Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1962, Blaðsíða 6

Muninn - 01.12.1962, Blaðsíða 6
á öllu. Ég man aldrei eftir, að stolizt væri út, og aðeins einu sinni man ég eftir, að hvíslazt væri á um það, að einhverjir hefðu verið að pukrast með vín á dansleik uppi í leikfimi- húsi, þó ekki svo, að sæi á þeim. En það var talað um þetta eins og mannsmorð. Þá voru heldur engin leyfi, enda datt engum í hug að biðja um þau, nema rétt einstöku sinn- um til að horfa á sjónleiki eða fara á póli- tísk?. fundi. — Voruð Jrið mjög pólitískir á þessum árum? — Já, og það var mikið líf í málfundun- um. V:ð fengum oft pólitíkusa utan rir bæ til að flytja erindi um stjórnmálastefnurn- ar, og svo rifumst við á eftir. Þá voru hér ýmsir í skóla, sem áttu eftir að koma við sögu í íslenzkum stjórnmálum, Sigfús Sig- urhjartarson, Gísli Guðmundsson og Hannilral Valdimarsson, sem þá var reyndar talsvert konservatív. Þá voru uppi tvær nreg- instefnur, annars vegar íhaldsstefnan og hins vegar frjálslynd vinstri stefna, en sósí- alismans var Jrá lítið farið að gæta. Nú erum við seztir franr í borðstofu nreð rjúkandi kaffi fyrir franran okkur og vindla nrilli fingranna. Brynjólfur stendur upp og sækir litla bók nreð snjáðum spjöldum. — Ég famr Jressa bók unr daginn í gönrlu rusli. Hún er frá Jreinr tínra, þegar ég var lrér heimavistarstjóri og er orðin nreira en fjörutíu ára gönrul. Við opnunr bókina og sjáunr jrar nöfn ýnrissa þekktra nranna, s. s. Hermanns Stef- ánssonar, Hannibals Valdinrarssonar og Steindórs Steindórssonar. — I hverju var starf heinravistarstjórans fólgið? — Hann annaðist rekstur lreimavistar- innar, sá unr innkaup og reikingshald allt. Fyrir Jretta fékk ég 200 krónur, senr ekki var nrikið fé, því að Jrá var mikil dýrtíð í landinu (1920) og Jretta var nrikið starf. Þá var t. d. ekki hægt að kaupa kjöt í verzlun- um eins og nú, heldur keypti ég lifandi fé á fæti vestur í Skagafirði, fékk nrenn til að reka Jrað hingað og keypti slátrun á því hjá Höepfner. — Svo fórstu í Menntaskólann í Reykja- vík? — Já. Sumarið 1923, vann ég við brúar- gerð á Eyjaf jarðará og fékk í kaup 65 aura á tínrann, en eina krónu og finrm aura yfir sláttinn. Fjórir okkar nutu Jreirra hlunn- inda að fá að vinna í tólf tíma á dag. Unr eftirvinnu eða næturvinnu var ekki að ræða. Unr veturinn leigði ég svo herbergi í Reykjavík án húsgagna og hitunar fyrir 60 krónur á nránuði, senr var dýrt, Jrví að ég var unr 100 klukkutíma að vinna fyrir nrán- aðarleigu. Ég vann svo fyrir mér unr vetur- inn nreð því að kenna þrjá tínra á dag, en gafst svo upp á Jrví og las utanskóla hér á Akuieyri og kenndi nreð. — En varstu ekki í hópi Jreirra, senr fóru héðan vorið 1927 til að taka stúdentspróf við Menntaskólann í Reykjavík? — Jú, við vorunr sex, senr höfðunr fengið undirbúning undir stúdentspróf lrér við skólann. Einar Olgeirsson hafði verið feng- inn til að kenna okkur, en hann var þá ný- kominn heim frá námi erlendis. Við lögð- um upp í þessa för nreð hálfunr liuga, því að Jrá stóð deilan unr menntaskólaréttindi 30 MUNINN

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.