Alþýðublaðið - 26.04.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.04.1923, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ skæsur. í sumum fyikjum Banda- rikjanna er 1. maí lögboðinn frí- dagur. Eins og eðlilegt er, eru há- tíðahöidin mest í þeim löndusn, sem jafnaðarstefnan er komin lengst á veg, t. d. í Rússlandi og öðrum sovjetlýðveldum, Ték- kóslóvakíu og einkum í nokkr- um hlutum t>ýzkalands (t. d. Saxlandi, Wiirttemberg, Prúss- landi og Rínavlöndunum). IÞar blaktir als staðar hinn rauði fíni alþýðunnar; — milíjónir manna ganga um göturnar og syngja »Internationale<. Þs iðjudaginn næstan, er kemur, hefir fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna ákveðið að hafa kröfu- göngu og íundi. Allur verka- 'lýður þessa bæjar verður að mæta og ganga með. Enginn má sitja heima. 1. maí er ekki ©invörðungu frídagUr eins og t. d, 17. júni eði 2. ágúst. Hann er liélgur dagur, — sannhelgur dagur. Þúsundir alþýðumanna hafa látið lífið þann dag síðustu þrjá ára- tugi. Þess vegna er dagurinn einuig sorgardagur, því þá er að minnast þeirra manna, sem létu lífið fyrir hina kúguðu al- þýðustétt. Vér verðum að neyða »kopitalistana< til þess að bera höfuð sín eins og Prússakóngur forðum fyrir minningu þeirra. 1. maí 1923 ætlum vér að krefjast betra skipulags á vinn- unni, nægrar vinnu, 8 tíma með- alvinnu og íu’lkominna mann- réttinda- fyrir alla verkamenu. Þetta eru fyrstu og næstu kröf- urnsii. Félagar! Vér mætum öll, kon- ur og karlar, 1. maí! 25. apríl 1923. Hendrih J. S. Ottósson. Un ðaginn og véginn. Davíd Ostlund ílytur að til- mælum stórstúkunnar næstú daga þijá fyrirlestra um bannmálið. Fyrsta fyriilestuiinn flytur haun í kvöld kl. 7 x/2 í Nýja Bíó um »heimland hinnar nýju siðbótar.< Er aðgangur ókeypis og allir.vel- komnir. Ættu nienn ekki að sitja sig úr þessu ágæta færi til JLeikfélag Reytejavikiai?. Æfiníýri á gOngufðr, sjónleikur í fjórutn þáttum, eftir C. Hostrup, verður leikið laugardaginn 28. þ. m. kl. 8 síðdegis í Iðnó. — Aðgöngu- miðar seldir á töstudag frá kl. 4—7 síðd, og á laugardag- inn frá kl, 10—x og eftir kl. 2. Fundur annað kvöld í st. Víkingur nr. 104. Kosning embættismanna og fulltrúa til Stórstúkuþings. Fjiilmennið! JSíij* t r 10 flskimenn óskast á mótorskip til hand- færa nú þegar. Atvinna fram í september. — Upplýsingar á Laugav. 49fl- kl. 3 — 4 síðd. að kynnast sögu bannlaganna i Bandaríkjunum, og mun engan iðra þess, því að auk þess sem þetta er merkilegt efni fiytur fyrir- lesarinn mál sitt afburða-skemti- lega. Tannlæluiingastoíu Brynjúlfs Björnssonar tannlæknis, er verður fjarverandi um tíma, veitir ung- frú Thora Dalsgaard forstöðu á á meðan. Hefir hÚD lokið tann- læknaprófi í Kaupmaunahöfn og verið aðstoðarlæknir Brynjúlfs síðan 1921. Dagsbrúnarfnndui’ er í kvðld, Á dagskrá er meðal annars vatns- veitan. Fisbishipin. Sigríður kom af veiðum í gær með 14 ^/2 Þúsund. Saltskip er komið til Hallgríms Benediktssonar. Mun »Hf. Kol og Salt<; fá farminn, í Vestniannaeyjum er nú að verða saltlaust að sögn. Vettlingar töpuðust í fyrra dág t miðbænum, skiiist í Þingholts- stræti 28 (kjallaranum). Barnláus hjón óska ettir íbúð he!zt í vestnrbænum, 14. maí'. Uppiýsingar í Efri-Selbrekku. Hinrik Haltdórssoa. Eldamaskína fæst tii kaups á Njálsgötu 29 B. Þrifin og góð stúlka, helzt árs stúlka, óskast í vist 14. maí. Gott kaup, Þorl. Jónsson iög- regluþjónn, Hafnarfirði. Barngóð stúlka óskast í hús í Háfnarfirði yfir sumarið, þarf að koma sem fyrst. Upplýsingar á Skóiavörðustíg 29 (kjali.). St. »Mínerva< heldur fund í kvöld. Emb.m.kosn. — Margt til skemtunar. Fjöímennið. Æ.t. Til sölu: Upphluts-næla, skór nr. 38. Lindargötu 13, sími 1330. BBfýjasiao Hefill & Sög Njáls- götu 3 brýnir öll skerandi verkfæri. Barnavagn til sölu. Upplýsingar Hverfisgötu 96 A. Notaðir hjólhestar keyptir. — Upplýsingai frá kl. 4 — 7 e. m. Þórsgötu nr. 29. Tekið að smíða alls konar kven- og barnafatnaði á Laufásveg 12. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HaíSbjörn HaiSdórs'son. Prentsmiðja KLáilgríms Bexiediktsaonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.