Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 4

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 4
VniMftn Inngangur. Viðfþetta venjulega fólk "hins sið menntað heims",höfum nú í áratug f engið svo til daglegar fregnir af yfirgangi bandaríska hersins í Víe tnam.Þessi stöðugi fréttaflutningu r hefur deyft hlustir vorar þannig að við erum hætt að hugsa um styrj öldina sem annað en eitt náttúrulö gmálanna. Við svo búið má ekki lengur s tanda.Við verðum að gera okkur gre in fyrir tilgangi og undirrótum þe ssa stríðs,og hvers vegna Bandarík jastjórn brýtur flestar alþjóðasam þykktir og sína eigin stjórnarskrá í Víetnam. Hér er eitt dæmi: Pyntingar eru daglegt brauð a lmenns víetnamsks borgara. Svo segir í Kannréttindayfirl ýsingu Sameinuðu Þjóðanna,sem Band aríkjamenn undirrituðu: "Enginn ma ður skal sæta pyntingum,grimmilegr i,ómannúðlegri eða vanvirðandi með ferð eða refsingu." (5.grein).Því hafa Bandaríkjamenn þverbrotið þau grundvallarréttindi,sem þeir sjálf ir hafa átt hlutdeild í að ákveða. I inngangi að Kannréttindayfi rlýsingunni segir svo:"Mannréttind i a að vernda með lögum.Að öðrum k osti hljóta menn að grípa til þess örþrifaráðs,að rísa upp gegn kúgun og ofbeldi." Þessi orð ein duga til útskýr ingar á styrk Þjóðfrelsishreyfinga r Víetnam.og hvers vegna hún hefur getað staðið uppi í mesta herveldi heims,því að ÞHV er fólkið. r..y Lai er ekki afmarkað fyrirbrigði Augu almennings víða um heim eru að síopnast fyrir órétti þeim, er Bandaríkjamenn hafa í frammi ga gnvart smáþjóí í Suð-Austuí-Asíu, Víetnam. Nú er svo komið,að jafnve 1 háttsettir menn í bandaríska her num hafa bundist samtökum til að k refjast opinberra rannsókna á hryð juverkum Bandaríkjamanna í Víetnam. Samtök þessi eru kölluð "Hreyfing áhyggjufullra foringja" (Concerned Officers' Movement), og eru nú í þ eim sexhundruð hermenn og foringja r,þar af um tuttugu foringjar í Ví etnam (IHT 18.1.1971).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.