Muninn

Árgangur

Muninn - 01.03.1991, Blaðsíða 28

Muninn - 01.03.1991, Blaðsíða 28
Spuming dagsins: HVAÐ GERA TÝSPAKIR ROBBUNGAR? Eins og allir vita eru týspakir robbungar stórir og afar gáfaðir fiskar sem þrífast hér í noröursjó. En svo virðist sem menntskælingar séu ekki alveg meö þaö á hreinu hvaö þeir gera. Lítum á nokkur misgreindarleg svör: Ingvar 2T: Þeir stunda selveiöar á Grænlandi meö mjög góðum árangri. Ásbjöm 1G: Búa til ost. Margrét og Héöinn 4T: Þeir em spakir og kremja súkkulaöi. Stefán 2X: Kaupa sér Toffee Crisp í hléinu. 28 MUNINN

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.