Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1961, Blaðsíða 20

Muninn - 01.12.1961, Blaðsíða 20
IÞROTTIR Sundmótið. Hið árlega sundmót skólans fór fram laugardaginn 4. nóv. Frí var gefið í skól- anum í tveim síðustu tímunum, og fjöl menntu nemendur út að sundlaug. Spenn- andi keppni var í mörgum greinum, og skemmtu áhorfendur sér vel. Mótsstjóri var Hermann Stefánsson íþróttakennari. IJrslit í einstökum greinum urðu: 50 m bringusund karla. 1. Kristján Ólafsson V. 2. Hreinn Pálsson VI. 3. Egill Egilsson VI. 50 m skriðsund karla. 1. Óli Jóhannsson III. 2. Sigurjón H. Ólafsson V. 3. Svanur Eiríksson V. 50 m flugsund karla. 1. Kristján Ólafsson V. 2. Guðmundur Oddsson V. 3. Georg Tryggvason V. 100 m bringusund karla. 1. Kristján Ólafsson V. 1:24,6 mín. 2. Sigurður Benjamínss. V. 1:33,2 — 3. Barði Þórhallsson V. 1:39,5 — 50 m bringusund kvenna. 1. Sigrín Vignisdóttir II. 43,2 sek. 2. Hlín Daníelsdóttir IV. 48,0 — 8x50 m boðsund karla. 1. Sveit III. bekkjar 4:40,6 mín. 2. Sveit miðskóladeildar 5:04,9 — 3. Sveit IV. bekkjar 5:40,3 - 4x25 m boðsund kvenna. 1. Sveit IV. bekkjar A. 1:19,6 mín. 2. Sveit miðskóladeildar 1:28,7 — 3. Sveit IV. bekkjar B. 1:30,4 — Úrslit stigakeppni. 1. V. bekkur 48 stig 2. IV. bekkur 18 - 3. III. bekkur 17 - 4. Miðskóladeild 17 — 5. VI. bekkur 8 - FRÁ BIKARKEPPNI (Framhald af bls. 42). bekkinga til að jafna, er flautað endanlega af. Leikntenn hrópa lnirra fyrir sjálfum sér, sem títt er á íþróttamótum og Arnald- ur afhendir farandbikarinn fagra Thorlací- usarnaut, sem er af þeirri gerðinni, sem sést sumsstaðar undir rúmum manna. Héldu svo allir ánægðir heim, 4. bekkingar yfir sigrinum, 6. bekkingar yfir tapinu og Jón Hafsteinn ánægður yfir því, að stærð- fræðideild hafði verið í meirihluta í báðum liðunum. Var af öllu þessu hin bezta skemmtun. Hripað niður krókloppnum fingrum á íþróttavellinum. Kr. Kr. M U N I N N Útgefandi: Málfundaft’lagið Huginn Ritstjóri: Björn Teitsson Ritnefnd: Leó Kristjánsson, Rafn Kjartansson, ISergþóra Einarsclóttir, Sigurður Guðmundsson Ábytgðarmaður: Bjami Sigbjörnsson Auglýsingastjóri: Oddur Sigurðsson. Prentverk Odds Björnssonar h.f. 35.6 sek 38.7 - 39,6 - 29,2 sek. 31,4 - 32,1 - 35,4 sek. 40,6 - 40,6 - 44 MUNtNN

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.