Muninn

Árgangur

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 76

Muninn - 15.03.1972, Blaðsíða 76
reyndar um flestar persónur leiksins, sem "gefa sig upp" að eirihverju ráði., Hér yrði alltof langt mál að fara út í að rekja einstök atriði, sem höfundur gerir vel við sköpun pessarar persónu, en minna má á, hve menningarsnohh peninga- aðalsins fær snilldarlega útreið, hve hræsni hans og yfirhorðsmennska er dregin fram í dagsljósið. k.ö.o. þá er yfirstéttin dregin sundur og saman í háði í leikritinu. founið eftir hinni fráhæru lofgerðarrollu Ketils um lands- lagið; munið að hann var skipaður í sið- gæðisnefnd, maður, sem er gersamlega samvizkulaus gagnvart sínu eigin landi og öðru fólki. Og allt, sem hann segir pessi maður, sem er gersamlega slitinn úr tengslum við þjóðle^a menningu feðra sinna, er sannarlega "uthurðarvæl í holtaþokum allsnægtanna". Án efa gefur leikur og gervi Sigurðar Inga persón- unni mikið af því yfirhragði, sem hún ber í huga áhorfandans. Iv.ér fannst hann gera þessu hlutverki mjög góð skil. Hið sama má segja um Valgerði Bjarna- dóttur. Hún stendur sig framurskarandi vel í hlutverki fní Líshetar. Nær vel fram þessum nærskorna fáránleika yfir- stéttarkellinga. Á svipuðu plani er leikur Jóns Sigurjónssonar. kjög góður og eftir- minnilegur, þótt hlutverkið se lítið. Engin leið er að telja hér upp nöfn allra persóna og leikenda og heldur vafasamur greiði við lesendur. En ó— hætt er að segja að allir komust nokkuð vel frá sínum hlutverkum, (að mínu mati). tiinkasenan var t.d. anzi smellin, smið- irnir, Gríma, Kiddí, Þórður og dóttirin gerðu stykki^sín ágætlega (nema Jau tvö síðarnefndu í "löðrungs og ástarsenunni',' sem mér fannst hálf asnaleg; en það er sennilega brotalöm á leikritinu sjálfu).- tftifundurinn fór vel fram og er afar merkilegur út af fyrir sig. Þar sést barátta hernámsandstæðinga £ hnotskurn. Hver ræðumaður túlkar afstöðu ákveðins hóps £ samtökunum. Kinnisstæðastur af þeim er auðvitað gamli maðurinn, sem gerði mikla lukku. Höfundur leiksins leiðir þar fram ákaflega skemmtilegan karakter, sem við þekkjum annaðhvort af persónulegri reynslu, ellegar úr bók- menntunvun. Petta er einskonar alda- motamaður, það stórkostlega fyrirhæri, sem þvi ^rniður eru búin pau örlög (eins og^náttúrulega öllimi) að hverfa ’af sjónarsviðinu innan skamms. Er að bv£ mikill skaði, þvi, svona menn geyma i sér hreinna og skemmtilegra Island en nokkrir aðrir. Erlingur Ingvarsson, gerir gamla manninum mjög góð skil, þannig að þetta litla hlutverk verður kannske eitt hið minnisstæðasta úr sýn- ingunni. Pað er ógleymanlegt, þegar gamli kallinn, skakkur og skældur af kröm og elli, her sér á brjóst og segir:"...Við erum komnir af v£kingum": (Athy^lisverður punlctur !) Á þessum sama útifundi vaknar l£ka hin gamla og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.