Muninn

Árgangur

Muninn - 01.02.1955, Blaðsíða 1

Muninn - 01.02.1955, Blaðsíða 1
HÁSKÓLANÁM í Vestur-ÞÝZIíALANDI Stiídentagarður i Gnttingen. í Þýzkalandi er há- skólaárinu skipt í tvö missiri (Semester), sum- armissiri, sem venju- lega hefst um miðjan apríl og stendur yfir í þrjá mánuði, og vetrar- missiri, sem hefst um miðjan október og var- ir fjóra mánuði. Er- lendir stúdentar, sem innritast í þýzkan há- skóla sem reglulegir nemendur, verða að hafa lokið prófi, sem jafngildir Jrýzku stú- dentsprófi. Hægt er einnig að láta innrita sig sem óreglulegan nemanda, ef menn óska aðeins að sækja fáa fyrirlestra og hafa ekki í hyggju að ljúka háskólaprófi. Ef um- sækjandi um háskóla- vist hefur ekki lokið nauðsynlegum prófum í heimalandi sínu, get- ur hann annað hvort þreytt þegar í stað inn- tökupróf við háskóla Jrann, er hann hugsar

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.