Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1958, Blaðsíða 48

Muninn - 01.04.1958, Blaðsíða 48
KTA • • 7 • r |V i vo Ljoö ÞÝDD AF FYRSTA FORNAR ÁSTIR. BURNS. Fornar ástir íyrnast ei, þótt fenni í öll vor spor. Fornar ástir fyrnast ei, svo föst er tryggðin vor. Þær öldnu veigar ylja sál, sem á slíkt minja-gull. Nú dreypum við á döggvum þeim og drekkum tryggða-full. Við gengum oft um græna hlíð og gáðum út á mar, unz sólin kvaddi Ijósan lund, og leiti á milli bar. Við deildum áður gleði og glaum og gleymdum tíma og stað, unz tárin féllu á trygga mund, er tímans lúður kvað. Nú fela skýin sumarsól og syrtir að um stund. Með hjartað fullt af gleði og grát ég geng á vinarfund. Þær öldnu veigar ylja sál, sem á slíkt minja-gull. Nú dreypum við á döggvum þeim og drekkum tryggða-full. 1. árg., 3. tbl. RITSTJÓRA MUNINS Karli ísfeld LÓRELEY. HEINE. Ég veit ei, hvað slíku má valda, að vekur angur mér minning frá örófi alda, sem ei úr hug mér fer. í húminu hljóðlátur niður heyrist frá ánni Rín, á hæðum er helgifriður, þar hinzti geislinn skín. Þar efst situr ungmey og seiðir með andlit, er töfrar hvern hal, og glitklæðum hjúpum hún greiðir hið gullna lokkaval. Og lokkana strýkur hún lengi og ljóðar ókunnan brag, því valdinu viðstenzt engi, sem vekur það töfralag. Og hlustandi farmaður hefur þar heillazt af meyjminar söng. Hann stjórnveli gætur ei gefur í gljúfranna flúðaþröng. Und líðandi strauminn hún leiddi að lokum mann og fley. Og sveininn í djúpið seiddi með söngvunum Lóreley. 1. árg., 8. tbl. 88 MUNINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.