Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 21

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 21
Eins og flestum er eflaust kunnust, var Landsfiing mennta- skólanema haldið hér i skélan- um dagana ?0. - 22. nóvember síðastliðinn. A þinginu voru samþykktar allmargar ályktanir, sem ekki verða raktar hér, en væntanlega ve^ður á næstunni dreift blaði, bar sem bær verða birtar ásamt etnhverjum skýringum. Pess í stað ætla ég að ræða lítið eitt til- gang og árangur lands^inganna, meðal annars með tilliti til beirra mála,sem tekin verða fvrir á næsta bingi. Að mínu áliti á tilgangur landsbinganna fyrst og fremst að vera að vekja nemendur til umhugsunar um bau mál, sem bar eru tekin fyrir og sam- eina bá. Revnslan hefur sýnt, að ályktanir landsþinganna hafa lítil áhrif á ríkis- valdið og yfirvöld skél- anna, ef þeim er ekki fylgt eftir, en hinsvegar geta nemendur, ef beir standa • saman og fylgja málum sínum efir haft mikil áhrif. Letta kom mjö'g vel í lj6s i fyrravetur í samfcandi við Kvennaskélamálið. Pað er bví alls ekki nég, að fulltrúar á Landsbingun- um hafi áhuga á og kynni sér bau mál, sem bar eru afgreidd, bað vorða sem allra flestir nemendur að gera bað. Ef bað er gert geta mennta- skólanemendur orðið sterkt bjóðf^lagslegt afl, og ég tel að beir hafi alla möguleika á því að verða leiðardi afl, vegna þess að '•■eir eru. ti.1- tölulega lausir við íhalds- semi og bröngsýni og óháðir einstökum hagsmunahópum, en bessi atriði hafa oftast staðið i vegi fyrir fram- förum i bjóðfélagsmálum. Fyrri landsþing hafa ei n- skorðað sig við sérhagsmuna- mál nemenda og ha-fa ekki borið mikinn árar.gur vegna bess, að málum beim, sem bar hafa ver- ið samþykkt,hefur ekki ver- ið fylgt eftir. Á síðasta þingi var hins vegar mörkuð ný stefna, með- al annars með bví að ákveðið

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.