Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1996, Blaðsíða 54

Muninn - 01.11.1996, Blaðsíða 54
Orri MöLler Cinaróócn Fœddur 13. maí ig^6 Dáinn 17. cktcber igg6 Vinur minn og skólafélagi Orri Möller Einarsson lést á gjörgæsludeild Landsspítalans þann 17. október síðastliðinn, rúmu ári eftir að hann veiktist fyrst af krabbameini. Hann var bjartsýnn og staðráðinn í að láta engan bilbug á sér finna. Það dugði honum til sigurs í fyrstu lotu því um áramót var ljóst að náðst hafði fyrir það sem þá hafði fundist. í mars veiktist Orri svo aftur. Þó góður árangur í fyrstu lotu gæfi ástæðu til bjartsýni var þetta áfall. Ég heimsótti Orra á Landsspitalann helgina fyrir vorprófin og þá var stutt í spaugið eins og alltaf þó hann væri nýkominn af gjörgæsludeildinni. Þá hafði dauðinn hafnað honum. Hann hélt áfram að berjast af hugrekki og stöku æðruleysi en gerði sér jafnframt grein fyrir því að brugðið gat til beggja vona. Orri var mjög kraftmikill ungur maður og gaf sig allann í það sem hann gerð.i Hann hafði gaman af að rökræða hlutina. Við vorum ekki alltaf sammála en það kom ekki að sök. Við gátum alltaf rætt málin. Það var oft glatt á hjalla í Hrísalundinum enda vinahópurinn stór og gestgjafinn þá yfirleitt hrókur alls fagnaðar. Orri var vinur vina sinna. Hann var til staðar þegar ég þurfti á honum að halda og fyrir það mun ég virða hann alla tíð. Blessuð sé minning hans. Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt, og vit til að greina þar á milli. Lýður Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.