Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 43

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 43
honum ljóst, að kvikmyndin gæti orðið og æ tti að verða tjáningartæki hans. „Ég kom ú t úr „Vieux Colombier" (9.), sem alveg nýr maður", sagði hann vini sínum einum. Og þa ð var einmitt um þetta leyti, sem hann hit ti Epstein. Bunuel er bæði sjónnæmur og skyggn li stamaður. Sem tjáningartæki valdi hann kvi kmyndamálið, þ.e.a.s. myndir. ftieira en nok kur annar listamaður yrkir hann £ myndum. Hann vill, að við sjáum, hann reynir ekki að sannfæra, en sýna. Kaþólskan, skilin og skoðuð á neikvæðan (andhverfan) hátt, súrr ealisminn, sem hafði mjög sterk áhrif á h ann, sbr. eftirfarandi: „íað er súrrealism inn, sem hefur gert mér ljóst, að lífið he fur siðfræðilega meiningu, sem ekki er unn t að komast hja að taka tillit til", (viðt al í „Cahiers du cinéma", 36. tbl.) og að sjálfsögðu Spánn, sem honum er mjög annt u m (morgun einn í Iviexico fór sonur hans á f ætur kl. 5 og lék á trommu, eins og gert e r alla páskavikuna í Calanda. Bunuel grét, meðan sonur hans lék (Francisco Rabel)) er u hinir þrír þættir, sem gagnrýnendum mynd a Bunuels ber'að hafa í huga. kyndir Bunu els verða auðveldlega flokkaðar í þrjá aða lhópa: Tvær fyrstu eru súrrealískar, tímab ilið, sem spannar „Las Hurdes" (1932) - „Cela s'apelle Aurore" (1955) er marxistís k, og guðleysið er aðal þáttur mynda hans eftir það. En Bunuel hefur reynzt óstöðugu r súrrealisti og marxisti, og hið alkunna guðleysi hans ku einnig vera farið að dofn a. Bunuel segist vera „auðmjúkur og hrif inn aðdáandi" Viscontis, sem fjárhagslega^ getur leyft sér að gera listrænar myndir í orðsins fyllstu merkingu (Kosmorama '61). Sjálfur hafi hann aldrei átt þá möguleika, sakir hafta framleiðenda. „Allt mitt líf h ef ég beygt mig fyrir fátæktinni, því ég vissi að það var gjaldið, sem ég þyrfti að greiða, til þess að halda frelsi mínu: lél egir leikarar, bágborinn fjárhagur, vinniik ostur aðeins leigður í hálfan Kiánuð, o.s. frv." T.d. við gerð „Símons í eyðimörkinni". heimtaði Bunuel 1000 aukaleikara (statista) en fékk aðeins 80. Súlan, sem einsetumaður inn Símon kúrir á, átti að vera 12 mhá,,e n varð aðeins 8 m. Tækin, sem hann fékk í hendurnar voru gömul og auk þess af skornu m skammti. Eins og gefur að skilja var Bun uel óánægður með utkomuna: „kér þykir^dálí tið. leitt, að enginn fái að sjá þær þúsund ir hluta, sem ég vildi bæta í myndina", (Le konde, 13.8. 1965). Samt sem áður kemu r þetta sér ekki eins illa og ætla mætti, því hann fyrirlítur allar tæknivillur og s tíl, a\ik þess sem hann er ódýr leikstjóri (annars væri hann atvinnulaus). En engu að síður er Luis Bunuel glöggt dæmi þeirra li stamanna, sem hafa orðið að lúta fáránlegu m kröfum andlausra auðvaldssinna^til þess að koma þó einhverju af verkum sínum fyrir almennings sjónir, því í heimi kvikmyndann a, engu síður en í öðrum heimum, ráða peni ngasjonarmiðin nær öllu, og það er hörmule gt til þess að hugsa, hvað þessir „meistar ar" gætu gert, ef svo væri eigi. ÞÓ mun Bu nuel stöðugt sækja lengra og lengra^inn í mannssálina í leit að hinu leyndardómsfull a og stórkostlega, sem eru viðfangsefni þe ssara sígildu, djúphyggnu verka hans um ma nninn, vonskuna og góðsemina í þessari bez tu og verstu allra veralda. ...og verk hans. Un chien andalou (Andalúsiuhundurinn) 1928: „Komdu tíl Cardagues". Lannig orðað skeyti sendi Salvador Dali til Luis Bunuel snemma árs 1928. Bunuel fór, og á þremur d ögum sömdu þeir félagar handritið, og stud dust m.a. við drauma sína. Árið áður hafði Bunuel fengið væna fjárupphæð (5000 duros) frá móður sinni, og vegna hennar var unnt að ráðast í gerð myndarinnar þegar í stað og ljúka henni á halfum mánuði. „Un cien andalou", er önnur surrealíska ; kvikmyndin sem hefur verið ^erð, og hún var „tilraun til þess að útskyra heiminn með aðstoð Fre ud, Lautréamont, karquis de Sade og H.arx". (Sadoul). Öðrum fannst hún „falleg eins og fundur regnhlífar og saumavélar á líkskurð arborði" (Lautréamont). En sjálfur viðhafð i Bunuel þessi orð: „Hinum faránlega fjöld a hefur fundist það „fallegt" og „skáldleg t", sem er í rauninni aðeins örvæntingar og ástríðufull hvatning til morðs". kyndin hafði þveröfug áhrif á áhorfendur en höfun darnir höfðu gert sér vonir um, því á frum sýningunni bjost Bunuel við árás bálreiðra áhorfenda, og mætti því með vasana fulla a f grjóti, svo hann gæti sú varið sig, en m yndin hafði greinilega misheppnast: frumsý ningargestir voru yfir sig hrifnir. L age d'or (Gullöldin) 1930: Þessi my nd setti Paris á annan endann 1 des. 1930, Þannig voru mál með vexti, að greifi nokku r, franskur, hafði tekið upp þann sið að g efa greigynju: isinni kvikmynd ár hvert.1930 faldi greifi þessi Bunuel að gera einá slí ka mynd, veitti honum allt það fé, sem til þessa þurfti og frjálsar hendur. Frumsýnin gin, sem fór fram í höll greifans, varð al gjör martröð fyrir vesalings hjónin og áho rfendurna. Engu að síður komst myndin gegn um kvikmyndaeftirlitið franska, einfaldleg a vegna þess, að eftirlitsnefndin nennti ekki að skoða hana. Síðan var myndin svo s ýnd opinberlega, en á þriðju sýningu ruddi st hópur and-gyðinga inn í sýningarsalinn, braut þar allt og bramlaði, eyðilagði mörg súrrealistisk málverk, sem þar hengu og er u nú metin á margar milljónir. Næsta dag f óru hægriblöðin svo af stað og stig af sti gi þrengdist hringurinn, unz myndin var ge rð upptæk eftir viku. 1 þetta sinn hafði þ eim félögum, Bunuel og Dali, a.m.k. tekist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.