Muninn

Árgangur

Muninn - 25.10.1971, Blaðsíða 5

Muninn - 25.10.1971, Blaðsíða 5
Tíðindalaust - Fram'hald af 'bls. 2. kort, munu eiga rétt á að kaupa sig inn á sýningar. Aðgangseyrir að hverri sýningu verður ca. 40.00 kr., en reynt verður að stilla verði mjög í 'hóf. Astæðan fyrir þessum 'hækkaða kostnaði er sú að greiða þarf húsaleigu, laun sýningarmanns o. fl., sam- tals 3000.00 kr. pr. sýningu. Þrjár myndir ítalskar, í neo- realískum stíl, eru væntanlegar. De Sica og Cisconti eru höfund- ar þeirra. Ein þeirra heitir „Kraftaverkið í Mílanó“ eftir Visconti, mjög fræg. Einnig fá- um við eina ungverska alveg frábæra og kunnugt er um japanska mynd, „Tokio story“. Þá verða sýndar tvær danskar myndir eftir Karl T. Dreier og tvær myndaseríur af under- ground myndum. Prógrömmum sem koma frá M. R. verður dreift nemendum að kostnaðar- lausu. Kvikmyndadeild hefur keypt bækur um kvikmyndalist og er þær, ásamt þremur viður- kenndum tímaritum, að finna uppi á bókasafni M. A.. í þeim er að finna ýmislegt um mynd- imar, sem sýndar verða í vetur. Ákveðið hefur verið að halda opna fundi einu sinni í mánuði. Þar getur fólk komið með kvart- anir, ábendingar og spurningar um starfið. Einnig verður reynt að hafa umræður um myndirn- ar. Samstarfi við Muninn verð- SÚ HUGMYND fæddist í rit- stjórn nýverið, að asskilegt kynni að vera, að fregna af hög- um stéttarbræðra okkar handan fjalla. Hugmynd þessi var þró- uð, og vel með gengin hljóðar hún á þá leið að aflað yrði tíð- indamanna ’blaðsins í skólum, eins og t. d. H. í., M.R. og M.H. Að baki liggur að við hér nyrðra erum svo til sambands- laus við þetta fólk og göngum litlir meðvitundar um tilvist þess og hagi. Hugmyndin kom upp um það leyti, sem farið var að kanna útgáfu Litla-Munins, sem er eins og flestum er kunnugt gefinn út í formi fréttáblaðs, og ætlað það hlutverk að fjalla um mál- efni, sem eru ofarlega á baugi í hvert eitt sinn þegar blaðið kemur út. ’Nauðsyn sambands við náms- fólk annars staðar er augljós. í fyrsta lagi þroskar það félags- vitund nemenda yfirleitt. Það eykur samheldni nemenda sem ákveðins afls í þjóðfélaginu og styrkir stöðu þeirra út á við. Fréttir af stefnumarkandi at- burðum, svo sem hagsmunamál- ur haldið áfram, í svipuðum dúr og í fyrra. Stjórn kvikmyndadeildar. BÓKMENNTADEILD UNDANFARIN ár hefur starf- semi þessarar deildar fylgt því formi að þeir, sem kosnir eru í deildina ’hafa unnið allar kynn- ingar sjálfir. Síðan 'hafa verið fengnir lesarar, er fluttu það, er lagt var upp í hendur þeim, en réðu mest litlu um. efnisval. Kynning auglýst kl. 8,30 (u. þ. b.) og á henni standa fram- reiðendur á bak við ræðukassa og reyna að láta kynninguna renna lifandi áfram frá þeim og til áhorfandans og heyrandans, sem sitja í röðum á skólastólun- um úti á gólfi, og reyna að ná sem þolanlegasti hvíldarstellingu fyrir næstu tvo tímana. Með þessu er hætt við að þvingandi andrúmsloft sökkvi sér yfir allt og útiloki samband milli þessara tveggja hópa. Ef kynningar- formið heldur viðfangsefninu í ósveigjanlegum lífsstykkj atök- um, er athöfnin orðin inni’hald- inu þvingun, og á því engan rétt á sér. Tæpast er ’hægt að þjappa góðri kynningu saman í minna en IV2—2 klst. flutning, sem i sjálfu sér væri ágætt, ef orka stólsátanna færi ekki síðasta hálftímann í það að umbera þreytu í rassinum og ’hryggnum. um, nýskipan félagsmála o. fl., verkar örvandi