Muninn

Árgangur

Muninn - 15.02.1955, Blaðsíða 13

Muninn - 15.02.1955, Blaðsíða 13
MUNINN 13 vettlingunum og iþý.t svo út á eftir henni. Ég ætla að pína hana með mér í prófið. „Já, sú skal nú fá að gata.“ Það sýður f mér hlát- urinn, þar sem ég geysist á eftir henni nið- ur að skólanum. Hún bíður mín á tröppun- um, og ég gríp hana og ætla að fara að skamma hana, en þá er hringt inn. Ég sezt í fremstu röð með klukkuna á hnjánum og horfi inn í gáfulegár glyrnur hennar, sem eru á vísunum. Hún deplar öðru a-uganu og ræskir sig. Ég á bágt með að skella ekki upp úr. Hún sér það svo sem og geiflar sig alla og skælir framari í imig. Ég ætla alveg að deyja úr hlátri ög darigla ofurláúst í hana. Þetta hefði ég aldrei átt að gera, því að nú móðgast hún óskaplega og rennir sér niður á gólf. \ú er ég kölluð upp, og mér til mikillar gremju sezt klukkan í sætið mitt. Ég er kornin upp að töflunni og á að beygja sögn- ina að fara. Þessa sögn hefi ég aldrei heyrt áður. Ég verð skelfingu lostin og tek að naga pennann nrinn. Honum virðist ekki getast að því og sparkar svo duglega í tunguna á mér, að ég dauðkenni til. „En sá dóni,“ segi ég með þ jósti við hann og klíp í fótinn á honum. Honum verður svo nrikið unr jrað, að hann dettur úr höndunr mínunr á gólfið. „Veslingurinn,“ segi ég, unr leið og ég tek lrann upp. „Meiddir jrú jrig ekki, góði nrinn?“ Hann er svo nrikið nreiddur, að hann getur ekki svarað rirér. Ég verð alveg eyðilögð, og líklega er hann bara fótbrot- inn. Ég sé líka, að tár glitra í augunr hans. „Ósköp eru þetta, get ég ekkert hjálpað Jrér?“ lrvísla ég aðhonunr. „Læknir, Iæknir!“ lrrópar hann svo liátt að ég Inígsa helzt, að Gísli, kennarinn, lrafi lrevrt jrað. Ég stekk á dyr með hann og hringi á sjúkrabifreið. Eftir dálitla stund stend ég svo aftur alein við töfhrna, nreð krítina í hendinni. Gísli stendur við kennarapúltið og bíður eftir beygingunni á sögninni að fara. Nú er rirér litið á klukkuna, oghún grettir sig franran í nrig og ekur sér allri í sætinu. Og þegar lrún grettir sig svona, verð ég alltaf að hlæja, hún er svo skrítin. „Jæja, hvernig var þá sögnin að fara?“ spyr Gísli. Ég lít á klukkuna. „Hún var að fara út, hún fór út, við fórunr rit, og ég hef farið út,“ bunaði ég út úr nrér. ,,Gott,“ segir Gísli. Ég tek á rás út og skelli á eftir nrér lrurð- inni. Á tröppunum stendur klukkan og lrlær, svo að það syngur og hvín í herrni, og þarna er penninn minn, nreð umbúðir á fætinum. Ég tek hann og sting lronunr í vas- ann, síðan gn'p ég í aðra höndina á klukk- unni, og við hlaupum af stað. Kisa. Y f irlýsing Undin'itaður lýsir því hér með yfir, að sá samansúrraði óhróður, er unr hann birtist í viðtalsfornri í síðasta tölublaði, er upp- spuni allt frá rótum, enda hefði undirrituð- unr aldrei dottið í hug að nefna tvær „virðu- Iegar“ bekkjarsystur „fúleggjapútur", þótt þær nefni sig svo sjálfar, og finni án efa til skyldleikans. Ingvar Stefánsson. t Athugasemd t é Creinin Hugleiðingar á haústkvöldi, sem f. birtist í síðasta blaði, reyndist við nánari át- hugun nálega samhljóða grein, er birtist í | Úrvali 1951, og hefur ritstjórnin skýrt for- S ráðamönnum Úrvals frá þessum alvarlegu sit mistökum. S Ritstjórríih. t

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.