Alþýðublaðið - 26.04.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.04.1923, Síða 1
©efid át af Alþýöuflokknuni 1923 Fimtudaginn 26. apríl. 92. tölublað. RússÉmd. Auk þess, sem segir frá efni hans í erletidu símskeytanum í gær, er svo skýrt frá honum í tílkyíiningu írá utamíkisráðanoyt- inu danska. til sendiherra Dana hér: Samningurinn var undirsktif- aður á mánudaginn at Clan kammerherra, formanni dönsku sendinefnd rinnar, og Litvinoff, formanni rússneskú nsfndarinnar. Þess má sérstaklega geta af ákvæðum samnirigsins áhrærandi fjárhagsmál, að Danir fá rétt til atvinnurekstrar í Rússlaitdi, og er þeim trygt að þurfa ekki að láta ai hendi eignir sínar nauð- ugir án fu’tls eudurgjalds. Um verzlunina milii laridanna, þar með tolla, sigiingar og flutninga, er svo ákveðið, að Danir skuli , ekki sæta öðrum skilmálum eða öðrum eða hærri tolium en nokk- urt annað lánd. Þó geta Danir ekki krafist sömu réttioda sem þjóðir, er viðurkeona RÚ3í5astjórn að lögum, nema, Danir fallist á að fullnægja líkum skilyrðum. Mikið hefir verið rætt um kröfur dönsku stjórnarinnár og danskra þegna tii greiðsiu á skaðabótum eða skilum á eign- um, en hefir verið iátið óútkijáð við samuingsgerðina. í sérstakri yfirlýsingu er þess getið, að þessar kiöfur haldist við líði, og að samningurinn skuli engin á- hrif hafa á iyktir þeirra né draga úr þeim trekara eu arsnara landa. Samningurinn veitir ísiending- um rétt samkvæmt 7. gr. sam- bandslaganna til þess að lýsa yfir innan þriggja mánaða frá sam- þykki af Dana hálfu, að hve miklu Ieyti saffihingurinn skuþ gilda fyrir ísland gagnvart Rúss- landi. ÞaS hér með vimmt og vandamönnum, að jai’ðarför elsku mannsins míns og föður okkar, Kristófers Jónssonar, fer fram föstudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Laugaveg 19 B., ki. 2 e. h. Guðjóna Stigsdóttir og börn. fjarveru minni gegnir tanniæknir ungfrú Thora Dalsgaárd tannlseknisstörfum fyrir mig. — Hún heíir tekið fullnaðarpróf á tannlæknaskól* arihm í Khöfn og verið aðstoðarlæknii minD síðan árið 1921. Bryn1úlíurj Bjðrnsson. m mmmmmmmmmmi m m Fyrsta erlndl sitt fyrlr almenning, af þreinnr, flytur David ðstlund í kviild bl. 7Va Í Nýja kó. Alíir velkomnir, meðan húsrúm leyfir. m m m m m 11 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m Aiþýðtibrauðgerðin Munlð að panta Kökur og Tertur til femingarínnar í tæka tíðl Alt af hezt í Alþýðubrauðgerðinni. Barnaskólinn. Reikningspióf, sem vera átti í dag, fer fram á morgun, föstud. 27. apríl, og á hver deild að koma á sama tíma og ákveðinn var fyrri daginn. lorten Hansen*

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.