Alþýðublaðið - 26.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.04.1923, Blaðsíða 3
ALg>¥ÐUBLAÐÍÐ 3 1« II! cl f» 1. maí ár hvert gánga verka- raenn eiiendis kröfugöngu með íáonna og áiet uðum spjöMum. 1. maí er ekki eingöngu íiídag- ur verkámanna; hann er liðs- kcnnunardagur þeirra. Þá bera þeir fraas kröíur stnar. 2. Aiheimsbándalag jafoaðar- n)annaflokkanna(2.Int8rnationale, írb. internassjónale) ákvað sð beita sér fyrir því, að verk’- menn legðu niður vinnu 1. maí til þess að iáta ánðvaldið og fylgiflska þess verða vara við breyfinguna f ölium löndum og krefjast 8 stunda vinnudags. Áiið 1890 var 1. maí haidinu heilagur í fyrsta sinni. Þá sktif- aði Iriedrich Engels, sem ásamt Karl Marx mótaði jáfnáðarstefn- una og kom henni í hinn svo nefnda >vísindalega< búning: >í dag, er ég rita þessar línur, kannar alþýðan í Evrópu og Ameríku liðsafla sinn í fyrsta sinni, sem nú stendur sem einn her undir vopnum með sama fáná í fararbrodd't og sama eigin- lega taknmrki, því takmarki, sem ákveðið var á verkamannaþing- unum 1866 í Genf og 1889 í París, sem sé í fyrsta lagi að krefjast lögboðins 8 tíma með- alvinncdags. Það, sem fram !er Litta Buðia (heiut á nsáfci |jóðl»ankaiium). Nýkomið; Yiiídlar, niargar tegundir, trá 15 aura pr. stk. $%arettur, 30 tsgundir, Ueyktóbak, MRnntóbak, líeftóhak. Enn fremur Töbler-súkkulaði, margar tegundir. Koufekt, Karamellur og fleira. Litia Búðin (við kliðina á pósthúsinu). H ÁÆTLUNARFERÐIR Í B fri E ||t[ Nýju bifreiðastfiðinni ^ H Lækjavtorgi 2. m H Keflavík og €iarð 3 var í W viku, mánud., miðvd., Igd. j]3 jS Hafnarfjiirð aHandaginn. m m Yííiisstaðir sunnudögum. m Sæti 1 kr. ki. 1 it/2 og z* 1}^. m Sími Haínarfirði 52. ® — Reykjavík 929. E SbbbbbbbbbbI! Ókeypis í neíið. í dag, mun opna augu >kapi- talistanna< og stóreignamanu- anna í öllum löndum fyrir því, að í dag stendur alþýðan í öli- um löndum sameinuð, sem einn maður væri. Ég vildi nú að eins óska, að Marx x) stæði hér við hlið mér og sæi með eigin aug- um viðburðina.< 1. maí hefir verið haldinn há- tíðlegur síðan aiis staðar þar, sem alþýðan hefir viljað rétta htut sinn, þó með misjöfnum hætti væri. 1 sumum löndum, t. X) Hann var þá dáinn fyrir nokkr- um árum. Tii þess að allir geti gengið úr skugga um, hvar neftóbak sé bezt í borginni, tá menn ókeypis í nefið í dag í Litlu Búðinni. d. í Englandi og skandinavisku löndunum, hefir a't farið fram með friði og spekt, en t. d. í Frakklandi hefir auðvaldið sjaid- an getað horft á kröfugöngu verkamanna án þess að áreita þá á einhvern hátt, og hafa jaínvei stundum orðið blóðugar Bdgar Rice JBurroughs: Dýp Tarzans. Hann lagði sieinhnífinn á eldinn, og er hann hituabi mjög, tók hann hann úr eldinum og vætti eggina. Er vætan kom vib heitan steininn, sprungu flísalög hans og duttu burtu. Þannig heppnabist apamanninum smátt og smátt ab gera egg á hnífiDn. Hann reyndi ekki ab hvetja alla eggina í einu, heldur lót sér nægja egg á nokkurn hluta hans. Meb hanni tegldi hann sér boga, skaft á hnífinn, margar örfar og kylfu. í stóiu tré nálægt læk gerbi hann sér pall og Jaufþak yfir. Þegar þessu öllu var lokib, var farib ab skyggja, og Tarzan langaði í mat. Hann hafði veitt því athygli, ið skamt upp með læknum var vatnsból, þar sem ýmis dýr drukku og gnægb þeirra. Þangað hólt hinn hungrabl apamaður. Hann sveiflaði sér tié af tié liðlegu og tígulega eins og api. Hefðu sorgirnar ekki þjakað huga hans, hefði. hann nú verið farsæll eins og í æsku. Þrátt fyrir sorgitnar kunni hann samt vel við þessa æfi og tók brátt upp venjur sínar frá æsku- árunum, sem honum votu raunar miklu eðlilegri en þeir siðir, sem hann hafði vanist með siðuðum mönDum þau þrjú ár, er hann hafðu þekt þá. Ef samþingmenn hans í Englandi hefði séð hann, mundu þeir hafa fórnað höndum aí skelfingu. Hann hnipraði sig þögull saman á grein er slútti yfit dýragötuna. Ilann starði inn í skóginn, því þaðan vissi ltann að kvöldvetður sinn mundi koma. Hann þiufti heldur ekki lengi að bíða. Yarla hafði hann hagiætt sót, dregið undir sig sterka fæturua, eins og pardursdýrið býr sig til stökks, þegar Bara, rádýrið kom eítir göt- unni. En það var ekki eit.t. Á eftir hirt.inum kom annað dýr, sem bann gat hvorki séð né þefab uppi, en Tarzan sá til þess vegna þess, að hann sat svo hátt uppi. Hann vat ekki enn þá vís um. hvaða dýr lædd- ist svo þjófalega á eftir hirtinum, en hanu var vís um, að það var eitfhveit stórt rándýr í veiðthani. Annaðhvort var þab Númi eða Líta. Tarzan gat að minnsta kosti búist við því aö i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.