Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1996, Blaðsíða 15

Muninn - 01.11.1996, Blaðsíða 15
stelpurnar sátu heima í stofu og undirbjuggu húsmóöurhlutverkin. Stína: Ég þurfti að koma heim fyrir kl. 21.00 en ef ég fór út að skemmta mér þurfti ég að koma í síðasta lagi kl. 23.00. Tónlistin í Guatemala var allt önnur en hér - það heyrðust suður-amerískir tónar, salsa, tangó og þar dugði ekki annað en að hafa mjaðmirnar í góðu standi. Það voru sérstakir dansar við hvert stef, eins og við magarena. Strákar þar eru betri dansarar en stelpur og það kom mér verulega á óvart. Arney: Tónlistin var hálf ömurleg í Sviss, þar var hlustað á DJ Bobo [Everybody move your feet to the rythm of tfié beat] sem er svissneskur. By the way - ég héf séð hann, því hann bjó í næsta þorpi og átti þar billiardstofu. Hann var sko aðalnúmerið í Sviss. Sigga: Skemmtanalífið var svipað því á íslandi nema það að það var stórhættulegt að fara í miðbæinn að kvöldiagi, þv/ skemmti ég mér með skátunum. SKÁYönOm???!!! Jáfþeir eru vinsælir á Ítalíu. J h... HBH: Voru eiturlyf áberandi? Arney: Þau voru ekkert voðalega áberandi, nema td. þegar ég fór í reifpartý. Maður þurfti að fara á stáðina til að verða var við þau. Edda: Ekki heldur hjá mér. Svipað og hérna heima. Öddi: Það var miklu meira urn þau en hérna. Ég hugsa að ástæðan hafi verió sú að krakkar höfðu hreinlega ekkert, annað að gera - það var 21 árs aldurstakmark alls staðar. Sigga: Mjög mikiðií miðpörginpi og(áberandi. "Fíklar" voru litnir hornauga. En krakkar reyktu hass og marijúana í staðinn fyrir að drekka áfengi og var það talið "sjálfsagt". Stína: Já, eiturlyfin voru mjög áberandi, t.d. voru diskótekin aðeins opin þegar dópsalarnir mættu á staðinn. Marijúana óx í heimagörðum og því var mjög auðvelt að nálgast það. Fólki þótti maríjúana ekki beint eiturlyf. Það var þó einnig talað urrt\ galla þess, en það var á sama plani og sígarettuumfjöllun hjá okkur. r. \ - r h\Pcro í 3 ~M: Þeunion Trpp< -t* ■ ' HBH: Var skólanum öðruvísi háttað en hér? Arney: Krakkarnir voru þremur til fjórphi árum á undan í hémi en þremur til fjórum á eftir í þroska. Öddi: [ skólanum mínum var öryggisgæsla, það mátti ekki blóta, ekki reykja, ekki rífa kjaft við starfsliðið, ekki fara út úr tíma á klóið, það var-4lltaf sama stundaskráin, sömu sex tímarnir á dag - þetta var eins og dejávú, það mátti ekki mæta í bolum með klúru orðbragði á. í skólanum var sérstakur skóladómstóll og sá hann um öll mál. Klapp^fýri^r og fótboltakappar voru aðalnúmerin í skólapuni' Þjóðernisrembingur var mjög mikill, t.d. ýar þjóðsöngurinn sunginn á hverjum degi. ■ T A , Sigga: Skólarnir á Ítalíu voru margir hverjir illa farnir. Það var ekki borin nein virðing fyrir þeim, t.d. var reykt inni á klósettum og krotað var á veggi. Þeir voru ópersónulegir og engar myndir héngu á veggjunum. Ekki voru þó allir skólarnir svona. Ekkert félagslíf var í skólanum og því björguðu skátarnir mér alveg. Mætingarkerfið var frekar sérstakt, ef Josef Id. w maður lét ekki sjá sig fyrr en í öðrum