Muninn

Volume

Muninn - 25.10.1971, Page 1

Muninn - 25.10.1971, Page 1
AÐFARAORÐ FRAMVEGIS mun ég hafa þann hátt á, að skipa einhvern ritstjóra, í stað mín, yfir Litlamuninn. Geri ég þetta í tvennum tilgangi: Til þess að dreifa áhrifum og álagi, og til að gefa fleirum innsýn í hið skemmtilega hlutverk ritstjórans. Ég verð hins vegar e. k. framkvæmdastjóri (eða stýrimaður) við blaðið, og ritstjóri hefð- bundna formsins, einsog lög gera ráð fyrir. Þeir er áttu verulegan þátt í gerð þessa blaðs voru: Eiki, Tóti Matt., Sumarliði, Bjössi Garð- ars., Þröstur, Maggi og ég. Um auglýsingarnar sá (að mestu) Björgvin Þorsteinsson (Bjöggi) og (nauðsynleg) hefur hann tekið að sér að vera auglýsingastjóri blaðsins í vetur. Ábyrgðarmaður þessa blaðs, eins og hins fyrra, er Trausti Árnason. í sambandi við það vil ég nefna eftirfarandi: Þetta blaðsform krefst mikils hraða í öllum vinnubrögðum. Þessi hraði bitnar óhjákvæmilega einna helzt á ábyrgðarmanninum. Þ. e. a. s. hann fær greinarnar oft í slæmu ásig- komulagi og við neyðumst til að taka þær frá hon- um aftur án þess að hann fái eðlilega langan tíma til að lesa þær yfir. Ellegar gæti útkomu blaðsins seinkað, en einsog áður hefur komið fram (hér að framan og í síðasta blaði) þá leggjum við höfuðáherzlu á að blaðið komi sem fyrst út frá því að efnið er tilbúið (enda efnið sniðið við það). Augljóslega þarf hér úrbóta við, því illt er ef lögin um skólablaðið hefti eðlilegri baðaútgáfu. Það ráð er mér kemur einna helzt í hug er, að einhver úr ritnefnd taki að sér starf ábyrgðar- manns. Við í ritnefnd störfum altaf að blaðinu og lesum það raunar um leið og það verður til. Efni Litla munins er slíkt að engra útfellinga hefur verið þörf. Enda er ætlunin að Litlimuninn verði fyrstogfremst fréttablað. Megi þú svo vel njóta! Með virðingu og vinsemd. Haukur Halls. Birting leyniplagga ungra íhaldsmanna hefur aS vonum valdið umtali meðal manna. Ekki einungis vegna þeirra dul- arfullu vinnuhragða, sem hér um ræðir, heldur líka þess and- rúmslofts, sem virðist ríkja meÖal unga íhaldsins. Er ekki nokkur vafi á því að samtímis vinstri sveiflu þjóðarinnar, 'hafa ungir íhaldsmenn þokast til hægri. Annars er hlálegt að lesa gagn rýnina á forustuna, þegar minnzt er snepils, sem Heim- dallur gaf út í fyrra („Með ungu fólki“, eða álíka nafn), þar sem rætt er um Ihve ánægðir ungir Sj álfstæðismenn séu með flokk- inn; þeir þurfi ekki að gagn- rýna .... o. s. frv. Hér er ekki ætlunin að birta öll leyniplöggin, — heldur minn- ast á örfá atriöi, sem vert er að hafa í huga, eða eru skemmtileg fyrir ýmsar sakir. — Óneitan- lega er það athyglisvert, hvað æskulýðssamtök helzta lýðræöis- flokksins eru að hafast að, ekki sízt fyrir nemendur í skólum landsins, eins og að verður vik- ið. Þar sem fjallaö er um verk- efni Sj álfstæðisflokksins, er fyrst 'bent á, að „ný viðhorf hafa skapazt meðal ungrar kyn- slóðar“ og „nýjum rökum þarf að beita í fylgisleit .... “ — Verður fróðlegt að athuga til- vonandi röksemdafærslu, með hliðsjón af þeirri ,,'hugsanlegu“ leið, að „gefa út bók eða bækl- ing um hugmyndajrœði Sjálf- stæðisflokksins.“ (Lbr. mín). I þessum kafla er svo 'bent á þá 'brýnu nauðsyn, að „skipu- leggja þjálfun og uppeldi fram- bærilegra málsvara Sjálfstæðis- flokksns.“ (Leturbr. mín). Er mála sannast, að hér sé vikið að merku framfaramáli; annaö eins uppeldi og þessir piltar virðast hafa fengið, sem hingaÖ til hafa verið málsvarar íhaldsins. Svo er komið að hinu fræga verkefni, sem ungir íhaldsmenn vilja að flokkurinn taki sér fyrir hendur, en það 'hljóðar svo í drottins nafni: „Ala jajnt og þétt á innbyrðis tortryggni vinstri stjórnarflokka og stuðningsmanna þeirra.