Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 12

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 12
Sjúkrahúsið stoð uppi á lynggróinni brekkunni (hæð- inni). Yfirhjúkrunarkona var 'ungfrú Blóð-berg-þóra, sem var rauðhærð (1. œynd frá 'hægri) og átti köttinn 'Melissu (2. mynd frá vinstri) 2 (tvær) aðrar hjúkrunarkon- •ur voru starfandi við stofn- •unina, þær ungfrú Sumarrós, •há og grönn, blakkhærð með (utstæð eyru (1. mynd frá íhægri), og j ómfrú (spurn.m.) Hólabjörg Snardal, ljóshærð, t fagureyg og framúrskarandi ýturvaxin, svo að mönnum stóð ótti af. Læknir einn gamall annaðist þar sjúka fremur af vilja en mætti, nefndist hann í daglegu tali karlinn, en mun hafa heitið Sigurdór þess utan. Von var á nýjum lækni honum til lið- veizlu, ömari Sjarifssyni, og slógu því hjörtu hinna illa höldnu kvenna sem tíðast, er -"Pú kemur aftur." Bón eða skip- un? SkiptJ ekki m&li; ég mundi koma aftur. - Haust. Sú árstíð, Hegar lof- orð eru svikin og tryggðabö'ndin bresta; begar sálin leitar hóps- ins og selur s.jálfa sig h*st- bjóðanda; tími múgmennskunnar. - Undir föinuðu tré liggur lit- ill fugl. Hann er dáinn. Við brjést har.s vex blóm minning- anna vökvftð álfkonutárum. Melissa ....frh. í næsta blaði....

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.