Alþýðublaðið - 25.04.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.04.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ og er slíkt tnikil ónærgætni við mann, sem Isngi hefir starfað fyrir þ'ngið, þegar ekki liggur annað fyrir honum en áð fara á vonarvöl, og bsr vott um aftaka- skilningsleysi á mannlegum kjör- um. Er ekki annáð vansalaust en bæta drengiiega fyrir þotta hið bráðásta, og mega hlutað-' eigendur minnast þess, að þeir hafi verið tímarnir, að ekki var mitína gagn að viðtali um ýmis- legt við skrifstofustjóra fyrir þá en hann, þótt nú sé örlögum skift. Um daginn og veginn. „Falsaðir hankareiknijigar“, grein eftir Dufþak, kemur á morgun. Fískiskipln, í (yrra dag komu af veiðum Egill Skallagrímsson með 94 föt lifrar, Skallagrfmur með xig. Tryggvi gamli með 86, Aspasía með 55 og Jón forseti með 50 föt. GUiðm. Onðmnndsson prentari fór til Kaupmannahafnar með >Gulltossi< á mánudaginn. „Esja“ fór í gær í fyrstu strandferðina. Meðal farþaga var Guðmundur Jónsson frá Narfeyii, kaupfélagsstjóri í Stykkishólmi, Yíðavangslllaijp fyrir drengi fór fram á sunnudaginn var. Vegalengdin var um hálta þriðju röst, og var fyrstur Jóhann Sæmundsson á 8 !/2 mín. Fyrir hlaupinu gekst Glímuféiagið Ár- mann. Frá ibureyri. I>essi tíðindi voru >Alþýðublaðin< sögð þaðan í símtali f gær: Kuidi hefir verið síðustu dagana með frosti á nótt- um. Þó hefir ekki fallið snjór nema í fjöll. Fiskafli er góður á djúpmiðum, en síldveiði taisverð inni á firðinum. Hnýsuveiði er einnig mikil. Hafa menn veitt um 20 hnýsur á dag, og eru þær seldár á 10 kr. Þá hafa menn og skotið taisvert afhrefnu. Er kjötið af þeim selt á 20 aura pundið, og hafa þær íagt sig á 1 2 — 3 þús. krónur. Ágreiningur er um, hvort hrefnuveiði þessi sé lögleg, en óskorið er úr því enn. En hvað sem því líður, er búbót að þessu. Kolaverð er hátt, 100 kr, smálestin, enda seiur þau að eins einn kaup- maður, Ragnar Olafsson. Kaup- gj dd er lágt; t. d. hafa verka- konur að eins 55 aura um tím- ann. Fundur verður haidinn, á mánudsginn um kaupgjald karl- mcnna. Seinasti fiskfarmurinn áf fyrra árs afla fór ( gær (24. apríl) til útianda. Var hann að sögn eign Copelands. Happdrættl sænska ríkisins. Það var auglýst hér í blaðinu í gær. Er þar í raun og veru að ræða um ríkisián, er sænska ríkið tekur. Kaupa menn jafn- framt happdrættinu rfkisskuida- bréf, sem að því íoknu verða innleyst aítur. Rappdrættið sjálít fæst því næstum ókeypis. q. JafnRðarmannaféiagið heldur fund í kvöld kl. 8 á venjulegum stað. Ymis merk mál til umræðu; þar á meðal krö'uganga verka- lýðsins 1 maí. Fermingargjiiíin er bókin, sem öll fermingarbörn verða að eignast. Nætnrlæknir í nótt Ólafur Þorsteinsson Skólabrú. Sími 181. Silfurbráðkaup konungshjón anna er á morgun. Býður for- sætisráðherra til sín þingmönnum og fleirum í tilefni af depinumj Lúðrasveit Reykjavíkur mun eiga að skemta gestum ráðherra með hljóðfæraleik. Dagsverkagjafírnar tll AlÞýðvahúissine. 16. —18 apríl: Sigutjón Bjarna- son Hverfisgötu 90, Gísli Árna- son Grundarstíg 1,, Einar Einars- son Sílbrekkum, Þorgeir Eyjólfa- son Lokastíg 24. Rafmagns-hitun. Sýríinigu höfum við frá í dag til loka þessarar viku á alls ltonar bökun í rafmagns- bakaraofnuro; jólekökur, smákök- ur o. fl. verður bakað. Einnig sýtid og geinar upplýsingar um ö!l önnur hita og suðntæki, sem við höíum og seljum. Við gefum upp'ýsingar um verð og annað, er fóik óskar viðvíkjandi óðýra rafmagninu. Komið og sjáið, hvað auðvelt er að nota þessi tæki. Það kostar ekkert. Hf. Rafmt. Hití & Ljós, L^ugaveg 20 B. Sími 830. Sauðatólg 1.25 pr. Va kg. ísi. smjöq glænýtt, 2.20 x/2 kg., fslenzk egg, ný, 25 aura stykkið. nýjar og góðar tvíbökur 1.30 Va kg. G. Guðjöusson. Skólavörðustfg 22. Sími 689. Veggfóðup. Afár-fjölbi eytt úrval af ensku veggfóðri fyrirliggjandi. Góður pappír. — Gott verð. Híti & Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 830. Stígvél hafa verið skiiin eftir f Litla kaffihúsinu. Undtrritaðán vantar duglegan mann í féiag við sig til laxveiða. Guðjóu Kr. Jénsson, Bergstaðastr. 41. Heima 7—8 síðd. Stúika óskast á Óðinsgötu 17B. (miðhæð). Útbreiðið Atþýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið! Hjólhesstap eru teknir tii viðgerðar í Fáikanum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halibjörn Halldórsson. Prentsraiðja Haíigríms Bened'iktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.