Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1958, Blaðsíða 26

Muninn - 01.04.1958, Blaðsíða 26
Fjögar Ijóö eftir ARA JÓSEFSSON og HJÖRT PÁLSSON Vor í París Brúin yfir Signu er blá í móðu vorsins, blælygnt fljótið streymir fram sem orð af vörtun manns. Kastaníur grænka í hvítu skini vorsins, — ó kona, þú sem gengur um Avenue France. HJÖRTUR PÁLSSON. Ljósavísa Stundum um stirðlyndan vetur vill ekki rafmagnið lýsa líkt og það geri samúðarverkfall með sólinni og fornir lampar og feimin kerti hikandi lýsa ljósi rauðgulu þá kviknar mér iirnra örlítið kerti Ijósið sem gleymdist í glampa á genginni öld því óska ég stundum hin stálslegna veröld verði rafmagnslaus. ARI JÓSEFSSON. Þorláksmessudraumórar . . . ... að Fæti undir Fótarfæti Hnýtti mér heimsins glaumur hnúta, sem slitna og rakna. Eg hefi einskis að sakna. Líf mitt er ljótur draumur; nú langar mig til að vakna — vakna á vorgrænu engi með vanga að blómi smáu, horfa á himinsins bláu og húmgráu skýjastrengi lengi, lengi. . . . ARI JÓSEFSSON. Atómvísur Æra-Tobba Þambara skrambara skrítin er þessi veröld: Siunir deyja úr sulti hér en sumra fyllast gulli ker; skíragulli skálka fyllast keröld. Prangara mangara maður er hér á glugga. „Við skulum ekki hafa hátt“ heldur tauta ofur lágt: agara gagara ambrum bramb og skrugga. ARI JÓSEFSSON. 66 M U N I N N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.