á hugsun manna og styrkir félagslíf á þeim stað, sem um þau er rætt, enda frjó umræða forsenda félagslífs og hræringa. Ég nefndi áðan 3 skóla, sem vonast er til að ná sambandi við. M.R. og M.H., sem staddir eru á svipuðum slóðum í námsefni og við, þó margt sé öðruvísi í ’hag- inn búið á þeim bæjum. En þó margt sé öðruvísi, þá glíma þeir við sömu vandamál og við, og mættum við e. t. v. læra sitlhvað af þeirri reynslu. Nauðsyn ber til að fletta ’burt þeirri 'hulu skinhelgis og trúar- braga, sem mörgum virðist hvíla yfir H. í. Þangað liggja leiðir margra, sem hér nema og því hollt að vera aðeins kynntur húsaskipan á höfuðbólinu þegar ráðist verður til vistár þar. í þerri von, að „góðan ávöxt beri“ hefur ritnefnd Munins sett saman bréf, sem sent verður til skóla sunnanlaiids og vestan, en efni þess er nokkurn veginn sam- hljóða því, sem hér er ritað að framan. Eiki. Þeir, sem mest fá út úr kynn- ingum sem þessum eru auðsjá- anlega kynnendur sjálfir, þeir, sm byggja þær upp. Það er ekki markmiðið, og þess vegna „legg- ur deildin áherzlu á“ það að gera tilraunir með nýja kynn- ingarhætti. í fyrsta lagi að leysa úr at- ’höfninni sjálfri, með því að fá fólkið inn í kynninguna, og í öðru lagi að koma ein’hverjum hluta ’hennar inn í Litla-Muninn, þannig að faluti af kynningu kæmi í blaðinu og hinn hlutinn færi fram sem athöfn sama kvöld og blaðið kæmi út. Fyrirhugaðar eru áframhald- andi kynningar á einstaka skáldi, svo og meðferð hinna ýmissu manna á einstaka við- fangsefni, og ætlunin er að blanda tónlist og leiklist, og öllu því sem eitthvað snertir verkefn- ið í það og 'það skipti, saman við. Kannski líka að blanda ’hlut- um inní, sem ekkert koma mál- unum við. Allt eftir þörfum. Framhald af bls. 1. sinni á framfæri við aðra, gerir starf þeirra aðeins ’hálft gagn. (Talað er um andlega sjálfsfró- un í þessu sambandi.) Skólablað ið er kjörinn vettvangur fyrir starfshópa til að „viðra“ hug- myndir sínar. I upphafi þessa greinarkorns minntist ég á stofnun starfs’hópa á sl. vori. Rétt er að greina nán- ar frá þeim viðburði. Var stofn- fundur þessi opinn öllum og rækilega auglýstur. Á fundinum voru saman komin tuttugu krakk ar. Voru málin rædd fram og aftur einsog vera bar. M. a. var rætt um form og ferla starfshópa og áhugasvið fundarmanna. Að Augum skal fyrst fara á síð- ur blaðsins. 7. október, aðeins mánuði fyrir byltingarafmælið, er skráð ur útgáfudagur. Engar nefndir, engir fundir, engin ráð aðejns bein atlaga við hvítan pappír með penna og fjögur ’höfuð að vopni, eitt þó miklu fegurst. Safarík skrifin eru unnin af lauguðum pennum i sumaíb’líðri frónsku með ein- urð slíkri, festu og fítonskrafti, sem ungmennafélagsskáldin ein ’höfðu til að bera. En þau voru merkisberar íslenzkrar menning ar fyrr og síðar, ’bæði hvað snertir þeirra fómfúsa framlag í þágu þeirrar viðleitni, sem Núna er verið að setja saman spurningalista, sem ætlað er að gefa einhverja ’hugmynd um það, á hverju fólk hafi mestan áhuga á að tekið sé fyrir. Við ætlum að koma leshringa- fyrirkomulaginu á. Þá koma þeir saman, sem áhuga ’hafa á sama viðfangsefninu, og vinna það saman, upp í það að verða kynningu, eða þá eitthvað allt annað, eftir því sem hver vill. Leshringar voru reyndir hér í skólanum í fyrra, og þar sem varð einhver útkoma, varð hún mjög góð. Með þessu móti er hægt að draga úr ein’hæfni kynn- inga, fá fleiri sjónarmið fram. Það hlýtur að vera stór kost- ur að kynningar séu ekki eilíf- lega unnar af sama fólkinu. Fjórði maður í bókmennta- deild í vetur, Eggert ísberg, verður utanskóla fram að jólum, og á meðan kemur Pálmar Arn- arson í hans stað. Að síðustu: „Takið þér ofan- skráð með fyrirvara, því allt er breytingunni undirorpið.