Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 65

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 65
hann er her hinnar spilltu Stormout lepp stjórnar, sem er notaður til að ógna minnihlutanum til hlýðni og kúga fjölda- hreyfingar á svæðinu til þess að lata sem minnst á sér bera. Nú á brezki herinn í miskunnarlausu stríði við írska lýðveldisherinn (IRA) sem er skæruliðahreyfing sjálfboðaliða og hefur það að markmiði að sameina hið tvískipta Irland. Vikuna 7-14. júlí 1971 voru u.þ.b. 300 manns fangelsaðir án undangenginna réttarhalda af Stormont leppstjórninni og hinum bresku verndarenglum hennar. kargt af þessu fólki átti engan þátt í aðgerðum IRA en reyndi að finna stjórn- málalega lausn á vandamálum^írlands eins og lýðræðishreyfing alþýðunnar og kannréttindahreyfingin. Hinir hand- teknu eru beittir takmarkalausum rudda- skap og tilfinningalausri grimmd. I sumum tilfellum þegar brzkir hermenn komu í morgunsárið neituðu þeir fórnar- lömbunvim að klæðast áður en þau voru dregin frá heimilvan sínum og ef þau voru ekki viðstödd þá gripu berzku hermenn- irnir í grernju sinni til þess ráðs að handtaka bræður og önnur skyldmenni og flytja þau burt sem gísla. fceðferð hinna handteknu er sví- virðilegt brot á alþjóðalögum um meðferð fanga. Largir fanganna hafa verið neyddir til að hlaupa á glerbrotum og trjáflísum yfir 50 metra ivegalengd. Aðrir hafa verið neyddir til að hlaupa milli raða brezkra hermanna sem svívirða þá og berja með byssuskeptum og sparka í þa ef þeir féllu til jarðar. Einn fangi ver tekinn bundið fyrir augun á honum og hann lát- inn hallast afturábak út úr þyrlu. Hermenn sögðu honum að þar sem lög næðu ekki til hans þá gætu þeir gert honum það sem þeim sýndist og að ætlunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.