Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 39

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 39
Seinni partinn í vetur var gefin út a f menntamálaráðuneytinu, ný reglugerð um í slenzka menntaskóla. Sú nýlunda var nú á höfð að öllum nem endum menntaskólanna var gert kleift að ei gnast eintak að þessari reglugerð. Er það ætlan mín, að margir hafi gert sv'o, Þrátt fyrir það, að reglugerðin sé komin í margr a hendur, er það grunur minn, að fæstir ha fi komið því í framkvæmd að kynna sér inni hald hennar sem skyldi. Það er sannast sag na, að hún er engin skemmtilesning og raun ar næsta torskilin á köflum, en við megum ekki setja það fyrir okkur. Hér gefst okku r tækifæri til að kynna okkur það, sem kom a skal og það megum við ekki láta hjá líða að gera. Engin smíð er með svo miklum hagleik ferð að á henni megi ekki finna galla, og það ekki sízt við um þessa reglugerð. Við þurfum að hafa opin augun fyrir því, s em okkur þykir miður fara 1 þessari smíð o g megum ekki vera feimin við að láta skoða nir okkar í ljósi. Hugmyndin er að taka reglugerðina til endurskoðunar í sumar og þá með hliðsjón a f þeirri reynslu, sem af henni hefur fengi zt í vetur. Að vísu hef ég lítið orðið var við framkvæmd hennar hér í It.A. og er ég h ræddur um, að hún verði ekki mikil reynsla n frá M.A., sem þeir ágsetu endurskoðendur fá við að styðjast. Fyrir það er þá ekki a ð synja, að við gætum komið einhverjum bre ytingum til leiðar með skynsamlegum ábendi ngum um það, sem að okkar dómi mætti betur fara. Það er skylda okkar nemenda að fylgja st með og fylgja því eftir, að reglugerðin ni verði framfylgt eins og kostur er, en h ún ekki látin gulna uppi 1 hillu, eins og margir boðberar breytinga í skólamálum haf a^fengið að gera hér í M.A. Það er okkur b rýnt hagsmunamál, að hún komist í framkvæm d sem fyrst. Því skora ég á alla nemendur í M.A. að sýna nú af sér mannsbrag^og taka sér reglugerðina í hönd og kynna sér hana, því að til þess er hún okkur í hendur^feng in, til þess er ætlast og til þess knyr ok kur nauðsyn. K.A. SBlEISliaHaiElElElElEnEIEnEliaiiaHaliaiiallaHalIalElEl Byltingarmaður, sem skrifar um sögulega atburði, verður fyrst og fremst að láta frásögn sína falla að sannleikanum eins og hanzka að fingrum. Che. ráða verkamenn Einu frumskilyrði sigursms irnir yfir: mannfjöldanum, fc^ Því aðeins afl, að hann sésamemaðuri samtök og láti stjórnast af reynslu og þekkingu. Marx. ☆ ☆☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.