Alþýðublaðið - 26.04.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.04.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Falsaðir baitkareikninpr Á fundinum í Nýjn Bíó, á eftir fyrirlestri Gunnars frá Selaíæk, sagði hr. Claessen, að ísiands- banki hefði engu tspað síð m árið 1920, og átti það að vera sönnuti fyrir því, hvað bankian st r ði sig vel. Ó'afur Friðriksson gerði þá fyrirspurn tii Claessens, hvort reikningar bankans heíðu þá verið falsaðir árin 1919 og 20. í svari sínu endurtók Claessen það, að ekkert tsp heíði orðið síðan á árunum 1919 og 20, en vildi þó tæplega láta kalla þetta falsaða reikninga. Að öðru leyti vísaði hann rnálinu frá sér, sem sér óviðkom<ndi, þar eð hann hefði ekki verið orðÍDn banka- stjóri, þegar þessir reikningar voru gefnir út. En hvað var nú þetta tap mikið? Ja, það er enn þá ieyndarmál almenningi og verður sjálfsagt haldið leyndu, meðan hægt er. En víst er, að það er ekki minna en matsnefndin, sem átti að meta hlutabréf bankans, hefir gefið upp. Þeir, sem í matsnefndinni voru, eru þes3Ír menn: Björn Krist- jánsson, Þorst. Þorsteinsson hag- stofustj., Ág. Flygenring, Ólafur Benjamínsson og Eiríkur Briem. Tap fslandsbanka er, eftir því sem ofannefndir fimm menn hafa gefið upp í skýrslu sinni, 5.430.000 kr. umfram það, sem bankinn hafði gefið upp (samkv. banka- reikníngunum). Hr. Claessen segir, að bank- inn hafi engu tapað síðan 1920. Þessi hálf sjötta milljón hefir því Nolkur orðtilÞ.J.J. í 41. tölublaði >Vísis< þ. á. skrifar einhver Þ. J. J. um húsa- leigumálið. Sumt f þeirri grein er mér óskiljanlegt, eius og til dæmis, þar sem hann segir, að það væri órettlátt gagnvart einni stétt manna að hríðíella hús- eignir manua, eins og hann kemst að orði. At því að menn verið töpuð 1920, þó henni væri slept úr reikningum bankans. Hér skal ekki sagt eiít orð um það, hvort þetta er að falsa bankareikninga eða ekki. Geti þeir, sem þetta lesa, ékki sjálfir myndað sér skoðun nm það, þýðir ekki að segja þeim það. Alt hiutafé bankans er milljón króna, en tapið næstum 5^/2 milljón. En því er leynt, og í stað þess er talinn ágóði um i3/4 millj. króna í reikningum bankans, og hluthöfum útborgað- ur 6°/0 arður af hlutabréfum. En þetta eru ekki falsaðir banka- reikningar eða hvað? Hvernig skyldi fara, ef þeir, sem keypt hafa hlutabréf bank- ans árið 1921, eftir að háfa lesið bankareikninginn fyrir 1920, færu í mál við bankann? Þeir hafa keypt samkvæmt reikningi, er sýndi i3/4 milljón króna gróða, þar sem átti að vera 33/4 milljón króna tap. í Danmörku situr Glúckstadt nú í fangelsi fyrir sína fölsuðu reikninga. En við mundum ekki hafa farið eins með hann. Við mundum ekki «hafa sett hann í fangelsi. En hvað mundum við hafa gert? Jú; eí hí'nn h;úði haft 20 þús. kr, árslaun og verið ráðinn til n/2 árs og því átt kröfu á 30 þús. kr, alls, hefði hann staðið í stöðu sinni og ekkert falsað, þá mundum við hafa borgað honurn 70 þúsucd krónur dansk- ar (fyrir að falsa reikuinga?) og kvatt hann með mestu virktum. Slæmt fyrir Glúckstadt, að hann var ekki hér. Dufþakur. úr flestum stéttum eiga hús þá skil ég ekki, hvaða stétt hann á við. Aftur er sumt afskapleg vitleysa og ber vott um eiu feldni höfundarins eða þá, að hann veit betur en hann skrifar. Hann segir t. d.. að það nái ekki nokkurri átt, að búðarleíga hér í bænum haidi uppi dýrtíð- inni- Það má vel vera, að hún sé ekki ein um það, en ef hann ætlar að telja fólki trú um það, að hún eigi engau þátt í því, i þá er það fjarstæða, nema ef hann á við það, að kaupmenn væru svo ósvífnir að se!ja vör- una eins dýrt og þeir gera nú, þó búðarleiga lækkaði til mikilla muna. Ef hann eignar kaupmönn- um það, þá ætla ég ekki að taka það af þeim, Sem rök fyrir þvf, að búðarleigan hsldi ekki uppi dýrtíð, færir Þ. J. J. það, að samkeppni í verzlun sé svo mikil og verzlanirnar svo marg- ar, en jafnframt segir hann, að sá, Sím ætláði að selja dýrara en nágranni hans í næstu búð, mundi ekki selja mikið. Þetta er auðvitað álveg rétt, enda hefir hnnn vafalaust sagt það óvart, en þ ;ð snnnar ekki, að hann ekki búðarleiguna á vör- una, heldur að eins það, að kaupmaður, sem verzlar I ódýrri búð, græðir roeira en sá, sem verzlar í dýrri búð. Þar sem Þ. J. J. g 'fur það í skyn, að allir kaupmenn verði að selja með sama verði, til þess að af þeim sé keypt, þá hefir hann fallist á það, auðvitað óviljandi, að a^t gaspur kaupmannaliðsins um frjálsa sámkeppni, sé ekkeit ann- að en auðvirðileg blekkingartil- raun. Þessi dæmalausu rök um sam- keppni, sem Þ. J. J. er búinn að eyðileggja óðara en hann læt- ur þau frá sér, og verzianafjöldinn sannar einmitt hið gagnstæða. Allir hugsandi menn vita, áð því fleiri sem kaupmenn eru, því minna selur hver einn, og því miuna sem hver selur, því meira þarf h nn að Ieggja á vöruná til þess áð geta lifað á sinni at- vinnu. Dýra búðarleigan segir Þ. J. J. að komi eingöngu niður á þeim, sem búðina leigi, en ekki á almenningi. Nú vil ég spyrja Þ. J. J.: Hvar getur kaupmaður, sem rekur enga atvinnu aðra en verzlun, tekið búðarleiguna ann- ars staðar en af vörunni, sem hana selur. Ég er saunfærður um, að Þ, J. J. sér það eins og allir aðrir, að kaupmaðurinn getur hvergi annarsstaðár tekið hana, og að búðarleigan, eius og öll önnur útgjöld kaupmanns- ins, kemur niður á almenningt, og því tilfinnanlegar, sem kaup- menn eru fleiri. Hannes yngri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.