Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 44

Muninn - 01.05.1971, Blaðsíða 44
það, sem ekki tókst með „Un cien andalou": að hneyksla. „L'age d'or" er talin síðasta súrrealistiska myndin, sem eitthvað kveður að. Las Hurdes 1932: Heimildamynd, sem sý nir eymd og vesæld ibúanna í hinu ofrjósam a héraði Las Hurdes á Spáni. En myndin er auk pess ádeila á kaþólsku kirkjuna og þáv erandi ríkisstjórn Spánar, og í heild fjal lar hún um mannkynið. l.yndin, sem enn þann dag í dag er bönnuð á Spáni, var fjármögnu ð af vini Bunuels, anarkiskum verkamanni, sem vann í happdrætti. Þrátt fyrir, að myn din var tekin vorið 1932, var hún ekki gef in út fyrr enn 1936.. Espana leal en armes 1937: Stutt heim ildamynd. Tierra sin pan 1937: Breytt útgáfa af Las Hurdes. Gran Casino 1947: Fyrsta myndin,^sem Bunuel gerði i kexico, en er sjálfur lítt hrifinn af. E1 gran Calavera 1949: Sennilega getu r Bunuel þakkað þessari mynd velgengni sín a á síðari árum, því sökum þess, að hún. fy ir Bunuel: „Eg hlýt að hafa ^ert hana rang a....fyrr eða síðar neyðist eg sem sagt ti 1 þess að gera „Nazarin" aftur og þá svo s kiljanlega, að allir hálfvitar um heimi alla n geta skilið við hvað ég á" („Aktuelt" 24. 5. 1961). Hann stóð við orð sín: „Viridian a" er hin nýja „Nazarin", og hana misskild i enginn (a.m.k. ekki páfinn). La fierre monte a Bl-Pao 1959. The young one 19ÓÓ. Viridiana 1961: Loks fékk Bunuel aftu r^leyfi til þess að gera mynd á Spáni, og sú mynd hlaut: „Gullpalmann" ásamt annarri mynd, franskri, á Cannes-hátíðinni 1961, o g æðsti maður kvilmýndamála Spánar var him inlifandi. En Adam var ekki lengi í Paradí s: tveimur dögum síðar hirtist grein í dag blaði Vatikansins, „L'Osservatore Ramaro", þar sem ráðist var harkalega á mynd Bunuel s og aðrar svipaðar. Fyrrnefndum æðsta man ni var sparkað, spánskum blöðum var bannað að geta um verðlaun „Viridönu" og Bunuel v ar gerður útlægur úr heimalandi sínu. Enn einu sinni hafði Bunuel hitt í mark svo um munaði. Jafnvel upplýsingamálaráðherra Fra ncos var nærri því orðinn atvinnulaus. llti vasa framleiðandans peningum, fékk Bu nuel að gera mynd, sem var efst í huga han s: Los Ovidados (Glötuð æska) 1950: "Fr á mínum bæjardyrum séð", segir Bunuel,"vir ðist "Los Ovidados" vera mynd um þjóðféla gsbaráttuna."Ef ég ætti að vera fyllilega heiðarlegur gagnvart sjálfum mér, held eg ekki, að ég gæti komizt hjá því að gera s líka mynd"(Viðtal í "Cahiers du Cinema"36. tbl.) Bunuel hafði í hyg^ju að"krydda" myn dina mörgum furðulegum surrealistiskum atr iðum, en framleiðandinn bannaði það. Susana 1951? „Þetta er lélegasta mynd in mín", segir Bunuel. La hija del engano 1931. Una mujer. sin amor 1951: Gerð eftir s ögu kaupassant: „Fierré et Jean". Subida al cielo 1952.. E1 bruto 1953. E1 1953. Robinson Crusoe 1954. Abismos de T'asión 1954: Handritið sam ið 1933 eftir sögu Emily Bronté: „Fýkur yf ir hæðir". La iluión viaja en tranvia 1954. E1 rio y la muerte 1955. Ensayo de un cnmen 1955. Cela s^appelle l'aurore 1955s Gerð ef tir skáldsögu E. Robles. La mort en ce jardin 1956. Nazarin 1950: Peir voru ófáir gagnrýn endurnir, er skildu þessa mynd, sem sannkr istið og uppbyggilegt verk, og nokkrir lög ðu ennfreraur til, að hún hlyti hin kaþólsk u OClC-verðlaun. Þetta var þungt áfall fyr E1 angel exterminador (Engill dauðans) 1962: Þessi mynd gerði að engu alla lá flo kka,^ sem Bunuel hafði til þessa verið skip að í, og gagnrýnendur rugluðust algjörlega í ríminu. Le journal d'une femme de chambre 19 64: Gerð eftír skáldsögu Octave Iviirbeaus. Eyrou ritar í bók sinni: „Hér er um að ræð a pólitíska mynd, sem lýsir einkalífinu in nan hins skelfilega kynflokks, sem nefnist fasistar... Iuyndin hefur úrslitaþýðingu og er mjög mikilvæg, vegna þess að hún lætur í ljós hin pólitísku sjónarmið Bunuels". Simon del desierto (Simon í eyðimörki nni) 1965. iBeíla de jour (Gyðja dagsins) 1967: „Þetta er klámmynd" (Bunuel). La voie lactée (Vetrarbrautin) 1969. Fnstana 1970. Auk þessara mynda hefur Bunuel á ýmsa n hátt átt þátt í gerð margra annarra. Að lokum má geta þess, að ótölulegur fjöldi b óka, blaðagreina og ritgerða hefur verið r itaður um Luis Bunuel ogverk hans , og ber fáum saman. Skoðanir á listamanninum marga r og ærið misjafnar. Sömuleiðis túlkanir á myndum hans. En þessi grein mín á varla in ni í hópi þeirra ritverka, enda byggð á ör fáum þeirra,^en hitt frá eigin brjósti. Eg hef aðeins séð örfáar mynda Bunuels og tel mig ekki færan um að gagnrýna þær. Vona sa mt, að greinin varpi nokkru ljósi á fyrirb ærið LUIS BUNUEL og einhverjir hafi gagn o g gaman af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.