“ Um þetta segir svo í Sunnu- dagsblaði Tímans, 32. tbl., 17. okt. sl.: „Þetta getur tæpast þýtt nema eitt: Fyrirmæli um, að það skuli vera dagleg iðja stjómmála- manna að rægja menn saman — vekja tortryggni og grun- semdir, hvenær sem færi gefst 'heilagt. Síðan segir 'blaðið að það hafi að vísu gerzt, að ófyrirláts- samir menn hafi „rekið fleyg milli góðra samstarfsmanna, att þeim 'hverjum gegn öðrum, en staðið sjálfir álengdar með glott á vörum.“ Síðar segir blaðið orðrétt: „En sem betur fer 'hefur lík- lega aldrei verið borin fram sú tillaga, að það skuli pólitísk dag skipan, eitt af boðorðunum á starfsskrá heils stjómmálaflokks, í VOR er leiÖ voru stofnaðir starfs- og umræðuhópar á veg- um skólablaösins. Ástæðan fyrir því að skólablaðið gekkst fyrir stofnun þessara hópa var aðal- lega eftirfarandi: Það var sam'hljóöa 'álit rit- nefndar að yfirlýstu markmiði yrði bezt náð með starfs- og um- ræöuhópum og/eða leshringj- um, sem sendu svo frá sér efni í skólablaðið. En eitt af markmið- um með skólab’laði er, að áliti okkar, að fá sem flesta til starfa að leggja sig eftir slíkum rógi af fremsta megni og „ala jafnt og þétt“ á 'honum. Og það er 'harla alvarleg nýbreytni og veltur á miklu, að menn átti sig á því, hvaÖ þetta táknar, og 'bregöist við eins og vert er. Vafalaust er mikið til af pólitískri formyrkv- un, heift og hatri, en það er eigi að síður erfitt að trúa ööru en þvílík siðblinda veki andúð, sem er máttugri sorafengnum átrún- aði á mátt rógsins. Og með því að á skal að ósi stemma, 'heimtar svona tillögugerð afdráttarlausa fordæmingu þegar í stað. Eftir snarpa hirtingu má hún síðan gleymast eins og vondur draum- ur.“ Við látum þetta nægja um verkefni Sj álfstæðisflokksins og snúum okkur að stöðu 'hans. Einu sinni sagði ég í framboðs- ræðu eitthvaö á þá leið, að blaö- ið ætti að vera „frjáls vettvang- ur frjórra skoöana“. Vissulega er 'blaðið frjáls vettvangur skoð- ana, því það birtir allt sem berst svo fremi það sé innan ramma alls velsæmjs o. þ. h. Frjósemin sem ég nefndi, verð ur vart aukin á annan hagkvæm ari hátt en með hópvinnu og hóp umræðu í formi starfs'hópa. (Til frekari útlistana á fyrirbærinu Til að 'byrja með er 'því slegiö föstu, að kosningaúrslitin í sum- ar hafi verið „'hræðilegt áfall fyrir flokkinn." Ástæðumar fyrir 'þessu eru tilgreindar. M. a. er bent á, að flokkurinn 'hafi verið svo gott sem stefnulaus — og áróður all- ur í molum. Sagt er að staða flokksins meðal eldra fólks hafi ekki veikst til muna. — SíÖan segir: „Hins vegar er Ijóst, að unga fólkið kýs flokkinn ekki í jafn miklum mæli og áður og allt of mikil brögð eru að því, að ungt fólk líti á Sjálfstæðisflokkinn, sem ímynd spillingar og stöðn- unar í þjóðfélaginu, en fyrrver- andi málgagn flokksins, Morg- starfs'hóp og til frekari rökstuðn- ings vitna ég til greinar í Skóg- ræktarblaðinu. „Um starfshópa“ heitir sú merka grein.) Til frekari áréttingar vil ég taka fram að eitt af grundvallar lögmálum starfshóps er að hann hefur innri og ytri tilgang þ. e. innri: að þroskast, afla aukinn- ar reynslu og auka víðsýni o. s. frv.; ytri: miðla þessari reynslu, þekkingu, umræðu o. s. frv. Ef starfshópar koma ekki reynslu Framhald á bls. 5. MYRKRAYERK og ala síðan á þeim sýknt og Framhald á 'bls. 5. Starfshópar stofnaðir við það og til að skrifa í það.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.