Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 28

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 28
Prestarnirtsem látast vera kristnir og tala í stólnum u.m fáranlega hluti utar og ofar allri tilveru og kalla krist- indóm,kjósa Sjálfstæðisflokk- inn,eru jafnvel f'rímárarar og sa.fna auði. Áreiöanlega er sjaldgæft að pprestar eyði orðum a rang- lætlð í heiminum og bölvun auðvaldsins. Þetta er þrælsótti og fals- spámermska og dálagle^ fyrir- mynd þeim,sem tieja þa öðruin ýöfugri. Prestur og sósíalisti þykir jafnvei fara illa saman. Athugum afleiðingar. Skoðanamyndun almennings er st^órnað ofan frá. Borg- arastettin stendur æ fastari fótum. Moggatetriö er orðið útbreyddasta blað í heimi miðað við fjölda landsmanna (e.t.v. þó hliðstæður Pravda f^RÚsslandi og Rude Pravo í Tekkóslóvakíu) og áhrlf hans ægileg. Verkalýðurinn hefur að miklu leyti glatað hugsjónum sínum. ímlskonar spilling og skrifstofuvald í verkalýðs- hreyfingunni liefur dregið mjög úr mætti hennar. Þetta fólk hefur verið matað á ýmsum hugsanavilium svo það sætti sig viö ástand- ið. Þ.eir eigi eymdina skilið, þeir hafi verið latir við nám,seu heimskir eöa jafnvel að þeir sáu svo óheppnir aö vera af fátækum komnir. Svo láta þeir kúgast í þeirri trú að stóttaskipting sé sjálfscgð og að málsvarar sáu bara hand- bendi RÚssa eða eitthvað á- líka gáfulegt. Þessa skoöana- mötun færir tæknin okkur. Hvar er nú þetta rómaða ifð- skilning um rátt sinn óg vald. Það krefst virkrar þátttöku, o§ er ekki nóg að kalla sig sosíalista nú og skipta um skoðun^af^mútuþægni þegar kemur á hólminn. NÚ á að ofurselja okkur erlendu auðvaldi. Við sitjum sem fastast í hernaðarbanda- lagi með heimsvaldasinnum, morövörgum,fasistum og ný- lendukúgurum. ræði^ef ^einstakllngsframtakið er serráttindi hástáttar. Flokksrteðjj er okkur býsna nærtækt hugtak. Barátta verira- lyðssinna er því náskyld bar- attu okkar fyrir umbótum á skólakerfinu(námslauna(o.f1.)) Baðir^miða að mannúðlegra og rettlátara kerfi. Það er því brínt verkefni fyrir þaö skólafólk,sem þó vakir að aöstoða þessa okkar samherja. Koma þarf þeim f Þá erum viö aumum herstíg- velum troönir og herflugválar menga loft okkar. Fyrir vestan haf er "lýö- veldi",sem mútar og lokkar á sitt band sem allra flestum þjoöum,til aö bæta aöstööu sína i baráttunni viö annan þurs í austri. Re^nir nú á siöferöisþrek smaþjoöa. Eftir^aö U.S.A. hefur krækt sér i þ^oð.reynir þaö meö ráö- um og daö,og meö allri hugsan- legri^aróöurstækni nútímans aö hafa ahrif á innanríkismál. Islendingar hafa reynzt þeim auöfengin bráö. ödrættir þeir.sem nú sitja viö völd á íslandi,eru aö mestu hættir þeim heilabrotum, sem þvi fylgja aö taka sjálf- stæöa afstööu til alþjóöamála. Augljos er nú bölvun þeirr- ar viöteknu heföar aö hrúga sem mestu valdi á örfáar hend- ur. Það er allsstaöar misnotaö. Valdhafarnir hafa sjaldan til að bera það siögæöi og fálagsþroska,aö leiði til góös. Kennari eöa skólastjóri mótar nemendur sína meö ábyrgö- arfullu tali og elur upp f þeim múgmennsku. Þannig fá valdhafar þjóða vilja sínum framgengt meö

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.