Muninn

Árgangur

Muninn - 25.10.1971, Blaðsíða 4

Muninn - 25.10.1971, Blaðsíða 4
NEMENDUR ATHUGIÐ! Kaupfélag Eyfirðinga, sem hefur innan sinna vébanda nær 5800 félagsmenn, starfrækir m. a.: Nær 20 iðnaðar- og þjónustufyrirtæki, yfir 20 verzlanir á Akureyri og 5 útibú við Eyjafjörð. Þetta er m. a. óvöxtur 85 óra samvinnustarfs við Eyjafjörð, en meðal einkenna þess félags- forms má nefna: Lýðræðisleg stjórn. Ágóði skiptist í árslok milli félags- manna í hlutfalli við viðskipti þeirra. Félögn eru öllum opin. Félögin verða ekki flutt burt úr heima- héraði sínu. Kaupfélögin eru frjáls samtök til bættra Iífs- kjara og aukinna framfara. KÁUPFÉLÁG EYFIRÐINGÁ AKUREYRI Auk SKÓLABÓKANNA bjóðum við fjölbreytt úrval RITFANGA og SKÓLAVARA á hagstæðu verði. BOKABUÐIN HULD s.f. Nkólafólk! ÞAÐ BORGAR SIG AÐ BYRJA STRAX AÐ LESA! BÆKURNAR FÁST í BÓKABÚÐ JÓNASAR Myrkraverk Gerið eins og CESAR, farið yfir Rúbíkóf I jót! Skipagötu 5. Sími 11106 LJÓSATÆKI og smá HEIMILISTÆKI RÁFORKÁ Glerárgötu 32 Framhald af bls. 1. unblaðið virðist enn óvinsælla (Leturbr. mín). Einmitt það, ungu 'herrar. En hvers vegna álítur ungt fólk Sj álfstæðisflokkinn „ímynd spillingar og stöðnunar í þjóð- félaginu“? — Hvernig væri að gera opinbera skýrslu um það? Þá er rætt um úrbætur á þessu alvarlega ástandi. Þar er t. d. lagt til að athuga, hvort hressa eigi upp á Morgun'bl. á áróðurs- sviðinu. Athyglisvert er hve mikla áherzlu ungir íhaldsmenn leggja alltaf á áróður. Allra meina bót er aukinn áróður, — minna skiplir að ’breyta alger- lega um starfshætti. 1 þessum kafla er bent á, að „kosningavél flokksins er viðamikil og dýr og mjög vafasamt, að hún skili þeim árangri, sem afsaki tilvist slíks 'bákns.“ Hverjir borga brúsann, svo unnt sé að halda uppi þessu „dýra bákni“? Nú er loks komið að rúsín- unni í pilsuendanum: „Efla þarf starf ungra Sj álfstæðismanna og félög þeirra þurfa að leita eftir áhrifmn í sifólurn, á vinnu- stöðum og 'hinum ýmsu samtök- um ungs fólks.“ Þá vitum við hvers við meg- um vænta í vetur af 'hendi ungra íhaldsmanna. Loksins kom hin langþráða dagskipan. Það verð- ur fróðlegt að fylgjast með framkvæmd þessarar ályktunar hér í skóla. Má t. d. búast við, að ungir Sjálfstæðismenn leggi til að stofna skuli eins konar „þjóð- máladeild“ ? Svara er óskað hér í blaðinu. Spectator. AÐ GEFNU TILEFNI Allra fóta skór SKÓKAUP • Skipagötu 6 SKÓFATNAÐUR í fjölbreyttu úrvali. Sími 2-15-75 . Glerárgötu 34 AÐ GEFNU tilefni viljum við taka fram að mynd sú, er birtist á forsíðu Litla-Munins (1. tbl.), hverri undir stóð: „Tveir helztu andstæðingar einkaframtaksins heilsast — í 'hita baráttunnar“, var af þeim Mao og Gylfa Þ. Gíslasyni (fyrrum menntamála- ráðherra. — Þeir hittust í Peking fyrir um það bil átta ár- um. Ritnefnd. (H.) RITFÖNG mikið úrval Bóka- og blaðaslon, Brekkugötu 5 Bezt I Bokval SKÓLAVÖRURNAR — SKÓLABÆKURNAR SKÓLATÖSKURNAR ABC-SKÓLARITVÉLIN FRÆGA — verð kr. 5.650.00 HEIOTASKOLAMEinAB Verid ætíd velkomiiir i verzlnn vora. við munum reyna að veita yðnr §em bezta þ|ónn§tn. Leðnrvörnr h.f. 4 Litli-MUNINN

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.