Muninn

Årgang

Muninn - 15.03.1972, Side 59

Muninn - 15.03.1972, Side 59
Úr hyldýpi undirmeðvitundarinnar lyftist hugur minn inn í skynjunina steymir lækur gulur og grænri og í óralöngum fjarska glottir mona lisa með dökkhrúnt hár Ur dimmdjúpum draumi mínum hverfur mynd þín fyrir ljósi rísandi dags tfti er hafinn morgunsynfónninn syfjaðir bílar aka í næturfrosna polla og hamarshögg smiðanna í frostkyrru loftinu berast til viðkvæmra hlusta minna er ég smokra mér út úr volgum sængurvoðunum í svitalyktarskyrtu og táfýlusokka og horfi fram á malbikað endaleysi komandi dags TJr djúpi hugar míns koma hugsanir sem verða myndir sem verða orð annara manna

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.