Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 31

Muninn - 01.11.1970, Blaðsíða 31
TVENNSKONAR MENNING Eftirfarandi gireinargerð er teikln úr bókinni ,,Hvað geta menn gert?“ eftir sænska rithöfundinn og sósíalistann Göinan Palm. tetta er einskonnar kennslubók fyrir vinstrifólk, fróðLeikur ým- iskonar og heiLræði, meðmæli með bókum og höfundum og fé- lögum. Hvað geta menn gert? spyr Palm og svarar m.a.: Efazt um það sem er oft sagt. Safnað í sig kjarki. Leitað upplýsinga. Lært að ferðazt. Sagt skoðun sína. Sýnt meðvitund sína í at- höfn. Tekið afstöðu. Reynt að lifa í samræmí við skoðanir sín- ar. Byltingu. Hin opinbera menning Hin menningin Yfirlætisleg menningarhús Hús til hverskyns félagsstarf- semi sem hótað er að rífa. Konunglegar frumsýningasr í leikhÚBum Götuleikhús og ókeypis leik- hús Hálfopinberar kvikmyndastofn- anjr Kvikmyndastöðvar undi^ stjóm kvikmyndamanna Blöð í eigu miljónamæringa Blöð í ejgu blaðamanna Ú tgáf jfyrirt æki til gróða Samvinnufé'lag rithöfunda Ljóðasöfn á 400 krónur, seld í bókaverzlunum Ókeypis útlán bóka Ljóðapésar á 25 kr. — dreift í skólum oa nm menningarfélög ókeypis útlán bóka „Sannar sögur úr mannlifinu" Heimildjr Oláumálverk (frummyndir) Plaköt í fjaldauppdagi Auglýsingapésar Flugrit H ri ngborðsumr æ ður Fjöldafundir Uppákomur Kröfugöngur Stjörnumenning, send frá stór- borgum Staðbundin menningarstarfsemi áhugafólks Fáar opinberaT hallir fyrir fagurfræðilega neyzlu Margir smáir salir fyrir liat- ræna íramleiðslu Leit að séníum Sem flestir séu með Skólabekkir Námshópar Fræðilegt nám fyrir þá gáf- uðu praktískt nám fyrir hina Fræðilegt nám og praktískt fyrir alla nemendur Menntun í þá,gu ríkjandi þjóð- félagsskipunar Menntun í þágu betra þjóð- félags Almenn skólaskylda Háskóli fyrir stúdenta Almenn skólaskylda Alþýðuháskóli Mótun úrvalshóps mennta- manna Mótun meirihiuta sem hefur virka sjálfsvitund Svonefnd hlu'tlæg þekkingar- miðlun HugmyndafræíKn afhjúpuð Frjálslynd innræting í laumi Opinsbár sósíaiískur áióður Faldir hljóðnemar Sýnilegir hátalarar Áróður gegnum bréfalúguna Barið að dyrum til að fara með áróður Geðhei 1 suherferðir Meðvitundarherferðir Sálgreining Gagnrýni og sjálfsgagnrýni Einkalif Einkalíf Smáfjölskylduíbúðdr sem eru sjálfstæð eining menningarlega og firá sjónarmiði heimilistækni en með sameiginLegum upp- gangi Hús fyrir stórfjölsfcyidu og ófullkomnar smáfjölskyldu- íbúðir og sameiginlegt þvotta- hús, dagheimili sjónvarps- herbergi, plötuherbergi, bað- stofu og matsal Fjölskylduibætur Stuðningur Við dagheimili Menning úr fjarska sem menn glápa óvdrkjr á í fjölmiðlum Samskipt; við granna, félags- lif, garðyrkja, fiskveiðar, handavinna Slúður um frægrt fóiEJc. Slúður um fiófflc sem maðunr þekkir Hetjudýnbun Vantraust upp 4 við Ríkiskirkja Prjálsar trúariðkanár Liðsf oringj aher Alþýðuhetr Landgönguiið flotans Skæruliðasveitir Hver óbreyttur hermaður hiýð- ir skipunum Hver óbreyttur hermaður veit hvað hann er að gera Laun eftir stöðu. kynj og afköstum Launajaínrétti eða laun eftir þörfum Atvinnulýðræði innan ramma válda hinna fáu Verkamannaeftirlit Orður Merki Þjóðfrelsishreyfingar Vietnams Samkeppni Samþeldni Málamiðlun Stéttabarátta Stöðutákn Mannlegur virðulejki Menningaruppfinningar: þing- ræði, stöðubrölt og bílaþv’aga Menningaruppfinningar: velrk- föll, þjóðfrelsishreyfing og hverfasamtök Menningarleg heimsvaldastefna Menningarbylting Áherzla lögð á list og vísindi fyrir þá fáu Áherzla lögð á félaigslega og pólitíska frelsrun fjöldans Víðtækt hirðuieysi nm stjóm- mál Víðtækur áhu,gi á stjómmálum Ábatavænlegar þarfir neyt- Snðáns Raunverulegar þarfir mannsins Huggun þeim til handa sem valdalausir eru Vopn til valldalausra & V\

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.