“ — Vonandi. F. h. stjórnar Bmd. B. Ó. MÁLFUNDADEILD FYRSTI málfundur vetrarins verður að öllum líkindum núna endingu drógum við áhugasvið- in saman í fjögur. Skiptu menn sér síðan niður á þau. Þannig urðu til starfshópar um „mennt- un“, „Marxisma“, „nýju reglu- gerðina fyrir menntaskóla“ og „um starfshópa“. Var skólablað- ið hópunum innan handar við öflun gagna. Fremur lítið starf varð í hópunum nema í starfs- hóp um starfshópa, sem skilaði grein í Skógræktarblaðið. í haust ‘hef ég hins vegar orðið var við mun meiri áhuga (enda ekki nema von). Hefur starfshóp urinn um Marxisma þegar hafið starfsemi að nokkru. Nú er það ráð, að ’halda ann- an stofnfund fyrir starfshópana. hófst með Magnúsi Stephensen, matreiðslubók hans og upplýs- ingastefnu, að lyfta hugarfari íslenzkrar alþýðu til hæða, frá kindarössum og öðru bolloki til góðlegrar aðdáunar á vjsku- gyðjunni Pallas Aþenu og frek- ar kunnugleikum í guðs orði og átrúnaði, og enn fremur þeirra starfi, unnu af einskærum á’huga í ungmennafélögunum, sem varð til þess að íslendingar réttu úr kútnum og fóru að gagan keikir og bláeygir líkt og væru nýút- skrfaðir af Roskilde Gymnastik Skole for advancerede eelver, og ennfremur að krefjast þess að fá að ’búa sjálfir með sínum með Framhald á bls. 3. á þriðjudagskvöld. En erfiðlega gengur að finna framsögumenn. Sáralítið er hægt að segja um fyrirkomulag á kynningum á stj órnmálaflokkunum. Ég ’hef hugsað mér að fá hing- að unga menn og þá til að ræða frekar um einstök stefnumál flokkanna. Nú, formið á þessum kynn- ingum — ég hef ’helzt hugsað mér hringboðsumræður, en það er auðvitað því háð að ekki sé um svo vinsæl málefni að ræða að grípa verði til gamla forms- ins. Fjölda funda höfum við hugs- að okkur þannig, að einn mál- fundur og einar ’hringborðsum- ræður verði í mánuði hverjum, ef kostur er. Svo er gömul hefð að mál- fundadeild ’haldi mælskunám- skeið vetur hvern, líklega verð- ur haldið í þá hefð, ef einhver ungur Framsóknarmaður fæst til að gera það gegn lítilli greiðslu. Það hefur alla tíð verið álit mitt að það sé of mikið starf fyrir eina deild að sjá bæði um málfundi og þjóðmálaumræður og þessi skipan að sameina deildirnar til þess fallin að drepa nður annan ’hvorn þáttinn og þá líklega málfundina. Er það mjög miður ef svo færi. Verða málin rædd á enn breið- ari grundvelli að fenginni reynslu. Verður þessi fundur mánudaginn 25. okt. (í kvöld) kl. 20.00 í ritstjóranrskrifstofu (stofu 8). Vil ég benda mönnum á að all mikilvægt er að vera með frá upphafi og þeir sem að- eins ætla að kynna sér formið, markmið, tilgang o. s. frv. eru einnig velkomnir. Þess stofnfund ur mun fara fram með venju- legu umræðusniði án ákveðins forms. Sem sé, fundurinn verður í kvöld, 25. okt., klukkan átta. F. h. ritnefndar, Haukur. Jón Guðmunz (for- maður félags lýðræðis sinna) 4 \ V J MOGGINN HAFÐI á réttu að standa! — Rússarnjr eru strax búnir að koma upp flotastöð á Kópaskeri. Vitið þér enn eða hvað? Litli-MUNINN 5 Tíðindamenn l egrna litla munins 1. tbl.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.