Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1962, Blaðsíða 23

Muninn - 01.12.1962, Blaðsíða 23
íþróttaþáttur HEIMSÓKN. Hinn 10. nóvember var auglýst keppni í frjáls- um íþróttum innanhúss milli Samvinnuskólans að Bifröst og M. A. Skyldi mót þetta hefjast kl. þrjú eftir hádegi. Hafði þá safnazt saman mikill mannfjöldi í leikfimihúsið með það fyrir augum að fylgjast með keppninni. Klukkan varð þrjú og ekkert bólaði á Samvinnuskólamönnum, og komu þeir ekki fyrr en um kl. fjögur, og var þá farinn að þynnast hópurinn í leikfimihúsinu. Hófst nú keppni, og varð hún mjög spennandi, og náðist ágætur árangur. Urslit urðu sem hér segnr: urður H. Guðmundsson hafði þar fram- sögu, og síðan fara litlar sögur af fundinum. I.O.G.T. og Æskulýðsráð Akureyrarbæj- ar gengust fyrir kvikmyndasýningu í Borg- arbíói 20. okt. Sýnd var fögur landslags- mynd, og var nemendum skólans boðið. Um 150 rnanns munu hafa þegið boðið. Á degi Sameinuðu þjóðanna, 24. okt., var svo ekki salur. Aðalfundur Nemendasjóðs var haldinn laugardaginn 27. okt. á Sal. Kosnir voru 4 nemendur í úthlutunarnefnd hans og skóla- gjöld innheimt, en þau eru hærri nú en í fyrra eða kr. 135,00 pr. heimavistarbúa og kr. 125,00 pr. bæjarbúa. Að kvöldi 27. var haldinn dansleikur til ágóða fyrir svonefndan ,,Bollaparasjóð“, en ætlunin er að verja þeim sjóði til kaupa á bollapörum fyrir kaffikvöld í skólanum og öðrum áhöldum. Allir bekkis sáu um dans- leikinn. Ágóði af dansleiknum mun hafa orðið talsverður, og eru bollapörin þegar komin. Hinn 30. okt. var söngsalur til að fagna O O vetri. Jóhann Heiðar. Langstökk án atrennu (Keppendur 8): 1. Óskar Alfreðsson M. A. 3,12 m 2. Gunnar Jónasson Samvinnusk. 3,02 m 3. Bárður Guðmundsson M. A. 2,99 m Gestir: Vilhjálmur Einarsson 3,12 m Ólafur Ottósson 2,95 m Þrístökk án atrennu (Keppendur 8): 1. Bárður Guðmundsson M. A. 9,17 m 2. Gunnar Jónasson Samvinnusk. 8,93 m 3. Haukur Ingibergsson M. A. 8,89 m Gestur: Ólafur Ottósson 9,23 m Hástökk án atrennu (Keppendur 7): 1. Óskar Alfreðsson M. A. 1,53 m 2. Halldór Jónasson Samvinnusk. 1,48 m 3. Reynir Unnsteinsson M. A. 1,43 m Gestir: Birgir Marínósson 1,43 m Ólafur Ottósson 1,43 m Hástökk með atrennu (Keppendur 8): 1. Halldór Jónasson Samvinnusk. 1,78 m 2. Kjartan Guðjónsson M. A. 1,73 m 3. Bárður Guðmundsson M. A. 1,63 m fengjust ekki úrslit fyrr en á síðustu mínútun- Stigakeppni milli skólanna lauk með sigri M. A., sem hlaut 26 stig, en Samvinnuskólinn hlaut 18. SUNDMÓT. Þann 10. nóvember var gefið frí í tveim síð- ustu tímunum og skyldi sundmót skólans háð. Þátttaka í mótinu var allgóð og árangur sæmi- legur. Áhorfendur voru margir og skemmtu sér hið bezta. Hermann Stefánsson stjórnaði mót- inu að vanda, en það gekk óvenju vel. Urslit í einstökum greinum urðu sem hér seg- ir: MUNINN 47

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.