Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 8

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 8
smu veldi fyrirvaralaust. Þessari hættu er aldrei að fullu bægt frá fyrr en herliðið hefur verið flutt á brott. K.jarni vandamálsins■ Þegar rætt er um erlenda herstöð sem íslenzkt vandamál, eru það einkum fimm meginatriði, sem hugleiða ber vandlega, þar sem þau eru kjarni vandamálsinsi og þeim mun þyngri á metunum, sem þjóðin er ininni. Þessi fimm meginatriði eru: 1. Sú þjóðfélagslega upplausn og hvers- konar spilling, sem er fylgifiskur erlendra herstöðva og hér að framan er drepið á. Þetta er önnur megin- astæðan fyrir því. að smáþjóðir (t.d. Danir og Norðmenn) vilja ekki að herstöðin sé flutt til þeirra. 2. Leyfi til að koma upp erlendri her- stöð hér, jafngildir ef grannt er að gáð, stuðningi við þá skoðun, að vígbúnaður og sú skipulagða vit- firring,sem nefnist styrjöld,sé tæki til að leysa sambúðarvandamál þjóða. 3. Erlend herstöð hér sem "mikilvægur hlekkur í varnarkerfi vestrænna þjóða," hlýtur að bjóða þeirri hættu heim,að sá hluti þjóðarinnar sem var og er henni meðmæltur,sé og verði því einnig hlynntur í raun,að hún verði hér varanlega, einnig á friðartímum,hvað svo sem látið er uppi í áróðursskyni. Önnur afstaða hjá fylgjendum erlendrar herstöðvar hér,væri í eðli sínu órökræn. Dvöl erlends herliðs hér frá 1951 styður þessa skoðun, því meðan stórveldi og fleiri þjóðir vígbúast af kappi^ getur varla orðið um öðruvísi né meiri friðartíma að ræða,en verið hafa síðustu 2o ár,og þó hefur verið hér erlendur her,þratt fynr yfirlýsingar íslenzkra stjörnvalda \un hið gagnstæða. Herstöð hér á landi sem "mikil- vægur hlekkur í varnarkerfti vestrænna þjóða" (önnur herstöð yrði aldrei leyfð hér), hlýtur að vera þeim mim betur búin, sem hún er talin þýðingarmeiri af þeirri þjóð, sem hefur hana, ekki sízt ef hana á að nota til beinna hernað- araðgerða í hugsaðri styrjöld (T.d. til varna landsins). Slík herstöð hlyti þá óhjákvæmilega að kalla það yfir okkur, að landið yrði vígvöllur (þ.e. skotmark eld- flauga) í þessari hugsuðu styrjöld, þar sem gagnaðilinn hlyti að telja sér nauðsynlegt að afmá þennan "mikilvæ^a hlekk í varnarkerfi vest- rænha þjoða", og þeim mun nauðsyn- legra, sem hann væri £ raun mikil- vægari. Það mundi þessi litla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.