Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 9

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 9
STARFSHOPA Samvinna en ekki samkeppni. Að starfa saman þ.e., þegar þú hefur eitthvert verkefni, eða vandamál, þá er mi kið auðveldara að leysa viðfangsefnið, ef þú færð hjálp frá öðrum. Einnig er mikið^s kemmtilegra að vinna að verkefninu, og þú finnur ekki eins fyrir því, að það sé erfi tt. Það er mjög nauðsynlegt að einstaklin gur æfist í því að vinna með öðrum, og ein mitt þannig á lífsbaráttan að vera. Einn míns liðs er ég ekki sterkur, en í starfshóp leggja allir styrk^sinn saman og þannig næst beztur árangur í starfi að settu marki. Skólinn í dag býður upp á mjö g litla möguleika til að starfa sanan, o^ eiginlega virðist ekki gert ráð fyrir þvi. Hins vegar er gert ráð fyrir, að nemendur keppi við hvorn annan, og fafnvel troði hv er á öðrum. Keð þessu verður námið fjarska leiðinlegt og gengur í heild hægar. Við þurfum langflest að æfa okkur í a ð starfa saman og þá hverfur áhugaleysið. "Hvað má höndin ein og ein/allir leggi saman" M.Joch. Sftf'WJi'NM, SftM'v'ePp/ui'. Stef. Allir sækjast eftir hamingju. Að leit a sér þekkingar er stór þáttur í hamingjul eitinni. Tilgangur leitarinnar er að vera öruggur, finna öryggi, vera viss um að ^ú sért á réttri leið. En af hverju hugsar þú ekki meira um hitt fólkið, það er nefnilega að leita hin s sama og þú. Við getum hjálpað hvort öðru. Mismunur - nefnd - starfshópur. Lannaval. Upphaf hverskonar starfa er, að fólk velst, er skipað, eða býður sig fram til s tarfsins. 1 starfshóp gefa menn sig fram tilsta rfs, af áhuga á vissu málefni og / eða lön gunar til félagslegra samskifta. Allir geta myndað eða gengið inn í st arfshóp. (Sbr. stofnun þessa hóps, sem vi ð mynduðum á opnum fundi, rækilega auglýst um). 1 nefnd, afturámóti, eru menn skipaði r og viil oft brenr.a við, að áhuginn beini st eingöngu að launaumslaginu. Auk þess e ru flest allar stjórnskipaðar nefndir skip aðr pólitískt. 3a stóri galli er við nefndir, að þær hafa fjarlægzt fólkið svo mikið, vegna hinn mörgu milliliða og starfsskiptingar innan hennar (t.d. form., ritari etc.). Hins vegar er starfshópur fólkið s.iál ft og^pað pekkir og skilur bezt hin ymsu v andamál, sem upp koma í samfélaginu. En eins og nefnd þá framkvæmir hópur ekki heldur einhver framkvæmdaraðili. Alþ ingi borgar sem áður. ^ gTEFHfl UPPL'iiÍMb.rt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.