Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 33

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 33
usegg. I vetur hafa nokkrir menn afla ð mikils fjár fyrir fimmta bekk, me ð áðurgreindri starfsemi. Mér koma í hug þeir Villi Egils, Jón Ben, Rö fgi, Geiri og aðrir sem staðið hafa rekstri sjoppunnar og útgáfu augl ýsingablaðsins. Mér dettur ekki í h ug að álasa þeim fyrir það, sem ég hef kallað betliþjónustu. Það er ek ki þeirra sök, að 5* bekkur hefur n otað þessa fjaröflUnaraðferð. Pyrir þeirra starf gátu fimmtubekkingar s kálað í freyðivíni suður á Spáni. E n fyrir hverjiim var svo skálað þar suður frá? Villa, Rögga, Jóni eða^f eira? Nei, þeir, sem staðið hafa í ströngu við fjáröflun fyrir Spánarf erðina, þeir gleymdust. Lengra náði þakklæti Spánarveikissjúklinganna e kki. Með hávaða og fyrirgangi hrópu ðu fimmtubekkingar húrra fyrir ein hverjvim þeim, sem undir það síðast a hafði tekiat að láta á sér bera í því róti sem varð vegna tilvonandi utanferðar. Eg minnist í því samban di Priðberts, sem af mörgum var áli tinn hafa boðið öll-um 5. bekk til S pánar, upp á eiginhönd og rísico, o fTómasar Inga, sem var sendur af h lfu skólans sem eftirlitsmaður á k ostnað 5. bekkjar. Yfirleitt láta^f erðamannahópar sér nægja fararstjór a, en menntaskólanemar þurfa sérsta kan eftirlitsmann að aukií Því var ekkert sjálfsagðara en að bjóða Tóm asi með, við fimmtubekkingar erum r ausnarlegir. Skál fyrir öllum ^lansmennum S pánarferðarinnar, skálT Eyðum ekki freyðivíni á s j oppukarla.' Það ríkir glavunur í kjallara H ótel Monte Cristo. „Utsýn” býður 5* bekk upp á freyðivatn, og menn dást að rausn Örnólfs fararstjóra, hann er glansmenni ferðarinnar númer 3« En hvað þá um ferðina. Er til nokkuð ófmimlegra en fe rð til Spánar,-að „leikhúsferð" til Reykjavíkur einni undanskilinni. Vi ssulega eru ferðamannasvæði Spánar kjörnir staðir áhyggjulauss letilíf s. Sálarlífi menntaskólanema er það e. t. v. góð afslöppun að liggja á suðrænni baðströnd eða svífa upjjí s skýjunum milli ódýrra drykk jiikráa. ^ Spánarferð er aðferð til að láta tí mann líða í þægindum, hafandi ekki aðrar áhyggjur en fjárhagsáhyggjur vegna ferðakostnaðarins. En er slík ferð æskilegt raarkmið fólks, sem þy kist vera hugsandi? Spánarferð 5. bekkjar var að þ ví leyti ólík öðrum Spánarferðvim, a ð hún gaf litla möguleika til að nj óta suðrænnar veður blíðu. Til þess var dvalarstaðurinn allt of norðarl ega,-veturinn vart liðinn. Hún var að því leyti jafn snautleg og Spána rferðir yfirleitt, að hún^gaf enga möguleika á að kynnast^íbúum landsi ns, kjörum þeirra og háttum. Hún va r byggð upp eins og ferð fyrir amer íska túrista. Parið á nautaat, þar að auki lélegt nautaat (ef hægt er að tala um að þessi skilgetni óska^ naður ofbeldishneigðar Spánverja sé mis jafn að gæðum), verzlunar. og sk oSunarferð til Barcelona,-skranbúð ir, merkar byggingar, leiktjöld fyr ir túrista. Hins vegar góð tilraun til raunverulegrar kynnisferðar á S páni, þar sem farið var um sveitir landsins; góð ferð það, að sögn. Það bætti úr skák, að margir 5 bekkingar vissu ekki hvernig túrist ar „eiga að haga sér". Að ganga áfr am til að safna frægum stöðum og by ggingum á filmur myndavélarinnar. „Ja, þeir haga sér eiginlega eins o flslendingar", sagði Tómas Ingi me fyrirlitningu, sem sérfræðingar e inir í alþjóðlegum túrisma og fröns kum umgengnisvenjum geta leyft sér. I stuttu máli. Við, sem iðuleg a stærum okkur af því, að búa yfir heilbrigðara verðmætamati en hinir, grípum fyrsta tækifærið og öpum eft ir einni meiriháttar lágkuru þjóðfé lagsins. Við gerum félögum okkar ge rfiþarfir til að geta fullnægt þeim í ágóðaskyni. Síðan notum við ágóða nn til drykkju-og afslöppunarferðar á Spáni, eins og smáborgari, sem un nið hefur í happdrætti. Svipaður sk rípaleikur mun að öllu óbreyttu end urtaka sig næsta vetur-, góða ferð. Seinna verða allir þessir ferðalang ar hin nýja skipshöfn þjóðarskútunn ar-, góða ferð. Hörgur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.