Muninn

Árgangur

Muninn - 01.03.1963, Blaðsíða 25

Muninn - 01.03.1963, Blaðsíða 25
SKALKSLEGAR ÞYÐINGAR Á HEINE Þegar ég góni í glymur þér gengur sorgin í burt frá mér. Þegar ég kyssi kjaftinn þinn kemur yfir mig heilbrigðin. Þegar ég hausnum hendi í þig himinninn dettur yfir mig Ef ei þú segir ástin mín, sem ómálga barn ég skæli og hvín. Mópeys. Náttúrufræði í 4. m.b.. Steindór (all höstuglega): Svona, þegiði nú, svo að ég geti heyrt í ykkur. M U N I N N Útgefandi: Málfundafélagið Huginn. Ritstjóri: Rögnvaldur Hannesson. Ritnefnd: Kristinn Jóhannes- son, Bergþóra Gísladóttir, Sig- urður Guðmundsson, Gunnar Stefánsson. Ábyrgðarmaður: Friðrik Þorvaldsson. Auglýsingastjóri: Georg Tryggvason. Prentverk Odds Bjömssonar SKYRTUR nylon, sem ekki þarf að strauja. Aðeins kr. 350.00. HERRADEILD MUNINN 77

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.