Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 41

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 41
// &rrceé/á / f/esji/pr? 7//Q, /fe72 er ímore/jr/rf^ &***</) Örfá orð í upphafi; Árið 1900 hófst öldin okkar. Á þessari öld hefur þróazt og breiðzt út um gjörvall an heim nýtt tjáningartæki mannsandans: kvikmyndir. Snemma varð til hugtakið kvikm yndalist og sú list eignaðist sína listame nn, mjög misjafna að gæðum að sjálfsögðu. En eins og allar aðrar listgreinar getur kvikmyndalistin einnig státað af örfáum snillingum eða "meisturum" og einn þeirra fæddist einmitt aldamótaárið (22.feb.) í sveitaþorpinu Calanda á Norður-Spáni: LUIS BUNUEL. Lífsferillinn: "Ef aldursmunur hjóna er mikill, verða börn þeirra snillingar." Hræddur er ég um, að mjög takmarkaður fjöldi lærðra og vísin dasinnaðra samþykki þessa kenningu mína, enda mun ég ófús að verja hana. Ekki er hú n samt með öllu dauðadæmd, því að þegar Bunuel fæddist, var faðir hans, Leonardo 42 ára en móðirin 18 ára. Þau hjónin bjugg u þá á Cubu t þangað sem Léonardo var send ur hermaður, en gerðist síðar kaupmaður og efnaður. Þrátt fyrir það ólst Luis upp í Calanda og þegar foreldrarnir fluttust til Spánar 1914, fór hann með þeim til borgari nnar Zaragoza, þar sem skólarnir voru flei ri og betri en í Calanda, enda var piltur þegar settur í einn slíkan, kafcólskan, stý rðan af frönskum Jesúítum. Sjálfur segir Bunuel um bernsku sína: "Pjölskylda mxn er mjög kaþólsk og frá því^að ég var 8 ára og þangað til ég varð 15, ólst ég upp h^á Jesúxtum. Hið trúarlega uppeldi og súrreal isminn hafa skilið eftir menjar í mér, sem ekki munu glatast ævilangt." (Viðtal í"Le monde" 1.6.1961). Ado Kyrou (1.) skrifar hins vegar í bók sinni um Bunuel: "Bernska Luis var, eins og atriði í einni mynda han s: "Þrumandi bumbusláttur"."(sbr. "Græna drykkinn" eftir Saura, landa Bunuels, sem er tileinkaður Bunuel.) Þessi fullyroing Kyrou kemur þó ekki heim og samanvið önnur ummæli þ.á.m. systur Bimuels, Conchitu, en samkvæmt þeim virðist raunin vera öll önnu r: Bernskuárin voru ósköp venjulega hversd agsleg. Rijög snemma kom í ljós, að Luis var greindur og iðinn nemandi, sem alls ekki sýndi nenn uppreisnarhug. Hann þjónað i presti við messuna og söng í kirkjukórnu m. Kennarnir álitu hann bæði guðhræddan og gáfaðan. Já, og hann lék einnig á fiðlu þessi snáði,sem í leyfum sínum fór rannsók narleiðangra út í náttúruna og hafði systk ini sín með sér (Luis er elztur 7 systkina). Snemma bar einnig á sérstæðri kímnigáfu ha ns, eins og t.d. þegar hann við matarborði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.