Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 21

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 21
orð leikrit (fcoMt-O oer Þegar ég kom niður í leikhús til þess að liorfa á uppfærslu á Hómeó og Júlíu efti r Shakespeare, þá kom ég frekar af góð ger ðarstarfsemi en að ég byggist við nokkrum sérstökum leiksigri. En mér snerist hugur. Sýningin tókst á allan hátt ákaflega vel og er öllum aðst andendum hennar til mikils sóma. Ber þó s érstaklega að þakka Arnari Jónssyni og f>ór hildi Þorleifsdóttur þann sigur sem þarna vannst. Sviðsmyndin, ef sviðsmynd skyldi kall a, var merkileg. Pað var í rauninni ekker t á sviðinu, en þó var einskis vant. Það er mjög skemmtileg hugmynd að láta menn í hvítum skikkjum mynda leiktjöldin. Búningar voru ágætir, einfaldir og sm ekklegir, en vatteraður náttsloppur Júlíu var óskaplega stingandi. Þau Rómeó og Júlíu léku þau Ingólfur Steinsson og Gyða Bentsdóttir. Voru þau 1 átin túlka persónurnar sem unglinga, 14 og 15 ára, sem hafa ennþá gaman af barnaleikj unum. Það er líflegt og eðlilegt og breyt ir viðhorfum manna til Rómeós og Júlíu, en þau eru almennt álitin þroskað fólk þrátt fyrir ungan aldur. Um túlkun Gyðu á Júlíu þarf ekki að h afa mörg orð, því þeim sem urðu vitni að h enni varð hún ógleymanleg. Gyða hafði áka flega gott^vald yfir hlutverkinu og náði d ýpt þess sérlega vel. Ingólfur var stórágætur sem Rómeó og kom tekstanum mjög vel til skila, einna be zt allra. Ör skapgerð Rómeós kom ákaflega skýrt fram í leik hans. Anna Einarsdóttir lék fóstruna og tók st vel. Húnhefur mjög skýra framsögn og kom léttri fyndni hlutverksins m;jög vel ti 1 skila. Hún var heilsteypt í tulkun sinn i og fóstran varð leiftrandi skapgerð í me ðferð hennar. /ivar Kjartansson lék bróður Láren_z. Ævar hefði mátt nota raddstyrk sinn miklum mun meir en hann gerði og framsögn hans hl jómaði dálítið um of sem upplestur en ekki eðlilegt mál á stundvim. Hjónin Kapúlett léku Guðmundur ölafss on og Valegerður Bjarnadóttir. Vargerður skilaði hlutverki sínu ágætlega og þó eink anlega í sorgaratriðtun leiksins* Guðmundu r var alveg draumur í dós, en hafði 0f end urteknar handahreyfingar. Bergur Þórðarson lék Lercutio. I lei k hans matti finna einstaka góða punkta en annars var hannn fremur lélegur. Hreyfing ar Bergs voru mjög óhreinar og uppgerðarle gar. kunnur hans var í fluggir enda skild istgekki nema tíunda hvert orð og er það m iður því Kercutio er mjög skemmtileg persó na sem "segir meira á mínútu en honum endi st mánuður til að standa við". Jón Sigurjónsson sem Tibalt kom hlutv erkinu nokkuð vel til skila, talaði of hra tt á köflum, en á sérstakt hrós skilið fyr ir hversu vel honum tókst að vera dauður. Skylmingarsena hans og Kómeós var skemmtil eg, hrein og lífandi. Tryggvi Jakobsson lék Benvolio. Tryg gvi hafði mjög skýra framsögn en að öðru 1 eyti var leikur hans ósköp litlaus. Hlátu r klaufalegur. Eggert -Þorleifsson lék París greifa. Eggert hefur blæbrigðaríka rödd, sem hélt leik hans uppi að mestu leyti. Einnig mætti nefna þau Kristján Pétur, Gunnlaug Sigurðsson, Þrúði Jóhanssdóttur o g Hörð Högnason sem stal öllum þeim senum sem hann kom fram í sem þjónn. Söngtríó skipuð u þau Guðrún Karteins dóttir, ðlafur Héðinsson og Steinunn Hafst að. Söngur þeirra var ósköpi áferðarfalleg ur. Leikurinn tókst prýðilega sé litið yf ir heildina. Plest stærstu hlutverkin vor u dálítið góð. Sem sagt, leikritið var le ikfélaginu til sóma en ekki er hægt að seg ja að margt fleira hafi verið því til sóm a. Því miður hefur leikfélagið í vetur lo tið einræðisstjórn. Væri æskilegt að það fólk, sem hefur borgað ^jöld sín til leikf éla^sins væri haft með 1 ráðum um val í le ikhopinn. Einnig mætti starf hefjast stra £.../ri). '1 TiaHíi l!nn.-J x að hausti og þá t.d.að stofnaðir yrðu st arfshópar, sem kæmu saman og læsu og ræddu ýmis leikrit, skiluðu síðan ályktiin og yrð i tekið tillit til þessa við verkefna val. Einnig er trúlegt að sé viljinn fyrir hend i, ætti að vera hægt að koma á a.m.k. einn i til tveim leiklistarkynningum á öndverðu m vetri þar eð æfingar á skólaleikritinu h efjast venjulega ekki fyrr en í desember. I fyrra virtist leikhópurinn vera fremur s amhent heild og héldu þá margir að leikfél agið væri nú loksins að brjótast undan þes sari hundgömlu klíkuhefð. En því miður þá brást sú von. Og það var í hæsta máta kal dhæðnislegt að stjórnin þurfti að hlaupa á fótboltaskóm út í bæ eftir manni í hlutver k Parísar greifa, þegar í skólan\im eru a.m. k. 250 karlmenn og þar af þó nokkur stykki leikfær. Vil ég að lokum vona að næsta stjórn reyni að bæta úr þessu og gera leikhópinn næsta ár að opinni, starfandi heild og haf i þannig möguleika til mikillar og aktívar starfsemi. T T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.