Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 37

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 37
°S- INGVAR TEITSSON: Að morgni hins fyrsta dags ok kar skiptinemanna í Reykjavík voru m við flest öll mætt um kl.9 í gam la menntaskólanum við Lækjargötu. Eftir að við höfðum verið kynnt í hinum gamla hátíðarsal skólans,fór um við í tíma,hvert okkar fór í be kk samsvarandi sínum eigin hér fyr ir norðan.Stofur í gamla skólahúsi nu eru mjög þröngar og fornlegar, en allt er nokkuð með nýtízkulegra sniði í Casa Nova,sem.er eins kona r raunvísindahús þeirra í M.R. Svipuðu máli virtist mér gegna um kennsluna.Hún er með nokkuð gamald ags sniði í tungumálunum,en mun me ira með nýju sniði í raungreinum.T eðlis-,efna- og stærðfræði halda þ eir mest upp á enskar og amerískar bækur,en í náttúrufræðideild 5.bek kjar er mun minni áherzla lögð á s tærðfræði en hér.Virðist það rauna r sízt til bóta,svo mikilvæg sem s tærðfræðin er. 1 löngu frímínútunum um morgu ninn gafst okkur kostur á að kynna st kaffisölu þeirri sem þá er opin í kjallara Casa Nova Er h\ín rekin af nemendafélaginu,og annast nemen dur sjálfir um hana,en þó er ein k ona þeim til aðstoðar að nokkru le yti.Er þarna hægt að fá fjórðungsh yrnu af mjólk,glas af kakó,smurða sneið með osti eða vænan kanelsnúð; hvert fyrir sig á 6 krónur.Virtist þetta afar vinsælt enda varla nema von.Þótti mér mjög varið í að kynn ast þessu fyrirkomulagi og tel þet ta raunar með því merkasta.,sem ég sá og heyrði í ferðinni.Vil ég álí ta,að kaffisala sem þessi ætti á m argan hátt mjög vel heima í kjalla ra Möðruvalla. Á a.m.k.tveim stöðum á göngun um í M.R •eins og reyndar einnig í M.H.eru sjálfsalasímar til afnota fyrir nemendur.Virðast þeir að sum u leyti heppilegri en opnu símarni r hér,því að þá freistast menn síð ur til að halda. símanum mjög lengi í einu. Fróðlegt þótti mér einni^; að kynnast fyrirkomulagi skólaskirtei na nemenda M.R. Er það með þeim hæ tti,að þau nafnskírteini einstakli nganna,sem bera hinn rauða fæðinga rarsstimpil hagstofunnar,(önnur na fnskírteini eru ekki tekin gild)er u stimpluð á bakhliðina með stimpl 1 skólans,og er þar skráð viðkoman di ártal,t.d.70-71 o.s.frv^Er hatt a auðsjáanlega bæði auðvelt og ódy rt í framkvæmd. Daginn eftir sátum við tíma í M.H.fram að hádegi.Er þar, eins og_ vænta má,ýmislegt að sjá,húsakynni sérstaklega rúmgóð'og vistle^ og k ennslan á ýmsan hátt með nýtizkule nu sniði.Sat ég t.d.tíma í sögu hj 2 Jóni Hnefli Aðalsteinssyni,og va r þar sýnd kvikmynd um stjórnarbyl tinguna í Prakklandi í lok l8.alda r.1 kjallara M.H.er sem stendur sæ Igætissala,en innan skamms á einni g að koma þar kaffisala,líkt og í M.R. Mánudaginn 21.marz sátum við svo tíma í M.T. Eru húsakynni þar einkar fornfáleg og fátt markvert að sjá.Virðist a.m.k.æði margt i M.T.vera mun síðra en í M.H. Höfuðgallinn á síðustu ferð^ski ptinema héðan, suður, var að mínum dómi óskipulagið. Heimsóknirnar í skólana voru næsta óskipulagðar.Af leiðin§;ar þess voru svo þær, að me stur txminn fór í leit að bekkjum, vissum kennslustundum og aðra bölv aða vitleysu. Þessu þarf að kippa í !ag. Það er einnig ofært, að hopurin n sé svo dreifður um borgina, já o g jafnvel iitan hennar, sem raun va r. ^HÓpurinn þarf að halda til all ur á sama stað, svo meira samstarf náist innan hans. Það er ófært^ a ð fari hálfur dagur £ það, að na h ópnum saman, ef þörf krefur. Eftir þessa ferð held ég,^að ég geti^fullyrt,^að félagslíf sé mikl u blómlegra hér en þar. Almenn þá tttaka er að minnsta kosti mun mei ri hér. 1 Hamrahlíð er, eins og flestir vita, annakerfi, sem mér virtist a ð nemendur væru ekkert allt of hri fnir af, og held ég, að við megum þakka guði fyrir að vera lausir vi ð, Kennslufyrirkomulag er aftur á móti mjög svipað £ M.R. og hér^ ne ma hvað M.R. og M.H. reyndar lika', eru komnir þv£ sporinu lengra ei, P ið, að þeir hafa valgreinar, t.d. bókmenntir, frönsku, spönsku og að ég held lat£nu. Það fannst áb erandi, þegar ég kom inn £ kennslu stund, þar sem valgrein var á dags krá, að nemendur virtust áhugafyll ri, þeir voru jú að læra það sem þ eir hðfðu gaman af. Það væri að m£num dómi mjög ánæ gjulegtj ef sl£kt fyrirkomulag kæm ist á her £ r£kara mæli en nú t£ðk ast. Einhvern,t£ma voru sunnanmen n að sk£ta £ máladeildina hér, það voru áreiðanlega ekki orð af efnum mælt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.