Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 14

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 14
ar orðin barmafull og flóði inn í hús agarðinn. Síðustu lífsmörkin - níuvag ninn, kvöldklukkurnar, pósturinn - voru þegar horfin... Ég fór óttaslegi nn fram í borðstofuna til að fá mér að drekka, og í grænu skini einnar el dingarinnar sá ég Astralíutréð - eða krunktréð, eins og við kölluðum það - sem brotnað hafði vun kvöldið og lá brotið í tvennt yfir þaki áhaldaskúrs ins... Skyndilegur, þungur, hræðilegur dyn ur eins og skuggi af öskri ljóns,blin daði okkur, buldi á húsinu. Þegar við komumst aftur til meðvitundar,vorum við á allt öðrum stað en einni sekúnd u áður, líkt og vönuð, án meðvitundar eða vissu um hvert annað. Einn kvarta ði um höfuðkvalir, annar um augnverk, þriðji um hjartslátt... Smátt og smát t náðum við okkur aftur. Þrumuveðrinu slotaði... Tun^lið, mitt í^rofi á þru muskýi, sló hvitum bjarma á vatnsflau minn, sem fór sífellt vaxandi í húsag arðinum; við fórum öll að gæta að þes su Lási hljóp fram og aftur \im stiga nn og gripagarðinn, gelti eins og óðu r væri. Við héldum á eftir honum... Platero,- á jörðinni við hliðina á votri næturfjólunni, sem mettaði loft ið þungri stækju, lá vesalings litla Aníta, vofuklædd, dáin, með luktina, sem enn logaði á í hendi hennar, svar tri af eldingunni. GMiLI BRUNNUEINN. Síhvítur stendur hann ofar sígrænum furulundinum; roðinn eða blár, þótt hvítur sé, við dögun; gullinn eða brún n á kvöldin, þótt hvítur sé; grænn eða himinblár, þótt hvítur sé,á næturnar; gamli brunnurinn, Platero, sem þú hefu r oftlega séð mig dveljast við og leng i, geymir í sér, eins og tónlykill eða gröf, alla heimsins harma; x fáum orðu m sagt.þel hins sanna lífs. 1 honum hef ég litið Algyðishofið, pýramídana, allar heimsins dómkirkjur. Sérhverju sinni þesar brunnur, grafhýs i, fordyri hafa valdiðí mér andvöku me ð meitlaðri, óforgengilegri fegurð, hverfðist mynd þeirra í svefnrofunum í mynd Gamla brunnsins. Prá honum leitaði ég til alls. Til hans held ég heim frá öllu. Svo haganl ega er hann staðsettur, svo samræmdur einfaldleiki gerir hann eilífan, litur og ljós eru honum svo algerlega samgró in, að maður gæti mæstum ausið úr honu m með lófa sínum, eins og vatni hans, öllu inntaki lífsins. Böcklin málaði hann yfir Grikklandi; Lúís ábóti þýddi hann; Beethoven barmafyllti hann gleði tárum; Míkel Angelo afhenti hann Rodin- Hann er vaggan og hann er brúðkaupið; hann er söngljóðið og hann er sonnetta n; hann er verundin og hann er fögnuðu rinn; hann er dauðinn. Dauður er hann þarna, Platero, í kvö ld eins og raarmarahold í dökku þytmikl u og mildu grængresinu; dauður, en lætur drjúpa úr sál minni drykk eilífð ar sinnar. ÞRA. Platero, þú sérð okkur, er það ekki? Er ekki satt, að þú sjáir hvernig vatn ið, bergvatnstært og svalt, hlær hljóð látt í brunndælunni í garðinum, hverni g býflugurnar fljúga iðnar í síðdegis akininu kringum grænan og brúnan maríu stakkinn, gylltan og roðinn sól, sem enn slær loga á hæðirnar. Er ekki satt, að þú sjáir smávaxna asna þvottakvennanna fara upp rauða hæ ð Gamla brunnsins, þreytta halta, ein mana í heiðríkjunni, sem hnýtir jörð og loft í einn skínandi kristall? Platero, þú sérð okkur, er það ekki? Er ekki satt,að þú sjáir börnin hlau pa sporlétt meðal villirósanna, sem be ra á greinum sínum sæg blóma,líkan litlum, hvítum fiðrildum, stráðum rauð um doppum? Platero, þú sérð okkur, er það ekki? Platero, er ekki satt, að þú sjáir okkur? Jú, þú sérð akkiax Og ég held, að ég heyri, já - já, ég heyri blítt rum þitt í björtu vestrinu bregða mildum hjúpi yfir dal vínekranna fyllt þrá...... DAGBÖK. 5.okt. I dag hófst líf mitt, foreldrar mínir vita það ekki ennþá. Eg er lítil sem frækorn, en samt er ég til. Þó að ég sé svona lítil, þá verð ég stúlka,með blá augu og gullið hár og ég veit, að ég mun elska blóm. 19.okt. Eg vex smám saman, en samt er ég enn of lítil til að lifa sjálfstætt. Mamma gerir næstum allt fyrir mig. Það ein- kennilegasta er, að mamma veit ekki að hún ber mig undir belti. Og að hún elur mig á eigin blóði. 23.okt. Nú er munnur minn að fá lögun. Imyndað u þér, að eftir tæpt ár get ég hlegið og síðan talað og fyrsta orðið verður mamma,ég^veit það. Hver heldur því fram að ég sé ekki manneskja? Það er ég alveg eins og að minnsti brauðmoli er áfram brauð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.