Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1962, Blaðsíða 11

Muninn - 01.11.1962, Blaðsíða 11
uð voru út herbergi fyrir þá, en þó hafði Jón Hafsteinn við orð, að bezt væri að senda þá austur undir Jökulsá, en þar er einn kofi, hvar draugar munu vera sprækastir norðanlands. Brátt voru uppi raddir um mússik og dans, og var nefnd sett í málið til athugun- ar. Kom brátt í ljós, að mússikant fyrir- fannst enginn, sá er þyrði að gefa sig fram. Hins vegar varð uppgrafið dragspil eitt ganralt og fornt. Henti Valdi bílstjóri það á lofti og kvaðst einhverntínra hafa verið í kynnum við slíkt apparat. Var skotið undir liann stóli og upphóf- ust dans og læti, en á miðju kveldi hurfu öll Ijós og . . . . Klukkan sjö næsta morgun komu kenn- arar í gættina og kváðu ljóst orðið. Var grip- ið snarlega til handa og fóta, og klukkan 7-55-40 var hópurinn lagður af stað, og var ekið austur fyrir Námaskarð. Var þar sénn sá staður, lrvar upp leggur gufu rnesta í Þingeyjarsýslum. Gerðu kennarar tilraun á krafti gufunnar, sem heppnaðist bærilega. A þeim stað sökk Ingimundur Arnason í jörð niður. Sagðist hann aðeins hafa verið að dauðhreinsa skó sína, en nærstaddir þótt- ust liafa heyrt formælingar að neðan, þegar hann losnaði. Næst var staðnæmst við Mannskaða. 'Það er vala, senr Þingeyingar, og raunar fleiri, hafa bisað við að koma á stall í fleiri ár. Ásbjörn (Grimnri) tók ónrakið af þarlendum og vippaði stein- inunr léttilega upp í sætið. Gengu síðan fleiri til og reyndu, en tókst misjafnlega. Nú var lraldið austur fyrir Jökulsá og brú- in lrrist lítilsháttar unr leið. Síðan var ekið niður með ánni 05 oluoorað í Dettifoss, unr leið og farið var niður í Ásbyrgi. Þar var reynd hæfni bergsins til bergnráls nreð ólík- unr hætti. Gáfust flestar tilraunir vel. Nú var brennt til Kópaskers, en þar beið matur. Á Kópaskeri þótti merkilegust sýn ein geit lítil, senr Ingvar Viktorsson tók ástfóstri við. Þegar flokkurinn var langt konrinn nreð saðningu sína, sprangaði geitin inn gólfið. Þá varð Guðnrundi Björnssyni að orði: „Heppin var hún að konra ekki fyrr“. Frá Kópaskeri var haldið sömu leið til baka, og konrið við í Grettisbæli, en þar eð bóndi var ekki viðlátinn, var þar stutta stund áð, en ekið út fyrir Tjörnes, og sýndi Mikael þar fádæma hreysti. Oð hann vatns- föll í nritti, þar senr lrann var í steingerfinga- leit. Fór alldrjúg stund í sandkrafs, en er leið að dimnru var lraldið af stað. Var stað- nænrst skanrnra stund á Húsavík, en síðan lraldið áfram, sem leið liggur til Akureyrar. Var glaumur allnrikill sem og oftast á leið- inni. Stofnuð var útvarpsstöð í Benzinum og útvarpað cocktail. Á nriðju kvöldi var komið til Akureyrar. Sungið á rúntgöngu kringunr vistina, lrúrr- að og bílstjórarnir tolleraðir. Kunnum vér eigi þessa sögu lengri. Kristinn. - Lausavísnaþáttur (Framhald af bls. 17.) En hann gerir yfirbót: Sjáir þú um sumarkvöld sólina í lreiði, finnst þér konrin önnur öld og allur lrorfinn leiði. Við lragyrðinga skólans vill Muninn segja þetta: Hagyrðingar, lrefjið sláttinn, hristið ljóð úr yðrum penna. Lausavísna- lengið -þáttinn. Liprar stökur hugann nrenna. Ekki verður nreira kveðið að sinni. MUNINN 11

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.