þangað, og mun þér })á verða sjón sögu ríkari.“ Það gengur greiðlega að fá herbergi handa Gunnu á hótelinu, því að gestir eru fáir í bænum um þennan tíma árs, þegar ekkert er um að vera, livorki héraðsfundir né önnur meiri háttar mannamót. Og við Iröldum af stað upp á her- bergi nr. 37, sem okkur hefir verið vísað á. „Hei, Gaukur. Hvað ert Jrú að slæp- ast. Er fullt inni í sal?“ segi ég. Gaukur situr frammi í hægindastóli á annarri hæð og les dagblað. Ég kynni hann fyrir Gunnu. „Snáðinn, sem ég skrifaði Jrér, að allt virtist vita, [rótt hann aldrei læsi.“ Af gömlunr vana geng ég rakleitt að stóra speglinum, greiði nrér og stein- gleynri, að ég er leiðbeinandi hér, Jrar til ég heyri undrunarstunur Gunnu, sem ekki hefir veitt speglinunr athygli, heldur stendur fyrir framan teikni- nryndir Kjarvals og virðir þær lrug- fangin fyrir sér. „Sérðu, hvað býr margt í svip þessa öldungs? Hvaða mynd finnst þér ann- ars bezt?“ segir hún. „Þær eru allar góðar, en Jressi er þó bezt,“ svara ég og bendi á spegilmynd mína. ,,Komdu!“ Ég treysti mér ekki í neina listgagnrýni. Uppi á fjórðu hæð konrunr við inn í lrerbergið, senr er einkar vistlegt, og nrá lieita, að Gunna verði orðlaus yfir, live allt er lrér nreð miklunr glæsibrag, stílfagurt, hreinlegt og jafnframt Jrægi- legt. Gluggatjöldin dumbrauð, en rúm- ábreiðan og setan í stólnum fagurblá- ar. Þessir skápar og handlaugin. „Er svona fínt á öllum herbergjun- uin?“ Ég svara spurningunr Gunnu frenr- ur hógvær: „Sumum fylgja baðlrer- bergi. öðrum iitlir snyrtiklefar. Mér finnst þessi blái litur of skær. En elsku dúfan, ertu ekki að sálast úr hungri? Við getum hvort senr þú vilt heldur, hringt eftir þernu og látið færa okkur eitthvað upp, eða farið niður í veit- ingasal. Það er nrúsík niðri og fullt af fólki, skólakrakkar og — annars ræður þú.“ Gunna hikar við og spyr, hvort ekki séu allir svo fínir, lrvort hún þurfi ekki að lrafa fataskipti, en ég bið lrana í öll- unr bænunr að lrafa ekki áhyggjur út af klæðaburði sínunr. Það verði líklega nóg glápt á lrana, Jrar senr hún sé ó- kunnug í bænum, þó að hún sé ekki áberandi vel klædd. „Þarna er lítill salur.“ Ég bendi í áttina til Rotary-salarins. „Þar höldum við stundum upp á afnræli bekkjar- systkiira okkar. Pöntum kaffi og rjómatertur og fáunr síðan að dansa.“

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.