Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 13

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 13
frá bðkmenntadeild: Smátt lítið um Juan Ramón Jiménég. "Guð er uppáhaldsskáld mitt". Þetta eru orð höfundar bókarinnar "Plateró og ég" þeirrar bókar sem tærasti skáldskapur sem þýddur hefur verið á íslenzku úr spænslcu.X bókmenntvim Spánar er bókinni skipaður sess hjá Don Quijote^hvað gneistrandi snilld vi ðvíkur, og er hún talin meðal meistaraverk a heimsbókmenntanna. Höfundi hennar, Juan Rarnón Jiménez hefur verið lýst sem Óvenju hæglátum manni, er hneigðist til þunglyndi s, en var hugljúfi hverjiun þeim, er kynnti st honum. Flóttinn, hverfulleikinn í skapgerð h ans skapaði oft andrúmsloft, jafnvel efniv iðinn í ljóðum hans. ^Réttilega hefur hann verið nefndur "skáld óumræðileikans", sem skynjar heild lífsins í hverju breytilegu augnabliki tilverunnar. Börn, blóm og dýr voru yndi hans, og kemur það skýrt í ljós í sögunni eða ljóðinúj. um litla asnann Pla teró. Jiménez fæddist 24. deseraber 1681 í b ænum Ivioguer í Andalúsíuhéraði á Spáni. Er sýnt varð að Franco og fiokksmenn hans myndu ná yfirráðum á Spáni eftir borg arastyrjöldina, kaus hann að hverfa úr lan di, og hélt vestur um haf ásamt konu sinni. I október 1956 hlaut hann bókmenntaverðlau n Nóbels, og mun sagan af Plateró hafa ráð ið þar miklu um. Hann dó á aðlíðandi sumri 1958. Svo se^ir þýðandinn, Guðbergur Bergss on í eftirmala að bókinn "Platero og ég": "Hún er lesbók hverjum þeim, sem enn varðv eitir eitthvað af æsku sinni, en kennslubó k þeim sem henni hafa glatað." BLÖtnIÐ X GÖTUNNI. Platero, en hvað blómið í götunni er tært og fínlegt! Allur ys og þys hennar sneiðir hjá því - nautin, kálfarnir,mennirnir - og það, svona veikbyggt og fínt, svo hnarreist, brúnt, fíngert, aleitt í skorningi sí nvun án þess að óhreinkast nokkuð. Á hver.ium degi, þegar við förum hli ðargötuna, þar sem brekkan hefst, hef urðu séð það í grænu fötunum sínum. Stundum er fugl við hlið þess, sem flý gur upp - hvers vegna? - þegar við nál gumst; stundum er króna þess barmafull, eins og lítið staup af tæru vatni úr sumarskýi, stundum finnur það hunangsf lugu stela eða skynjar marglitt skraut fiðrildis. Platero, þetta blóm á fáa lífdaga, þ þótt minningin um það geti orðið eilíf. Líf þess verður líkt og vordagur þinn, vor lífs míns... Platero, hversu mikið vildi ég ekki greiða fyrir^auðlegð þessa guðlega blóms, svo hún yrði dagl ega einfalt og eilíft lífstákn okkar. PLATERO. Platero er lítill,loðinn,mjúkur; svo mjúkur á kroppinn,að hægt væri að halda hann vera gerðan úr baðmul 1, að hann væri beinlaus. Aðeins al abasturspeglar augna hans eru harðir, líkir tveimur skínandi tordýflum úr svörtum kristall. Eg sleppi honum og hann stefnir í haga,nartar mjúklega með snoppunni sinni,snertir varla við rauðu smábl ómunum, himnesloim og gullnum... .Ég kalla til hans blíðlega: "Platero?" og hann kemur til mín á fjörlegu brokki,sem virðist vera bros hans, umvafið yndislegum bjölliihljómi.... .Hann borðar allt,sem ég gef honum. Honum þykja góð smá glóaldin múska tvfnber alsett rafi,og svarbláu fík jurnar með kristallstæru hunangsdög ginni sinni... Hann er blíðlyndur og gælinn eins og drengur,eins og stúlkubarn... en sterkur og harður hið innra sem ste inn. Þegar ég ríð á honum á sunnudö gum gegnum þröng skuggasund yztu gatna þorpsins,stanza hæglátir og hátíðarklæddir bændurnir og virða hann fyrir sér. - Hann er stæltur þessi. kesta skemmtun Anítu litlu búrste Ipu, sem fann ótæmandi uppsprettur gleði í ljóma og sakleysi æsku sinn ar, var að leika vofu. Hún hjúpaði sig laki, bar hveiti á hvítfjóluand lit sitt, límdi hvítlaukshýði á ten nurnar, og þegar við dottuðum hálfs ofandi í litlu stofunni að loknum kvöldverði, birtist hún skyndilega á marmaratröppunum með logandi lukt £ hendi,sveif áfram, tignarleg og þögul. Pannig klædd var eins og nekt hennar hefði breytzt í kyrtil. Já. Hún var skelfileg þessi grafarsýn, sem hún færði með sér úr myrkri efri hæðanna; en fölvinn bjó jafnframt yfir einhverjum töfrum einhverjum kynrænum losta... Platero, aldrei gleymi ég þessu sep temberkvöldi. öveðrið hafði geisað __ yfir þorpinu, eins og sjúkt^hjarta í næstum klukkustund, hreytt ur ser eld i og hagli með síendurteknu steypireg ni og þrumuskúrvun. Vatnsþróin var þeg^-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.