Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1951, Blaðsíða 4

Muninn - 01.11.1951, Blaðsíða 4
4 MUNINN Fimmtándi aðalfundur í. M. A. var haldinn miðvikudaginn 10. október. Axel Kvaran, V. bekk M., setti fund- inn og skipaði Ólaf Ásgeirsson fundar- stjóra og Einar Baldvinsson fundarrit- ara. Fráfarandi formaður, Jón Arn- þórsson, flutti skýrslu félagsins frá síð- astliðnu ári. Hann gerði og grein fyrir starfi og fjárhag þess, sem er mun betri nú en undanfarin ár, þar eð félagið er skuldlaust. Við stjórnarkosningu voru þessir kosnir: Formaður: Jóhannes Sölvason, varaformaður: Axel Kvaran, aðrir meðstjórnendur: Vilhjálmur Þórhalls- son, Hreggviður Hermannsson og Stefán Hermannsson. Að kosningu lokinni kvaddi hinn nýkjörni for- maður sér liljóðs og þakkaði Jrað traust, senr honum væri sýnt, og lét í ljós þá von, að starf félagsins yrði til fyrirmyndar á komanda vetri. Þann 15. október var aftur boðað til fundar, og skyldi fara fram stjórn- arkjör í annað sinn. Málavextir voru Jreir, að við stjórnarkjörið 10. október kusu nokkrir nemendur úr svokölluð- um námsflokki. Á þessum forsendum þótti stjórn í. M. A. ólöglega kosin, og var því boðað til þessa fundar. Til- laga var borin fram um, að stjórnin vænta af formanni þess, sem er maður ótrauður. Má og búast við, að mælsku- menn reyni málbein sín í vetur, enda er vel, að orðsins list sé í heiðri höfð. Enn hefir eigi heyrzt um stofnun bridgefélags, en þess er að vænta, að Jrað verði innan skamms. B. R. yrði öll endurkjörin. \rar luin sam- Jrykkt með yfirgnæfandi meirihluta. Knattspyrnumót í. M. A. hófst á Þórsvellinum Jrann 17. okt. Er Jrað úttökumót, þannig að hver bekkur, sem tapar tveinr leikjum, er úr mót- inu. Keppt er um eirstyttu, sem Hannes Halstein, stúdent ’47, gaf, og skal hún al'hent Jreim, er sigrar alla sína keppi- nauta. Úrslit þeirra leika, sem kunn eru: 4. bekkur við 3. bekk 3:1 6. 2. 3:0 5. „ „ L 20:0 4. 2. ,, 1:0 6. „ L 20:0 5. „ „ 3. 3:2 4. „ 6. 3:0 5. „ „ 6. ,, 2:0 Eltir þessa leiki stendur því mótið þannig, að 4. og 5. bekkur eiga eftir að keppa úrslitaleikina, þar sem þeir hafa ekki tapað neinum leik enn, og skal óspáð um, hvor bera muni sigur úr býtum. Hinir einstöku leikir hala sumir hverjir verið mjög ójafnir, eins og markafjöldinn sýnir, enda eru Jrað yfirleitt einstaklingar, sem bera liðin uppi, en ekki hópurinn í heild. Ein- stakir leikir verða ekki ræddir hér, en örlítið minnst á liðin. U ndirbúningsdeildin sendi lið til keppni, sem var svo óheppið að Jrurfa að leika við 5. og 6. bekk. í liði þessu eru, ef til vill, marg- ir, sem eiga eftir að sýna hæfileika í náinni lramtíð, en vegna ofureflisins gerði liðið lítið annað en Jrvæla í lmapp fyrir framan mark sitt og senda knöttinn út af, ef færi gafst. II. bekkur stóð sig allvel og sýndi öðruhvoru viðleítni til samleiks, og er vonandi, að þeir reyni að gera alvöru úr þeirri viðleitni. Af einstökum mönnum má nefna Jakob, Jósep, Árna og Óla markvörð, sem allir sýndu ágætan leik. III. bekkur sendi allsæmilegt lið til leiks. Og ef skotmenn hefðu verið fyrir hendi, hefðu upphlaup þess, sem voru oft byggð á góðum samleik, getað orðið árangursrík. Stefán og Kristinn eru beztu menn liðsins. IV. bekkur. Lið 4. bekkjar er mjög harðsnúið og að líkindum heilsteyptasta lið móts- ins, og eru Jreir mun betri nú en í fyrra, enda hafa þeir fengið mikinn styrk nýrra manna. Annars einkennir liðið mest snerpa og góð samvinna. Beztu menn framlínunnar eru Frið- leifur og Sverrir, einnig er Sveinn all- góður. í vörninni bar mest á ísfirðing- unum Sigurði og Ágúst, að hinum ólöstuðum. V. bekkur. I.iðið er nokkuð sundurlaust í heild, en hefir á að skipa góðum ein- staklingum. Framlínan er betri hluti liðsins og sýndi meiri dugnað og bar- áttuvilja en vörnin, sem hafði oft ekki góðar staðsetningar og fylgdi upp- hlaupunum ekki nógu vel eftir. Lang- bezti maður liðsins er Vilhjálmur, einnig er Bjarni allgóður. Af varnar-

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.