tíma var manni meinaður aðgangur það sem eftir var skóladagsins. Stína: Við þurftum að klæðast skólabúningi - grænni skyrtu og kálfasíðu pilsi, styttri pils þóttu ósiðsamleg. ( Guatemala er tvenns konar skólastig, annars vegar eru sérskólar sem þeir ríku sækja og hins vegar almenningsskólar. Kennararnir þar eru þéraðir og dæmi eru um að þeir hafi notað ofbeldi. Það sem kom mér mest á óvart með skólann var það að krakkarnir veittu kennaranum ekki athygli þó að aginn hafi verið til staðar. t HBH: Hvernig gekk að ná tökum á málinu? Allir: Það var erfitt í fyrstu en síðan gekk það eins og í sögu. Það var ábprandi að við náðum yfirleitt betri tökum á málinu én i'hnflytjendur, þó að þeir hefðu búið lengur í landinu. HBH: Þegar útlendinga^koma til íslánds er þeim kennt að segja eitthva^ skondið eða erfitt á í.slensku - var eitthvað svifJað hjá ýkkur? . ; Arney: Já, mér var kennt að segja eJdhússkápur - Chuchi- Ghaschli - á þýskri mállýsku. Framburðurinn er nefnilega elnstaklega erfiður. Öádi: Nei, en oröin “cool" og "þig fat" voru notuð í öðru hverju orði til áherslu. Edda: Já - Archcatschelschwaus - sem þýðir skott á íkorna og var þetta orð notað í seinna stríði til að kprpq upp um illtálandi útlenska njósnara. ' ' Sigga: Ja, mér voru aðeins kennd kiúr orð og orðatiltæki sem eru óbirtingarhæf. ' 0 C E A x HBH: Finnst ykkur þið eitthvað hafa breyst eftir dvöl ykkar? Allir: Við kynntumst sjálfum okkur og fundum okkártakmörk pg skoð^nir Sjálfstraustið óx. Samt finnst okl<ur við ekkert voðalega breytt. •' . ,, , HBH: Og svona að lokum, hvernig var klósettaðstaðan? Stína: Hjá ríka fólkinu vorukloiri áinfe ag/hýr á íslandi en WC- C papþírinn fóf ekki ofan í klósettin heldur í rus'lafötu við hliðina. Hjá fátæka fólkinu var bara hola ofan í jörðina. Öddi: Út af ffkniefnaneyslu var búið að taka hurðirnar af klósettunum í skólanum, svo áð ekki Yapmöguleiki á því að tefla við páfann í skólanum. Annars var aðstaðan svipuð og hér heima. Sigga: Það var enginn WC-pappír, heldur var farið á V svok^jlaðar "neðanþvottaskálar" og þar á eftir þurrkaði maður ser að nepan með litlu, hvítu handklæði sem allir á heimilinu notuðu. Alfnenningsklósettin voru mjög furðuleg, , yfirleitfvar.aðeins hola I jörðina sem maður varð að hitta ofan í og þar til gerð "hjálparmiðunarhöld" til að auðvelda skotið. Þegar sturtað var niður þurfti maður að drífa sig út því vatn flæddi yfir allt. Arney: Svipuð og hér heima, nema í skólanum var skömmtun á WC-pappír og fengu allir tvo ferninga. Edda: Bara þetta venjulega hvíta hjá mér. Það má með sanni segja að fara utan og missa þar með eitt ár frá landi og þjóð sé vel þess virði og lærdómsríkt. Eitt ár er langur tími og finnst því mörgum sárt að skilja við vini og vandamenn, en þegar heim er komið er maður reynsiunni ríkari og félögunum fieiri. Við viljum þakka viðmælendum okkar fyrir áhugaverðar umræður. Vifltal: Hildun Sveinbjörnsdóttir, Ingibjörg Birta Sigurðardóttir og Hadda Hreiðarsdóttir. [15] MUNINN HAUST 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.