Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1951, Blaðsíða 1

Muninn - 01.11.1951, Blaðsíða 1
24. árgangur. Akureyri, nóvember 1951 1. tbl. Fylgt úr hlaði Á HAFHARSLÓÐ Með þessu blaði liefst 24. árgangur Munins. Þessa tuttugu og þrjá vetur, sem liðnir eru, siðan skólablaðið Muninn hóf göngu sina, hefir hagur þess auðvitað staðið með misjafnlega miklum blóma. Oftast hafa ötulir og áhugasamir nemendur gert blaðið vel úr garði og eiga fyrir það lof skilið, þvi að skóla- blað eins og Muninn er góð heimild urn skóla sinn. Þar er saman kominn mikill fróðleikur um helztu atburði í skólalifinu og skemmtana- og félags- lifið í skólanum á liðnum námsárum. Auk þess gefur það góða hugmynd um hugsjónir nemenda og þroska þeirra, menningu og anda þann, sem ríkir í skólanum hverju sinni. Því miður er ekki grunlaust um, að sum árin hafi rithöfundar skólans dottað, og Muninn hafi legið i dái vegna skilningsskorts og áhugaleysis nemenda. Það er illt að vita til þess, að jafn- stór hóþur og hér er skuli ekki alltáf hafa getað haldið uppi litlu skóla- blaði, þegar þess er gcett, að margir nemendur héðan t.aka að loknu námi við ábyrgðarstöðum, og surnir verða meira að segja skáld og blaðamenn. En það er ekki œtlunin með þessum fáu orðum að álasa horfnum skóla- kynslóðum, heldur eiga þau að vera til hvatningar öllum, sem hlut eiga að máli. Muninn er arfur oltkar frá gömlum nemehdum þessa skóla. Hann er sam• eign okkar allra. Sómi hans er sómi sjálfra okkar, og það, sem varpar skugga á hann, er okkur öllum smán. Fyrir tveim vetrum voru gefin út i Fljótlegt er orðið að ierðast. Um miðja viku stendur nýbakaður stúdent við slátt í íslénzkum afdal, að morgni í vikulok heilsar liann og kveður í Reykjavík, og að nokkr- um klukkustundum liðnum stendur hann á Ráðhústorgi Kaupmannahafn- ar. Torg |>að er meðal annars frá- brugðið samnefndu torgi hér á Akur- eyri um það, að við það stendur ráð- lnis. A torginu eru ísvagnar og pylsu- vagnar, símaskúrar og blaðaskúrar, en enginn þeirra kemst að vísu í hálf- kvisti við söluskála Morgunblaðsins á Akureyri. Umhverfis torg þetta og við nær- Iiggjandi götur er slíkt gluggaskraut og ljósadýrð, að engu er líkara en að þar væru feiknamörg Kaupfélög Eyfirðinga, hvert við annars lilið og hvert upp af öðru. skólanum tvö blöð, og skorti hvorugt efni. Látum því ekki sþyrjast um okk- ur, að okkur vanti efni i eitt blað í vetur. Fcerið hugsanir ykkar og hugsjónir í letur og sendið okkur til birtingar. Láúið sem flesta njóta kimni ykkar með þvi að koma henni á prent. Og hvar eiga heilbrigð gagnrýni og fyrir- spurnir ykkar betur heima en i ykkar eigin blaðii Þvi fjölbreyttara, sem efnið er, þvi betra. Fjölbreytnin er krydd lifsins. Þið þurfið ekki að vera feimin við að senda greinar til birtingar. Mun- inn er einmitt vettvangur fyrir hugar- smiðar ykkar. Hann er skólablað, þar sem ungir nemendur láta i Ijós hugs- En landanum blöskrar ekkert, eða að minnsta kosti lætur hann ekki í ljós undrun sína eða hrifningu yfir neinurn hlut. Þetta er livorki annað né meira en hann hefur búizt við. Hins vegar gef- ur hann því nánar gætur, að bílarnir líkjast ekki skrautvögnum þeim, sem liann á að venjast frá Fróni, og stúlk- urnar ekki stássmeyjum þeirn, sem hann hefur séð á Austurvelli. Ef hann er spurður að því eftir nokkra daga, hvernig Iionum líki borgin. svarar liann: „Sæmilegt þorp, Kaupinhöfn." Að morgni fer landinn að skoða borgina. Víða er erfitt að þverfóta fyrir fólki, og oft verða árekstrar, því að land- inn vill víkja til vinstri, en danskir til hægri. Aragrúi reiðhjóla setur svip sinn á anir sínar. Það cctlast. enginn til, að hann beri nokkur merki fullkornnun- ar, en hann á að vera vottur þess, að i skólanum séu hugsandi og hugsjóna- heitir menntamenn. Aukum hróður okkar með þvi að gera Munin vel úr garði, því að eftir honum munu ókomnar skólakynslóð- ir dcema okkur, eins og við nú dccm- um þcer. Það er einlccg ósk okkar, að þið látið svo lítið að kaupa og lesa Munin i vetur. Og ef þið eruð óáncegð, þá gefið okkur ráið og hjálþið okkur að ráða bót. á því, sem að er. ,,Hafa skal heil ráð, hvaðan sem koma.“ Gunnar Baldvinsson.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.