Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 6

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 6
Æ: ág held, eða a.m.k. vona það. Þ: Fannst þér málln færast í það horf? Æ: jú;þarna eru neöanjarðar- og skæruliða hreyfingar og töluverð hreyfing á^meðal menntamanna,sem að vísu hefur á síðustu árum verið barin hvað eftir annað niður með valdi. Baratta Che Guevara er þessum hreyf- in^um tilbeyðslulegt leyða- ljos en ekki á sama hátt og þetta Che-mont í okkur, ]dvI þetta fólk skilur allar á- stæður fyrir baráttu hans og hans eigin uppruna. Þá hafa stúdentaleiðtogar^ veriö fangelsaöir og látnir hverfa,hreinlega skotnir. Þ: Það hefur nu sjald.an dugað lengi. £: Það má segja, að það d.ugi e.t.v. ekki lengi, aðstaðan er að vísu mjög erfið. Fá- tækasta fólkið er úti á landsbyggðinni og geysileg^. dreyft.og það fer saman í Ðrasiliu, eins og annar- staðar ófremd.arástand í fr- æðslumálum,heilbrigðis og efnaha^smálum.þessi Þrjú vandamal fylgja hvert öðru o^ það öugar ekki að beita ser gegn einum þættl. H: En hvernig er þessi stjórn Fara fram kosningar eða er um hreina leppstjórn Banda- rfkjanna aö ræða? £: Fyrir 1964 var stjórn og forseti þar,sem miðað við þaðjsem þeir þekkja var vinstrisinnaður,a.m.k, hát hann því^að taka tillit til lægri státta, ofr jafnvel skipta lancli. Þa var honum steypt af C.l.A. (Banda- rísku leyniþjónustunni) og herforingjastjórn tók við, sem að vísu skipaði forseta, sem svo 13.des. lokaði þing- lnu,einmitt þegar ág var þarna úti. Úg heyrði þetta 1 útvarpinu yfir matnum og æsti mlg ógurlega, en það furðulega. var aö fólkið tók þesssu rólega og sagði már bara að halda áfram að áta. Þetta þing hefði hvort sem væri aldrei gert neitt. Að visu veit ág ekki, hvort Prestarhafa verið handteknlr fyrir að^benda á eymd meiri- hluta þjoðarinnar. Þeir komast ekkl hjá að sjá hana, ve gna þeirra fræðslu sem peir hafa fengið. Þeir hafa bara einfaldlega verið kallaðir kommar og settir inn. H: Er ástandið svipað f öð- rum Suður Amerfku rfkjum? Æ: Ja,það má segja,að öll tWSc 'Tl v Vi nyskipaður forsetl hefur leyft ^þinginu að starfa, tll malamynda. Það má segja, að mikll deyfð se í folklnu, þ.e. hin svokallaða millistátt stefnir að því að komast hærra,og er að mörgu leytl hættulegasta stettin f svona löndum,vegna þess,að hún fyrirbyggir neðri státtunum að komast á sama stiv og hún er. Þ: Og hugsjónir verkalýðs algerlega brotnar? Æ: Brotnar miskunnarlaust á bak aftur. Frá eldri árum eru að^vfsu tll leyfar af verkalyðsfálögum,en þau eru gersamlega máttlaus tæki, bara hrein skriffinska. :—r. J suinu eymdarkjor. Að vfsu er all stor glæta.þar sem er Alende forsetl Chlle, auk þess eru skæruliðahreyfingar og hre^fingar til þióðnýtlngar 1 Bolivfu og Peru. fín ítök Bandarík^anna f M-Amerfku eru ennþa storvægilegri. Bandaríkjamenn raða Panama, og United Fruit Company á hrelnlega Costa Rika. Þ. Er ekki groði þeirra af þessum löndum alveg óskap- legur? Æ: Alveg feykilegur.Magnús Ajartanson heldtir því fram si™1 "Byltlngin á Kubu ,að xyrir hvern #1, sem v1fn^U'fen§Ju Þelr |5 til bakau-Ja,þvi að þeir eru

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.