Muninn

Árgangur

Muninn - 01.02.1971, Blaðsíða 7

Muninn - 01.02.1971, Blaðsíða 7
Þer sárnaði það uppátæki kommanna að nota Jesúkrist stefnunni til vegsauka. Við viljum aðeins benda á þá mikilvægu staðreynd, sem kirkjan hefur ætíð horft framhjá, að' kristin siðfræði er og verður pólitískt mál- gagn öreiganna, en ekki auðmannannna. Boöskapur Krists um bróðurkærleiK, sameign og fordæmingu hinna rxku var byltingarkenndur áróður. íhald og betri borgarar hans tíma ráku hann með svipum útúr heilgidómnum og deyddu hann loks á krossi. En kirkjan hefur löngúmverið verkfæri auðvaldsins. X Suður-Ameríku (Þaulsognustu nýlendu USA) halda aftur- haldsprestarnir kúguðum almúganum í for- heimsku með hótunum um eilifa utskufun annars heims og því gaspri um Jesúbarnið í hjartanu sem við öll þekkjum. ^Nu þjást þar aðrir prestar með kommúnistum £ pyntingaklefum. Þeir hafa dirfst að boða þeim kúguðu hinn raunverulega kristin 2g man þú sagðist svosum þekkja þessi slagorð, sem við notuðum. Þau væm öll komin frá Moskvu, Al-Fata eða Kína. Þetta er dá- lítið torskilið. Al-Fata er sósíalísk frelsis- hreyfing palestínaraba. Moskva er höfuð- borg Rússlands. Þar var einu sinni sósía- lismi. Þar er Kreml. Og svo Kína. ^Þar er Maó. Með þessum slagorðum áttu þá líklega við kjarna sósíalismans. Þú getur varla ætlazt til, að nemendur þínir í M;A., ó- þroskaðir og tímalausir, fari að úthugsa nýja hugmyndafræði á borð við sosialismann.... Það tók Marx áratugi. _ , . Þú sagðir það ætið til bolvunar og oham- ingnu, að helga sig akveðinni politiskri hugsjón, hver sem hún væri. Ertu þarna að vara okkur við heilindxnum? Her uppi á Xs landi er m.a. einn litxll stjornmálaflokkur, sem nefnir sig sósíalískan. Hann situr nu í ríkisst jórn og rekur omengaða hægripolitik og landráðastarfsemi. Þú ku fylgja þessum flokki og flytur okkur i^sibylju, við ymis tækifæri, andsósíalíska ítroðslu. Sinnaskiptin þakka kratar yfirleitt auknu víðsýni sinu og reynslu. Það er a— byggilega eitthvað málum blandið. Vinstri- mönnum förlast aðallega sýn á tvennan hatt: með því að fara austur fyrir jarntjald 1 þeirri trú, að þar sé að finna sosialisma,— eða þeim bjóðast góði embætti. Af frekari kynnum við þig fellst eg ekki á að ætla þér svo illt og ostöðugt innræti, en svo sannfærður virðist þu orðinn um fáfengileik þeirrar fafnaðar- _ stefnu, sem þú áður aðhylltist, að þu g^or- nýtir aðstöðu þína, til að vinna gegn henni. Sú varð niðurstaða þín að ekki væri innihald Hælistíðinda það versta 1 malinu, heldur það, sem að baki byggi, að mer skyld- ist að væru þeir Kremlbúar og liklega Al- þýðubandalagið. Þetta eru hálffurðulegar staðhæfingar. Eg nenni ekki að fjölyrða meira um Russa, þeir eru misindismenn,— en þetta með flokkmn. Flokkar á Xslandi hafa yfirleitt til þessa verið handbendi mismunandi hagsmuna— hópa, starfað eingöngu a þeim grundvelli sem fyrir er £ stjórn landsins og þannig sameinazt um að viðhalda óbreyttu astandi. Jafnvel vinstriflokkarnir hafa miðað starf sitt við stundlegt atkvæðamagn með raupi 1 fjölmiðla, en rækt illa politiskt starf meðal kjósenda. Eg er byltingarmaður (vonandi). Byltingin okkar gerist ekki með sprengj- um og blóði, ekki £ dag og varla á morgun. Hún gerist £ hugum fólksins smámsaman, e.t.v. fljótlega, e.t.v. verður Island fyrst Vestur- landa. Hlutverk byltingarmannsins er að hrærast virkur meða.l fólksins (fyrst og fremst náms- og verkafólks) benda á bresti samfélagsins, stéttarandstæður, fáfengilegt lifsmat neyzluþjóðfélagsins og taka stöðugt mið af þv£ sem geeti verið. Þetta krefst mikils siðferðis- þreks og sannfæringar, en það tekst. Þegar svo fólkið krefst byltingar, verður byrjað frá grunni. Sósfalisminn verður ekki aðeins^rikjandi £ stjórnar- farinu, en einnig £ huga einstaklings- ins og mannlegum samskiptum. Byltingarmaður £ nægtaþjóðfélagi byrjar á að breyta sjálfum sér. Þú hefur þá v£ða fyrir augunum. Þeir ger- ast sifellt fleiri £ hinum vestræna heimi. Þetta er fólk, sem vaknar til vitundar um slæman heim, sem gæti verið miklu betri. Uppreisnin birtist á ýmsan hatt, er jafnvel ómeðvituð. Yfirleitt fyrst sem óhlýðni og ráðleysislegt niðurrif. En vist verður sú röddin sífellt hávær- ari, sem segir ástandið óþolandi. Það^ þýðir ekkert að loka augunum og öskra á þessar raþdir. Þær eiga sinar orsakir. Þið getið ekki endalaust friðað ;ykkur með því, að kynslóðaskiptin séu nú svo mikil vegna óhóflegs eftirlætis i upp- eldi okkar. Þið getið ekki endalaust sefað okkur með einhverjum bitlingum og hjali um, að við verðum að vera sanngjörn i kröfum. Málið er bara ekki svo auð- velt, að þetta sé frekja og vanþakklæti. Nú þykjast sumir merkja nautnalyf', sem aUsherjarbjargvætt. Við getum lik- lega verið sammála um, að það er brott— hlaup frá vandanum, brotthlaup frá þjóð- félaginu, en um leið uppgjöf. Hér birt- ist andófið gjarnan i óreglu og almennu sinnuleysi um skylduna, en markviss hags- munabarátta er varla til ennþa. Allt er þetta slæmt, enda notað gegn málstaðnum, en sýnir þó öðru fremur óstandið á kerfinu. Með byltingunni hefst pólitfskt uppeldi: menntun £ þágu hins nýborna jafnaðarþjóðfélags, (ef við verðum ekki útdauð). Börnum er innrætt bróðerni og gagnrýnið hugarfar. Fyrst verður nem- andinn maður, sjálfstæð hugsandi vera, en siðar e.t.v. lögfræðingur, læknir eða hvað, sem hann langar til.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.